Vöxtur fiskeldisframleiðslu á Íslandi, Noregi, Skotlandi og Færeyjum

Þróun fiskeldisframleiðslu í nágrannalöndum Íslands hefur aukist hratt frá 1980 til dagsins í dag. Framleiðslan á Íslandi hefur hins vegar farið heldur hægt af stað, til dæmis var framleiðsla Færeyinga árið 2014 sexfalt hærri en á Íslandi. Viðfangsefni þessa lokaverkefnis er að gera grein fyrir þróu...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Fanney Þorbjörg Guðmundsdóttir 1992-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/26536
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/26536
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/26536 2023-05-15T16:10:58+02:00 Vöxtur fiskeldisframleiðslu á Íslandi, Noregi, Skotlandi og Færeyjum Growth of fishfarming production in Iceland, Norway, Scotland and Faroe Islands Fanney Þorbjörg Guðmundsdóttir 1992- Háskóli Íslands 2017-02 application/pdf image/jpeg http://hdl.handle.net/1946/26536 is ice http://hdl.handle.net/1946/26536 Hagfræði Fiskeldi Gæðastjórnun Ísland Færeyjar Noregur Thesis Bachelor's 2017 ftskemman 2022-12-11T06:55:26Z Þróun fiskeldisframleiðslu í nágrannalöndum Íslands hefur aukist hratt frá 1980 til dagsins í dag. Framleiðslan á Íslandi hefur hins vegar farið heldur hægt af stað, til dæmis var framleiðsla Færeyinga árið 2014 sexfalt hærri en á Íslandi. Viðfangsefni þessa lokaverkefnis er að gera grein fyrir þróun og vexti fiskeldis-framleiðslu á Íslandi, Noregi, Skotlandi og Færeyjum frá 1980 til dagsins í dag. Megináherslan verður þó á þorska- og laxeldi. Gerður verður samanburður á löndunum en helsti samanburðurinn felst í því hvort það eru náttúrulegar, tæknilegar eða markaðslegar forsendur sem skilja að þróunina og stöðuna í löndunum. Niðurstöður verkefnisins gefa til kynna að sjávarhiti við Ísland sé lægri en í samanburðarlöndunum. Minna er því um sjúkdóma og lýs við strendur Íslands. Fiskurinn vex aftur á móti hægar við kalt hitastig, þar á meðal laxinn og því hefur þróunin orðið sú að þorskurinn þrífst betur við umhverfisaðstæður á Íslandi en laxinn. Gæðamál landanna, þá sérstaklega í Noregi og Skotlandi standa mun framar en á Íslandi. Skotland hefur unnið til veglegra verðlauna sem hafa tryggt skoska laxinum ákveðna yfirburði. Framsýni Norðmanna með því að kynna laxeldisvöru sína sem heimsins besta lax skilaði þeim arði en í dag er norskur lax þekktur sem gæðavara. Í ritgerðinni kemur fram að Noregur stendur framarlega í tækniþróun og rannsóknum. Færeyingar, sem eru lítil þjóð hafa ekki verið langt á eftir Norðmönnum í þróun á fiskeldi í seinni tíð þar sem færeyskir fiskeldisframleiðendur nýttu sér þekkingu Noregs varðandi lyf og rannsóknir og innleiddu þekkinguna til Færeyja. Thesis Faroe Islands Færeyjar Iceland Skemman (Iceland) Faroe Islands Norway Strendur ENVELOPE(-6.757,-6.757,62.107,62.107)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Hagfræði
Fiskeldi
Gæðastjórnun
Ísland
Færeyjar
Noregur
spellingShingle Hagfræði
Fiskeldi
Gæðastjórnun
Ísland
Færeyjar
Noregur
Fanney Þorbjörg Guðmundsdóttir 1992-
Vöxtur fiskeldisframleiðslu á Íslandi, Noregi, Skotlandi og Færeyjum
topic_facet Hagfræði
Fiskeldi
Gæðastjórnun
Ísland
Færeyjar
Noregur
description Þróun fiskeldisframleiðslu í nágrannalöndum Íslands hefur aukist hratt frá 1980 til dagsins í dag. Framleiðslan á Íslandi hefur hins vegar farið heldur hægt af stað, til dæmis var framleiðsla Færeyinga árið 2014 sexfalt hærri en á Íslandi. Viðfangsefni þessa lokaverkefnis er að gera grein fyrir þróun og vexti fiskeldis-framleiðslu á Íslandi, Noregi, Skotlandi og Færeyjum frá 1980 til dagsins í dag. Megináherslan verður þó á þorska- og laxeldi. Gerður verður samanburður á löndunum en helsti samanburðurinn felst í því hvort það eru náttúrulegar, tæknilegar eða markaðslegar forsendur sem skilja að þróunina og stöðuna í löndunum. Niðurstöður verkefnisins gefa til kynna að sjávarhiti við Ísland sé lægri en í samanburðarlöndunum. Minna er því um sjúkdóma og lýs við strendur Íslands. Fiskurinn vex aftur á móti hægar við kalt hitastig, þar á meðal laxinn og því hefur þróunin orðið sú að þorskurinn þrífst betur við umhverfisaðstæður á Íslandi en laxinn. Gæðamál landanna, þá sérstaklega í Noregi og Skotlandi standa mun framar en á Íslandi. Skotland hefur unnið til veglegra verðlauna sem hafa tryggt skoska laxinum ákveðna yfirburði. Framsýni Norðmanna með því að kynna laxeldisvöru sína sem heimsins besta lax skilaði þeim arði en í dag er norskur lax þekktur sem gæðavara. Í ritgerðinni kemur fram að Noregur stendur framarlega í tækniþróun og rannsóknum. Færeyingar, sem eru lítil þjóð hafa ekki verið langt á eftir Norðmönnum í þróun á fiskeldi í seinni tíð þar sem færeyskir fiskeldisframleiðendur nýttu sér þekkingu Noregs varðandi lyf og rannsóknir og innleiddu þekkinguna til Færeyja.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Fanney Þorbjörg Guðmundsdóttir 1992-
author_facet Fanney Þorbjörg Guðmundsdóttir 1992-
author_sort Fanney Þorbjörg Guðmundsdóttir 1992-
title Vöxtur fiskeldisframleiðslu á Íslandi, Noregi, Skotlandi og Færeyjum
title_short Vöxtur fiskeldisframleiðslu á Íslandi, Noregi, Skotlandi og Færeyjum
title_full Vöxtur fiskeldisframleiðslu á Íslandi, Noregi, Skotlandi og Færeyjum
title_fullStr Vöxtur fiskeldisframleiðslu á Íslandi, Noregi, Skotlandi og Færeyjum
title_full_unstemmed Vöxtur fiskeldisframleiðslu á Íslandi, Noregi, Skotlandi og Færeyjum
title_sort vöxtur fiskeldisframleiðslu á íslandi, noregi, skotlandi og færeyjum
publishDate 2017
url http://hdl.handle.net/1946/26536
long_lat ENVELOPE(-6.757,-6.757,62.107,62.107)
geographic Faroe Islands
Norway
Strendur
geographic_facet Faroe Islands
Norway
Strendur
genre Faroe Islands
Færeyjar
Iceland
genre_facet Faroe Islands
Færeyjar
Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/26536
_version_ 1765996093089251328