„Svona gerum við, svona hefur þetta alltaf verið“ Sumardvöl í sveit sem úrræði félagsmála- og barnaverndaryfirvalda Reykjavíkurborgar

Sumardvalir barna í sveit eiga sér langa hefð í íslensku samfélagi og hafa félagsmála- og barnaverndaryfirvöld í Reykjavík um árabil haft milligöngu um að börn fari í sveit auk þess sem eitt hlutverk barnaverndarnefnda var að hafa eftirlit með sveitaheimilunum. Rannsóknin er hluti af rannsókninni „Ó...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Lilja Björk Guðrúnardóttir 1979-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/26394