Áhrif árangursmælikvarða og aðferðafræðinnar The 4 Disciplines of Execution

Aðferðarfræðin The 4 Disciplines of Execution hefur verið að ryðja sér rúms síðustu ár og hafa nokkur fyrirtæki hér á landi innleitt hana. Árangursmælikvarðar eru mikilvægur hlekkur þegar kemur að því að innleiða nýja stefnu með það að markmiði að bæta frammistöðu starfsmanna á mælanlegan máta. Mark...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sigríður Gunnarsdóttir 1982-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/26541
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/26541
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/26541 2023-05-15T16:52:25+02:00 Áhrif árangursmælikvarða og aðferðafræðinnar The 4 Disciplines of Execution Sigríður Gunnarsdóttir 1982- Háskóli Íslands 2017-02 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/26541 is ice http://hdl.handle.net/1946/26541 Viðskiptafræði Árangursmælingar Aðferðafræði Thesis Master's 2017 ftskemman 2022-12-11T06:59:13Z Aðferðarfræðin The 4 Disciplines of Execution hefur verið að ryðja sér rúms síðustu ár og hafa nokkur fyrirtæki hér á landi innleitt hana. Árangursmælikvarðar eru mikilvægur hlekkur þegar kemur að því að innleiða nýja stefnu með það að markmiði að bæta frammistöðu starfsmanna á mælanlegan máta. Markmið rannsóknarinnar var að skoða árangursmælikvarða og aðferðarfræði The 4 Disciplines of Execution. Skoðaðir voru sérstaklega þættir eins og hvatning, streita, endurgjöf og þekking á 4DX og hvort að þessir þættir stuðli vel að bættri frammistöðu starfsmanna. Stjórnendur þurfa að vera opnir fyrir bættum leiðum og aðferðum sem og að fá starfsmenn með sér í innleiðingaferlið. Rannsóknin var megindleg og var sendur út spurningalisti til fjögurra fyrirtækja sem innleitt hafa aðferðafræðina hérlendis. Þátttakendur voru starfsmenn sem unnið hafa eftir 4DX og þekkja því vel til árangursmælikvarða. Heildarniðurstaða rannsóknarinnar er sú að með 4DX má auka starfsánægju og bæta frammistöðu starfsmanna. Aðferðafræðin mælist mjög vel fyrir meðal starfsmann og má draga af því þá ályktun að hún styrki enn frekar við skipulagsheildina. Sé 4DX aðferðarfræðinni fylgt rétt eftir af þekkingu getur hún bætt endurgjöf, aukið hvatningu og þar af leiðandi leitt til árangurs. Niðurstöður bentu enn frekar til að hægt sé að ná góðum árangri án þess að auka streitu starfsmanna. Yfir það heila eru áhrif árangursmælikvarða sem fylgja 4DX aðferðarfræðinni jákvæð. The methodology The 4 Disciplines of Execution has been gaining ground during the past few years and several companies in Iceland have adopted it. Performance indicators are an important element when implementing a new policy with the goal to improve employee performance on a measureable scale. The purpose of this study was to take a look at performance indicators and the methodology of The 4 Disciplines of Execution. Specifically, factors such as encouragement, strain, feedback and the knowledge of 4DX were considered in order to see whether theses factors improve employee ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Draga ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
Árangursmælingar
Aðferðafræði
spellingShingle Viðskiptafræði
Árangursmælingar
Aðferðafræði
Sigríður Gunnarsdóttir 1982-
Áhrif árangursmælikvarða og aðferðafræðinnar The 4 Disciplines of Execution
topic_facet Viðskiptafræði
Árangursmælingar
Aðferðafræði
description Aðferðarfræðin The 4 Disciplines of Execution hefur verið að ryðja sér rúms síðustu ár og hafa nokkur fyrirtæki hér á landi innleitt hana. Árangursmælikvarðar eru mikilvægur hlekkur þegar kemur að því að innleiða nýja stefnu með það að markmiði að bæta frammistöðu starfsmanna á mælanlegan máta. Markmið rannsóknarinnar var að skoða árangursmælikvarða og aðferðarfræði The 4 Disciplines of Execution. Skoðaðir voru sérstaklega þættir eins og hvatning, streita, endurgjöf og þekking á 4DX og hvort að þessir þættir stuðli vel að bættri frammistöðu starfsmanna. Stjórnendur þurfa að vera opnir fyrir bættum leiðum og aðferðum sem og að fá starfsmenn með sér í innleiðingaferlið. Rannsóknin var megindleg og var sendur út spurningalisti til fjögurra fyrirtækja sem innleitt hafa aðferðafræðina hérlendis. Þátttakendur voru starfsmenn sem unnið hafa eftir 4DX og þekkja því vel til árangursmælikvarða. Heildarniðurstaða rannsóknarinnar er sú að með 4DX má auka starfsánægju og bæta frammistöðu starfsmanna. Aðferðafræðin mælist mjög vel fyrir meðal starfsmann og má draga af því þá ályktun að hún styrki enn frekar við skipulagsheildina. Sé 4DX aðferðarfræðinni fylgt rétt eftir af þekkingu getur hún bætt endurgjöf, aukið hvatningu og þar af leiðandi leitt til árangurs. Niðurstöður bentu enn frekar til að hægt sé að ná góðum árangri án þess að auka streitu starfsmanna. Yfir það heila eru áhrif árangursmælikvarða sem fylgja 4DX aðferðarfræðinni jákvæð. The methodology The 4 Disciplines of Execution has been gaining ground during the past few years and several companies in Iceland have adopted it. Performance indicators are an important element when implementing a new policy with the goal to improve employee performance on a measureable scale. The purpose of this study was to take a look at performance indicators and the methodology of The 4 Disciplines of Execution. Specifically, factors such as encouragement, strain, feedback and the knowledge of 4DX were considered in order to see whether theses factors improve employee ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Sigríður Gunnarsdóttir 1982-
author_facet Sigríður Gunnarsdóttir 1982-
author_sort Sigríður Gunnarsdóttir 1982-
title Áhrif árangursmælikvarða og aðferðafræðinnar The 4 Disciplines of Execution
title_short Áhrif árangursmælikvarða og aðferðafræðinnar The 4 Disciplines of Execution
title_full Áhrif árangursmælikvarða og aðferðafræðinnar The 4 Disciplines of Execution
title_fullStr Áhrif árangursmælikvarða og aðferðafræðinnar The 4 Disciplines of Execution
title_full_unstemmed Áhrif árangursmælikvarða og aðferðafræðinnar The 4 Disciplines of Execution
title_sort áhrif árangursmælikvarða og aðferðafræðinnar the 4 disciplines of execution
publishDate 2017
url http://hdl.handle.net/1946/26541
long_lat ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
geographic Draga
geographic_facet Draga
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/26541
_version_ 1766042656949927936