Samkeppnin við snjallsímana. Hefur snjallsímanotkun áhrif á tengslamyndun foreldra og barna að mati fagaðila í ung- og smábarnavernd?

Markmið þessarar rannsóknar var að vekja athygli á snjallsímanotkun foreldra og hvernig hún getur haft áhrif á tengslamyndun foreldra og barna að mati fagaðila í ung- og smábarnavernd. Jafnframt var ákveðið að kanna hvort þörf væri fyrir frekari fræðslu til foreldra varðandi snjallsímanotkun. Við vi...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ester Guðlaugsdóttir 1989-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/26400
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/26400
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/26400 2023-05-15T18:07:01+02:00 Samkeppnin við snjallsímana. Hefur snjallsímanotkun áhrif á tengslamyndun foreldra og barna að mati fagaðila í ung- og smábarnavernd? Ester Guðlaugsdóttir 1989- Háskóli Íslands 2016-11 image/jpeg application/pdf http://hdl.handle.net/1946/26400 is ice http://hdl.handle.net/1946/26400 Félagsráðgjöf Snjallsímar Samskipti foreldra og barna Áhrif Áreiti Thesis Master's 2016 ftskemman 2022-12-11T06:58:04Z Markmið þessarar rannsóknar var að vekja athygli á snjallsímanotkun foreldra og hvernig hún getur haft áhrif á tengslamyndun foreldra og barna að mati fagaðila í ung- og smábarnavernd. Jafnframt var ákveðið að kanna hvort þörf væri fyrir frekari fræðslu til foreldra varðandi snjallsímanotkun. Við vinnslu þessarar rannsóknar var eigindlegri rannsóknaraðferð beitt. Þátttakendur voru tíu hjúkrunarfræðingar sem allir starfa á heilsugæslustöðvum höfuðborgarsvæðisins. Helstu niðurstöður sýna fram á að miklar breytingar hafa orðið á samskiptum í kjölfar snjallsímans, bæði hvernig þau fara fram og hvernig snjallsími hefur áhrif á samskipti sem eiga sér stað hér og nú. Niðurstöður rannsóknarinnar gefa til kynna að snjallsímanotkun foreldra geti haft áhrif á tengslamyndun foreldra og barna. Það á einkum við í aðstæðum þar sem foreldri er andlega fjarverandi sökum snjallsímanotkunar. Slíkar aðstæður geta leitt til þess að barn finni fyrir óöryggi og jafnvel höfnun sem getur haft áhrif á þroska þess. Í nútímasamfélagi eru miklar kröfur og áreiti sem rekja má til snjallsíma og samfélagsmiðla. Þetta getur haft áhrif á samverustundir fjölskyldna. Það er von rannsakanda að niðurstöður þessarar rannsóknar geti orðið hvatning til frekari rannsókna á áhrifum snjallsímanotkunar foreldra á tengslamyndun foreldra og barna. Það er ályktun rannsakanda að auka þurfi meðvitund um snjallsímanotkun í samfélaginu. Lykilhugtök: Snjallsímanotkun, samskipti, tengslamyndun, áreiti, kröfur, meðvitund. The aim of this study was to draw attention to smartphone use by parents and get the perspective from professionals who work in infant and child health care on how it can affect attachment between parents and children. It was also decided to explore whether there is a need for more information for parents regarding smartphone use. Qualitative research methods were applied in the process of this study. Participants were ten nurses who work in health regions all over Reykjavík. The main results show that communication have changed with the arrival ... Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Mati ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Félagsráðgjöf
Snjallsímar
Samskipti foreldra og barna
Áhrif
Áreiti
spellingShingle Félagsráðgjöf
Snjallsímar
Samskipti foreldra og barna
Áhrif
Áreiti
Ester Guðlaugsdóttir 1989-
Samkeppnin við snjallsímana. Hefur snjallsímanotkun áhrif á tengslamyndun foreldra og barna að mati fagaðila í ung- og smábarnavernd?
topic_facet Félagsráðgjöf
Snjallsímar
Samskipti foreldra og barna
Áhrif
Áreiti
description Markmið þessarar rannsóknar var að vekja athygli á snjallsímanotkun foreldra og hvernig hún getur haft áhrif á tengslamyndun foreldra og barna að mati fagaðila í ung- og smábarnavernd. Jafnframt var ákveðið að kanna hvort þörf væri fyrir frekari fræðslu til foreldra varðandi snjallsímanotkun. Við vinnslu þessarar rannsóknar var eigindlegri rannsóknaraðferð beitt. Þátttakendur voru tíu hjúkrunarfræðingar sem allir starfa á heilsugæslustöðvum höfuðborgarsvæðisins. Helstu niðurstöður sýna fram á að miklar breytingar hafa orðið á samskiptum í kjölfar snjallsímans, bæði hvernig þau fara fram og hvernig snjallsími hefur áhrif á samskipti sem eiga sér stað hér og nú. Niðurstöður rannsóknarinnar gefa til kynna að snjallsímanotkun foreldra geti haft áhrif á tengslamyndun foreldra og barna. Það á einkum við í aðstæðum þar sem foreldri er andlega fjarverandi sökum snjallsímanotkunar. Slíkar aðstæður geta leitt til þess að barn finni fyrir óöryggi og jafnvel höfnun sem getur haft áhrif á þroska þess. Í nútímasamfélagi eru miklar kröfur og áreiti sem rekja má til snjallsíma og samfélagsmiðla. Þetta getur haft áhrif á samverustundir fjölskyldna. Það er von rannsakanda að niðurstöður þessarar rannsóknar geti orðið hvatning til frekari rannsókna á áhrifum snjallsímanotkunar foreldra á tengslamyndun foreldra og barna. Það er ályktun rannsakanda að auka þurfi meðvitund um snjallsímanotkun í samfélaginu. Lykilhugtök: Snjallsímanotkun, samskipti, tengslamyndun, áreiti, kröfur, meðvitund. The aim of this study was to draw attention to smartphone use by parents and get the perspective from professionals who work in infant and child health care on how it can affect attachment between parents and children. It was also decided to explore whether there is a need for more information for parents regarding smartphone use. Qualitative research methods were applied in the process of this study. Participants were ten nurses who work in health regions all over Reykjavík. The main results show that communication have changed with the arrival ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Ester Guðlaugsdóttir 1989-
author_facet Ester Guðlaugsdóttir 1989-
author_sort Ester Guðlaugsdóttir 1989-
title Samkeppnin við snjallsímana. Hefur snjallsímanotkun áhrif á tengslamyndun foreldra og barna að mati fagaðila í ung- og smábarnavernd?
title_short Samkeppnin við snjallsímana. Hefur snjallsímanotkun áhrif á tengslamyndun foreldra og barna að mati fagaðila í ung- og smábarnavernd?
title_full Samkeppnin við snjallsímana. Hefur snjallsímanotkun áhrif á tengslamyndun foreldra og barna að mati fagaðila í ung- og smábarnavernd?
title_fullStr Samkeppnin við snjallsímana. Hefur snjallsímanotkun áhrif á tengslamyndun foreldra og barna að mati fagaðila í ung- og smábarnavernd?
title_full_unstemmed Samkeppnin við snjallsímana. Hefur snjallsímanotkun áhrif á tengslamyndun foreldra og barna að mati fagaðila í ung- og smábarnavernd?
title_sort samkeppnin við snjallsímana. hefur snjallsímanotkun áhrif á tengslamyndun foreldra og barna að mati fagaðila í ung- og smábarnavernd?
publishDate 2016
url http://hdl.handle.net/1946/26400
long_lat ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335)
geographic Reykjavík
Mati
geographic_facet Reykjavík
Mati
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/26400
_version_ 1766178891604426752