Samhæfing lyfjatölfræði þriggja stofnana - Verkefnamat

Í Lyfjastefnu Velferðarráðuneytisins til ársins 2020 kemur fram að ýmislegt í stjórnsýslu lyfjamála sé óskýrt, þar á meðal söfnun lyfjatölfræðilegra upplýsinga. Að söfnuninni koma þrjár undirstofnanir Velferðarráðuneytisins, hver með sínum hætti og er viðfangsefni verkefnisins að skoða hvernig og hv...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Eva Ágústsdóttir 1967-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/26498
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/26498
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/26498 2023-05-15T16:52:30+02:00 Samhæfing lyfjatölfræði þriggja stofnana - Verkefnamat A coordination of medical prescriptions and drug consumption statistics within three public agencies - A project evaluation Eva Ágústsdóttir 1967- Háskóli Íslands 2017-02 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/26498 is ice http://hdl.handle.net/1946/26498 Stjórnsýsla Opinber stjórnsýsla Velferðarráðuneyti Skráning gagna Stefnumótun Lyfjaeftirlit Thesis Master's 2017 ftskemman 2022-12-11T06:57:58Z Í Lyfjastefnu Velferðarráðuneytisins til ársins 2020 kemur fram að ýmislegt í stjórnsýslu lyfjamála sé óskýrt, þar á meðal söfnun lyfjatölfræðilegra upplýsinga. Að söfnuninni koma þrjár undirstofnanir Velferðarráðuneytisins, hver með sínum hætti og er viðfangsefni verkefnisins að skoða hvernig og hvers vegna stjórnsýslan í kringum verkefnið er óskýr. Viðfangsefnið tengist því hvernig yfirstjórn verkefnisins er háttað og hvort dreifstýring í anda hinnar nýju opinberu stjórnunar, NMP, gæti skýrt núverandi stöðu þessara mála. Um er að ræða eigindlega athugun þar sem notuð var aðferðafræði verkefnamats. Skoðaður var lagarammi um söfnun lyfjatölfræðilegra upplýsinga, hlutverk og verkferlar stofnananna skoðaðir og farið yfir sögu innleiðingar lyfjagagnagrunna. Niðurstaðan bendir til að innan þess málaflokks sem um ræðir gæti enn dreifstýringar sem lýsir sér í sjálfstæði stofnananna í söfnun upplýsinga. Samhæfingu og samstarf virðist skorta milli stofnananna og enginn einn aðili er með heildaryfirsýn í málaflokknum. Því má draga þá ályktun að til að bæta stjórnsýslu og óskýr hlutverk stofnananna þurfi að bæta samhæfingu þeirra í milli. Velferðarráðuneytið hefur hér yfirstjórnunarhlutverk og þarf að móta heildarstefnu í málaflokknum með það að markmiði auka skilvirkni og bæta samhæfingu milli stofnananna. This thesis examines how statistics on medical prescriptions and drug consumption in Iceland are produced by three separate public agencies. The division of roles between the agencies is somewhat unclear. An attempt is made to explain how and why public administration on data collection in this field is unclear, to examine whether the collection is properly monitored and whether the present state of affairs is the result of adherence to the principles of New Public Management, with its policy of decentralisation and independence of individual agencies. The study, which is qualitative, employs project evaluation to examine the laws and regulations covering data collection and the founding of medical statistics ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Draga ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Stjórnsýsla
Opinber stjórnsýsla
Velferðarráðuneyti
Skráning gagna
Stefnumótun
Lyfjaeftirlit
spellingShingle Stjórnsýsla
Opinber stjórnsýsla
Velferðarráðuneyti
Skráning gagna
Stefnumótun
Lyfjaeftirlit
Eva Ágústsdóttir 1967-
Samhæfing lyfjatölfræði þriggja stofnana - Verkefnamat
topic_facet Stjórnsýsla
Opinber stjórnsýsla
Velferðarráðuneyti
Skráning gagna
Stefnumótun
Lyfjaeftirlit
description Í Lyfjastefnu Velferðarráðuneytisins til ársins 2020 kemur fram að ýmislegt í stjórnsýslu lyfjamála sé óskýrt, þar á meðal söfnun lyfjatölfræðilegra upplýsinga. Að söfnuninni koma þrjár undirstofnanir Velferðarráðuneytisins, hver með sínum hætti og er viðfangsefni verkefnisins að skoða hvernig og hvers vegna stjórnsýslan í kringum verkefnið er óskýr. Viðfangsefnið tengist því hvernig yfirstjórn verkefnisins er háttað og hvort dreifstýring í anda hinnar nýju opinberu stjórnunar, NMP, gæti skýrt núverandi stöðu þessara mála. Um er að ræða eigindlega athugun þar sem notuð var aðferðafræði verkefnamats. Skoðaður var lagarammi um söfnun lyfjatölfræðilegra upplýsinga, hlutverk og verkferlar stofnananna skoðaðir og farið yfir sögu innleiðingar lyfjagagnagrunna. Niðurstaðan bendir til að innan þess málaflokks sem um ræðir gæti enn dreifstýringar sem lýsir sér í sjálfstæði stofnananna í söfnun upplýsinga. Samhæfingu og samstarf virðist skorta milli stofnananna og enginn einn aðili er með heildaryfirsýn í málaflokknum. Því má draga þá ályktun að til að bæta stjórnsýslu og óskýr hlutverk stofnananna þurfi að bæta samhæfingu þeirra í milli. Velferðarráðuneytið hefur hér yfirstjórnunarhlutverk og þarf að móta heildarstefnu í málaflokknum með það að markmiði auka skilvirkni og bæta samhæfingu milli stofnananna. This thesis examines how statistics on medical prescriptions and drug consumption in Iceland are produced by three separate public agencies. The division of roles between the agencies is somewhat unclear. An attempt is made to explain how and why public administration on data collection in this field is unclear, to examine whether the collection is properly monitored and whether the present state of affairs is the result of adherence to the principles of New Public Management, with its policy of decentralisation and independence of individual agencies. The study, which is qualitative, employs project evaluation to examine the laws and regulations covering data collection and the founding of medical statistics ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Eva Ágústsdóttir 1967-
author_facet Eva Ágústsdóttir 1967-
author_sort Eva Ágústsdóttir 1967-
title Samhæfing lyfjatölfræði þriggja stofnana - Verkefnamat
title_short Samhæfing lyfjatölfræði þriggja stofnana - Verkefnamat
title_full Samhæfing lyfjatölfræði þriggja stofnana - Verkefnamat
title_fullStr Samhæfing lyfjatölfræði þriggja stofnana - Verkefnamat
title_full_unstemmed Samhæfing lyfjatölfræði þriggja stofnana - Verkefnamat
title_sort samhæfing lyfjatölfræði þriggja stofnana - verkefnamat
publishDate 2017
url http://hdl.handle.net/1946/26498
long_lat ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
geographic Draga
geographic_facet Draga
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/26498
_version_ 1766042817649442816