Movement assessment battery for children (M-ABC) : forprófun

Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Rannsóknir sýna að 5-15 % skólabarna eigi við einhverskonar hreyfiörðugleika að stríða. Þessi börn geta ekki sýnt fulla þátttöku í verkum og athöfnum er varða daglega iðju. Hreyfifærni er því einn þeirra þátta sem getur ákvarðað að hvaða...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Anna Guðný Guðmundsdóttir, Þórdís Guðnadóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2003
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/267
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/267
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/267 2023-05-15T13:08:43+02:00 Movement assessment battery for children (M-ABC) : forprófun Anna Guðný Guðmundsdóttir Þórdís Guðnadóttir Háskólinn á Akureyri 2003 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/267 is ice http://hdl.handle.net/1946/267 Iðjuþjálfun Matstæki Hreyfiþroski Börn Thesis Bachelor's 2003 ftskemman 2022-12-11T06:51:30Z Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Rannsóknir sýna að 5-15 % skólabarna eigi við einhverskonar hreyfiörðugleika að stríða. Þessi börn geta ekki sýnt fulla þátttöku í verkum og athöfnum er varða daglega iðju. Hreyfifærni er því einn þeirra þátta sem getur ákvarðað að hvaða marki börn geta tekið þátt í skólastarfi. Nákvæm greining og túlkun hreyfiörðugleika eykur möguleika á áhrifaríkri íhlutun. Hérlendis eru stöðluð hreyfiþroskapróf af skornum skammti. Íslenskt fagfólk hefur notast við óformlega þýdd próf þar sem erlend viðmið eru notuð við túlkun niðurstaðna. Eitt þessara prófa er matstækið Movement Assessment Battery for Children (M-ABC. Tilgangur rannsóknarinnar var að forprófa matstækið M-ABC. Með forprófuninni var frammistaða íslenskra sjö og átta ára barna könnuð. Aflað var upplýsinga um hver heildarframmistaða sjö til átta ára íslenskra barna væri á matstækinu, hvort munur væri á heildarfarammstöðu íslenskra barna og bandarísku prófstaðlanna og í framhaldi af því hvort merkjanlegur munur væri frammistöðu íslensku barnanna og þeirra bandarísku á einstökum prófþáttum. Til að framkvæma forprófun á M-ABC var valin megindleg rannsóknaraðferð sem flokkast undir aðferðafræðilegar rannsóknir og lýsandi tölfræði var notuð við greiningu gagna. Þátttakendur í rannsókninni voru sjö til átta ára nemendur í öðrum bekk Giljaskóla á Akureyri eða alls 47 nemendur. Kannaður var sá hluti matstækisins sem snýr að aldurshópi þátttakenda. Niðurstöður rannsóknarinnar sýndu að aðeins var merkjanlegur munur á frammistöðu íslensku og bandarísku barnanna á einum prófþætti innan matstækisins. Niðurstöðurnar leiddu í ljós að merkjanlegur munur var á fínhreyfiverkefninu „blómaslóð” en á því verkefni stóðu bandarísku börnin sig betur en þau íslensku. Einnig var það tilfinning matsmanna að jafnvægisþættir matstækisins greindu ekki nægilega vel á milli barna með og án hreyfiörðugleika. Þessar niðurstöður ættu að veita gagnlegar vísbendingar um hvernig túlka beri niðurstöður íslenskra barna á M-ABC og auka ... Thesis Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Veita ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Iðjuþjálfun
Matstæki
Hreyfiþroski
Börn
spellingShingle Iðjuþjálfun
Matstæki
Hreyfiþroski
Börn
Anna Guðný Guðmundsdóttir
Þórdís Guðnadóttir
Movement assessment battery for children (M-ABC) : forprófun
topic_facet Iðjuþjálfun
Matstæki
Hreyfiþroski
Börn
description Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Rannsóknir sýna að 5-15 % skólabarna eigi við einhverskonar hreyfiörðugleika að stríða. Þessi börn geta ekki sýnt fulla þátttöku í verkum og athöfnum er varða daglega iðju. Hreyfifærni er því einn þeirra þátta sem getur ákvarðað að hvaða marki börn geta tekið þátt í skólastarfi. Nákvæm greining og túlkun hreyfiörðugleika eykur möguleika á áhrifaríkri íhlutun. Hérlendis eru stöðluð hreyfiþroskapróf af skornum skammti. Íslenskt fagfólk hefur notast við óformlega þýdd próf þar sem erlend viðmið eru notuð við túlkun niðurstaðna. Eitt þessara prófa er matstækið Movement Assessment Battery for Children (M-ABC. Tilgangur rannsóknarinnar var að forprófa matstækið M-ABC. Með forprófuninni var frammistaða íslenskra sjö og átta ára barna könnuð. Aflað var upplýsinga um hver heildarframmistaða sjö til átta ára íslenskra barna væri á matstækinu, hvort munur væri á heildarfarammstöðu íslenskra barna og bandarísku prófstaðlanna og í framhaldi af því hvort merkjanlegur munur væri frammistöðu íslensku barnanna og þeirra bandarísku á einstökum prófþáttum. Til að framkvæma forprófun á M-ABC var valin megindleg rannsóknaraðferð sem flokkast undir aðferðafræðilegar rannsóknir og lýsandi tölfræði var notuð við greiningu gagna. Þátttakendur í rannsókninni voru sjö til átta ára nemendur í öðrum bekk Giljaskóla á Akureyri eða alls 47 nemendur. Kannaður var sá hluti matstækisins sem snýr að aldurshópi þátttakenda. Niðurstöður rannsóknarinnar sýndu að aðeins var merkjanlegur munur á frammistöðu íslensku og bandarísku barnanna á einum prófþætti innan matstækisins. Niðurstöðurnar leiddu í ljós að merkjanlegur munur var á fínhreyfiverkefninu „blómaslóð” en á því verkefni stóðu bandarísku börnin sig betur en þau íslensku. Einnig var það tilfinning matsmanna að jafnvægisþættir matstækisins greindu ekki nægilega vel á milli barna með og án hreyfiörðugleika. Þessar niðurstöður ættu að veita gagnlegar vísbendingar um hvernig túlka beri niðurstöður íslenskra barna á M-ABC og auka ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Anna Guðný Guðmundsdóttir
Þórdís Guðnadóttir
author_facet Anna Guðný Guðmundsdóttir
Þórdís Guðnadóttir
author_sort Anna Guðný Guðmundsdóttir
title Movement assessment battery for children (M-ABC) : forprófun
title_short Movement assessment battery for children (M-ABC) : forprófun
title_full Movement assessment battery for children (M-ABC) : forprófun
title_fullStr Movement assessment battery for children (M-ABC) : forprófun
title_full_unstemmed Movement assessment battery for children (M-ABC) : forprófun
title_sort movement assessment battery for children (m-abc) : forprófun
publishDate 2003
url http://hdl.handle.net/1946/267
long_lat ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
geographic Akureyri
Veita
geographic_facet Akureyri
Veita
genre Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/267
_version_ 1766112628867858432