Verkalýðsdagurinn - dagur einingar og sundurlyndis: 1. maí og baráttan um verkalýðsfélögin á Siglufirði 1929-1939

Siglufjörður var einn fjölmennasti verkamannabær á landinu á millistríðsárunum. Meirihluti bæjarbúa var verkafólk og þar reis snemma upp sterkt verkalýðsfélag, Verkamannafélag Siglufjarðar. Félagið var áhrifamikið, bæði í bæjarpólitíkinni og í verkalýðsmálum á Norðurlandi. Deilur milli jafnaðarmanna...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ragnar Haukur Sverrisson 1992-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/26588