Samkeppnin við snjallsímana. Hefur snjallsímanotkun áhrif á tengslamyndun foreldra og barna að mati fagaðila í ung- og smábarnavernd?

Markmið þessarar rannsóknar var að vekja athygli á snjallsímanotkun foreldra og hvernig hún getur haft áhrif á tengslamyndun foreldra og barna að mati fagaðila í ung- og smábarnavernd. Jafnframt var ákveðið að kanna hvort þörf væri fyrir frekari fræðslu til foreldra varðandi snjallsímanotkun. Við vi...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ester Guðlaugsdóttir 1989-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/26400