Skólinn sem velferðarstofnun "Það vantar spýtur og það vantar sög"

Grunnskólar á Íslandi eru velferðarstofnanir í þeim skilningi að innan þeirra á að veita öllum nemendum menntun við hæfi og koma til móts við ólíka nemendur með ólíkar þarfir. Hlutverk kennara er að veita þessum fjölbreytta hópi sem er innan grunnskólanna menntun sem hentar hverjum og einum. Markmið...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Gunnrún Theodórsdóttir 1970-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/26403
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/26403
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/26403 2023-05-15T16:52:34+02:00 Skólinn sem velferðarstofnun "Það vantar spýtur og það vantar sög" Elementary schools as social welfare institution Gunnrún Theodórsdóttir 1970- Háskóli Íslands 2016-11 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/26403 is ice http://hdl.handle.net/1946/26403 Félagsráðgjöf Námsörðugleikar Sérkennsla Stuðningsúrræði Mannauður Thesis Master's 2016 ftskemman 2022-12-11T06:50:01Z Grunnskólar á Íslandi eru velferðarstofnanir í þeim skilningi að innan þeirra á að veita öllum nemendum menntun við hæfi og koma til móts við ólíka nemendur með ólíkar þarfir. Hlutverk kennara er að veita þessum fjölbreytta hópi sem er innan grunnskólanna menntun sem hentar hverjum og einum. Markmið rannsóknarinnar var að kanna hvaða upplifun og reynslu kennarar í grunnskólum á Íslandi hafa á stuðningi og þjónustu við nemendur sem glíma við námserfiðleika með velferð nemenda í huga. Þess er vænst að niðurstöðurnar nýtist á gagnlegan hátt við stefnumótun og skipulagningu innan skólakerfisins. Viðmælendur í þessari rannsókn voru þrettán fagmenntaðir starfsmenn úr grunnskólum í Reykjavík. Rannsóknin var unnin úr frá eigindlegri aðferð og tekin voru rýnihópaviðtöl. Helstu niðurstöður eru þær að sá mannauður sem er innan grunnskólanna er dýrmætur og flest starfsfólk skólanna er tilbúið að leggja mikið á sig við að þjónusta nemendur með námserfiðleika. Niðurstöður sýna jafnframt að skapa þarf fleiri úrræði þannig að þjónustan geti verið einstaklingsmiðaðri. Menntastefnan á Íslandi byggir meðal annars á stefnunni um skóla án aðgreiningar og því er að er að finna innan grunnskólanna allan þann fjölbreytileika sem fyrirfinnst í samfélaginu. Út frá niðurstöðum rannsóknarinnar má ætla að auka þurfi fjármagn til skólanna til að þeir geti unnið út frá gildandi menntastefnu og komið til móts við þarfir allra nemenda. Lykilorð: Námserfiðleikar, sérkennsla, stuðningur, seigla, álag, mannauður. Elementary schools in Iceland are social welfare institutions, in the sense that they are liable for providing each student with the appropriate education and accommodating the different needs of students. The role of educators is to provide this diverse group of students with individually-tailored education. The objective of this thesis is to examine the experience of Icelandic elementary school educators of and with supporting and serving students with learning disabilities, with specific regard to the welfare of students. The results ... Thesis Iceland Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Veita ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Félagsráðgjöf
Námsörðugleikar
Sérkennsla
Stuðningsúrræði
Mannauður
spellingShingle Félagsráðgjöf
Námsörðugleikar
Sérkennsla
Stuðningsúrræði
Mannauður
Gunnrún Theodórsdóttir 1970-
Skólinn sem velferðarstofnun "Það vantar spýtur og það vantar sög"
topic_facet Félagsráðgjöf
Námsörðugleikar
Sérkennsla
Stuðningsúrræði
Mannauður
description Grunnskólar á Íslandi eru velferðarstofnanir í þeim skilningi að innan þeirra á að veita öllum nemendum menntun við hæfi og koma til móts við ólíka nemendur með ólíkar þarfir. Hlutverk kennara er að veita þessum fjölbreytta hópi sem er innan grunnskólanna menntun sem hentar hverjum og einum. Markmið rannsóknarinnar var að kanna hvaða upplifun og reynslu kennarar í grunnskólum á Íslandi hafa á stuðningi og þjónustu við nemendur sem glíma við námserfiðleika með velferð nemenda í huga. Þess er vænst að niðurstöðurnar nýtist á gagnlegan hátt við stefnumótun og skipulagningu innan skólakerfisins. Viðmælendur í þessari rannsókn voru þrettán fagmenntaðir starfsmenn úr grunnskólum í Reykjavík. Rannsóknin var unnin úr frá eigindlegri aðferð og tekin voru rýnihópaviðtöl. Helstu niðurstöður eru þær að sá mannauður sem er innan grunnskólanna er dýrmætur og flest starfsfólk skólanna er tilbúið að leggja mikið á sig við að þjónusta nemendur með námserfiðleika. Niðurstöður sýna jafnframt að skapa þarf fleiri úrræði þannig að þjónustan geti verið einstaklingsmiðaðri. Menntastefnan á Íslandi byggir meðal annars á stefnunni um skóla án aðgreiningar og því er að er að finna innan grunnskólanna allan þann fjölbreytileika sem fyrirfinnst í samfélaginu. Út frá niðurstöðum rannsóknarinnar má ætla að auka þurfi fjármagn til skólanna til að þeir geti unnið út frá gildandi menntastefnu og komið til móts við þarfir allra nemenda. Lykilorð: Námserfiðleikar, sérkennsla, stuðningur, seigla, álag, mannauður. Elementary schools in Iceland are social welfare institutions, in the sense that they are liable for providing each student with the appropriate education and accommodating the different needs of students. The role of educators is to provide this diverse group of students with individually-tailored education. The objective of this thesis is to examine the experience of Icelandic elementary school educators of and with supporting and serving students with learning disabilities, with specific regard to the welfare of students. The results ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Gunnrún Theodórsdóttir 1970-
author_facet Gunnrún Theodórsdóttir 1970-
author_sort Gunnrún Theodórsdóttir 1970-
title Skólinn sem velferðarstofnun "Það vantar spýtur og það vantar sög"
title_short Skólinn sem velferðarstofnun "Það vantar spýtur og það vantar sög"
title_full Skólinn sem velferðarstofnun "Það vantar spýtur og það vantar sög"
title_fullStr Skólinn sem velferðarstofnun "Það vantar spýtur og það vantar sög"
title_full_unstemmed Skólinn sem velferðarstofnun "Það vantar spýtur og það vantar sög"
title_sort skólinn sem velferðarstofnun "það vantar spýtur og það vantar sög"
publishDate 2016
url http://hdl.handle.net/1946/26403
long_lat ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
geographic Reykjavík
Veita
geographic_facet Reykjavík
Veita
genre Iceland
Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Iceland
Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/26403
_version_ 1766042912584368128