Vöxtur fiskeldisframleiðslu á Íslandi, Noregi, Skotlandi og Færeyjum

Þróun fiskeldisframleiðslu í nágrannalöndum Íslands hefur aukist hratt frá 1980 til dagsins í dag. Framleiðslan á Íslandi hefur hins vegar farið heldur hægt af stað, til dæmis var framleiðsla Færeyinga árið 2014 sexfalt hærri en á Íslandi. Viðfangsefni þessa lokaverkefnis er að gera grein fyrir þróu...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Fanney Þorbjörg Guðmundsdóttir 1992-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/26536