„Þetta er bara öðruvísi“: Skynjun og upplifun kayakræðara á náttúrunni

Ritgerð þessi er 10 eininga lokaverkefni og hluti af Baccalaureus Scientiarum (BS) gráðu í Ferðamálafræði við Háskóla Íslands. Markmið ritgerðarinnar var að kanna hvernig kayakræðarar með hreyfingu sinni upplifa og skynja landslagið. Rannsóknarniðurstöður byggja á greiningu hálfstaðlaðra viðtala við...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sigríður Thorsteinson 1970-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/26739