Leigusalar vs. nágrannar: Upplifun leigusala og nágranna í miðbæ Reykjavíkur til Airbnb

Ritgerðin fjallar um upplifun nágranna og leigusala á aukinni útleigu á íbúðum í miðbæ Reykjavíkur. Hér á landi hefur borið nokkuð á neikvæðri umfjöllun um áhrif skammtímaleigu húsnæðis á það svæði. Í dag leigja margir út íbúð sína í gegnum fyrirtækið Airbnb þar sem innkoman getur verið töluvert hær...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Guðfinna Birta Valgeirsdóttir 1992-, Tinna Freysdóttir 1988-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/26738