Leigusalar vs. nágrannar: Upplifun leigusala og nágranna í miðbæ Reykjavíkur til Airbnb

Ritgerðin fjallar um upplifun nágranna og leigusala á aukinni útleigu á íbúðum í miðbæ Reykjavíkur. Hér á landi hefur borið nokkuð á neikvæðri umfjöllun um áhrif skammtímaleigu húsnæðis á það svæði. Í dag leigja margir út íbúð sína í gegnum fyrirtækið Airbnb þar sem innkoman getur verið töluvert hær...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Guðfinna Birta Valgeirsdóttir 1992-, Tinna Freysdóttir 1988-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/26738
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/26738
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/26738 2023-05-15T18:07:01+02:00 Leigusalar vs. nágrannar: Upplifun leigusala og nágranna í miðbæ Reykjavíkur til Airbnb Guðfinna Birta Valgeirsdóttir 1992- Tinna Freysdóttir 1988- Háskóli Íslands 2017-01 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/26738 is ice http://hdl.handle.net/1946/26738 Ferðamálafræði Leiguhúsnæði Reykjavík Ferðamenn Thesis Bachelor's 2017 ftskemman 2022-12-11T06:58:04Z Ritgerðin fjallar um upplifun nágranna og leigusala á aukinni útleigu á íbúðum í miðbæ Reykjavíkur. Hér á landi hefur borið nokkuð á neikvæðri umfjöllun um áhrif skammtímaleigu húsnæðis á það svæði. Í dag leigja margir út íbúð sína í gegnum fyrirtækið Airbnb þar sem innkoman getur verið töluvert hærri en á hinum almenna leigumarkaði. Þessi þróun hefur víða stuðlað að vandamálum innan leigumarkaðsins og hafa borgir sett bönn og takmarkanir við þessa starfssemi. Höfundum lék forvitni á að vita hvort togstreita ríkti á milli þeirra sem leigja út íbúðir og þeirra sem búa í húsakynnum þar sem Airbnb leiga fer fram. Rannsóknarspurning ritgerðinnar er eftirfarandi: Hver er upplifun nágranna og leigusala af starfsemi Airbnb? Rannsóknin sem var framkvæmd er eigindleg. Heimilda var aflað með viðtölum við tíu einstaklinga sem búa í námunda við íbúð sem er í útleigu í gegnum Airbnb og þá sem leigja út eignir sínar í gegnum framangreint fyrirtæki. Rýnt verður í deilihagkerfið, samband heimamanna og ferðamanna og í framhaldinu verður farið í saumana á fyrirtækinu Airbnb. Í ritgerðinni var annars vegar rætt við einstaklinga sem leigja út íbúð sína í miðbæ Reykjavíkur og hins vegar einstaklinga sem búa í nálægð við íbúðir sem í útleigu eru í gegnum fyrirtækið Airbnb. Niðurstöður ritgerðarinnar leiddu í ljós að allir viðmælendur voru almennt jákvæðir fyrir nýjum lögum sem tóku gildi nú um áramótin 2016/17. Hins vegar voru leigusalar og nágrannar ekki alltaf á sömu skoðun. Leigusalar sögðu að sér hefðu aldrei borist neinar kvartanir en nágrannarnir voru hins vegar þreyttir á starfseminni og höfðu allir íhugað að flytja vegna hennar og einn var nú þegar fluttur. Flestir nágrannarnir útilokuðu einnig ekki þann möguleika að leigja út eigin íbúð í gegnum Airbnb ef kostur gæfist. Lykilorð: Airbnb, deilihagkerfi, húsnæðismál, upplifun nágranna, upplifun leigusala Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Svæði ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Ferðamálafræði
Leiguhúsnæði
Reykjavík
Ferðamenn
spellingShingle Ferðamálafræði
Leiguhúsnæði
Reykjavík
Ferðamenn
Guðfinna Birta Valgeirsdóttir 1992-
Tinna Freysdóttir 1988-
Leigusalar vs. nágrannar: Upplifun leigusala og nágranna í miðbæ Reykjavíkur til Airbnb
topic_facet Ferðamálafræði
Leiguhúsnæði
Reykjavík
Ferðamenn
description Ritgerðin fjallar um upplifun nágranna og leigusala á aukinni útleigu á íbúðum í miðbæ Reykjavíkur. Hér á landi hefur borið nokkuð á neikvæðri umfjöllun um áhrif skammtímaleigu húsnæðis á það svæði. Í dag leigja margir út íbúð sína í gegnum fyrirtækið Airbnb þar sem innkoman getur verið töluvert hærri en á hinum almenna leigumarkaði. Þessi þróun hefur víða stuðlað að vandamálum innan leigumarkaðsins og hafa borgir sett bönn og takmarkanir við þessa starfssemi. Höfundum lék forvitni á að vita hvort togstreita ríkti á milli þeirra sem leigja út íbúðir og þeirra sem búa í húsakynnum þar sem Airbnb leiga fer fram. Rannsóknarspurning ritgerðinnar er eftirfarandi: Hver er upplifun nágranna og leigusala af starfsemi Airbnb? Rannsóknin sem var framkvæmd er eigindleg. Heimilda var aflað með viðtölum við tíu einstaklinga sem búa í námunda við íbúð sem er í útleigu í gegnum Airbnb og þá sem leigja út eignir sínar í gegnum framangreint fyrirtæki. Rýnt verður í deilihagkerfið, samband heimamanna og ferðamanna og í framhaldinu verður farið í saumana á fyrirtækinu Airbnb. Í ritgerðinni var annars vegar rætt við einstaklinga sem leigja út íbúð sína í miðbæ Reykjavíkur og hins vegar einstaklinga sem búa í nálægð við íbúðir sem í útleigu eru í gegnum fyrirtækið Airbnb. Niðurstöður ritgerðarinnar leiddu í ljós að allir viðmælendur voru almennt jákvæðir fyrir nýjum lögum sem tóku gildi nú um áramótin 2016/17. Hins vegar voru leigusalar og nágrannar ekki alltaf á sömu skoðun. Leigusalar sögðu að sér hefðu aldrei borist neinar kvartanir en nágrannarnir voru hins vegar þreyttir á starfseminni og höfðu allir íhugað að flytja vegna hennar og einn var nú þegar fluttur. Flestir nágrannarnir útilokuðu einnig ekki þann möguleika að leigja út eigin íbúð í gegnum Airbnb ef kostur gæfist. Lykilorð: Airbnb, deilihagkerfi, húsnæðismál, upplifun nágranna, upplifun leigusala
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Guðfinna Birta Valgeirsdóttir 1992-
Tinna Freysdóttir 1988-
author_facet Guðfinna Birta Valgeirsdóttir 1992-
Tinna Freysdóttir 1988-
author_sort Guðfinna Birta Valgeirsdóttir 1992-
title Leigusalar vs. nágrannar: Upplifun leigusala og nágranna í miðbæ Reykjavíkur til Airbnb
title_short Leigusalar vs. nágrannar: Upplifun leigusala og nágranna í miðbæ Reykjavíkur til Airbnb
title_full Leigusalar vs. nágrannar: Upplifun leigusala og nágranna í miðbæ Reykjavíkur til Airbnb
title_fullStr Leigusalar vs. nágrannar: Upplifun leigusala og nágranna í miðbæ Reykjavíkur til Airbnb
title_full_unstemmed Leigusalar vs. nágrannar: Upplifun leigusala og nágranna í miðbæ Reykjavíkur til Airbnb
title_sort leigusalar vs. nágrannar: upplifun leigusala og nágranna í miðbæ reykjavíkur til airbnb
publishDate 2017
url http://hdl.handle.net/1946/26738
long_lat ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933)
geographic Reykjavík
Svæði
geographic_facet Reykjavík
Svæði
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/26738
_version_ 1766178849537654784