„Svona gerum við, svona hefur þetta alltaf verið“ Sumardvöl í sveit sem úrræði félagsmála- og barnaverndaryfirvalda Reykjavíkurborgar

Sumardvalir barna í sveit eiga sér langa hefð í íslensku samfélagi og hafa félagsmála- og barnaverndaryfirvöld í Reykjavík um árabil haft milligöngu um að börn fari í sveit auk þess sem eitt hlutverk barnaverndarnefnda var að hafa eftirlit með sveitaheimilunum. Rannsóknin er hluti af rannsókninni „Ó...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Lilja Björk Guðrúnardóttir 1979-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/26394
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/26394
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/26394 2023-05-15T18:06:59+02:00 „Svona gerum við, svona hefur þetta alltaf verið“ Sumardvöl í sveit sem úrræði félagsmála- og barnaverndaryfirvalda Reykjavíkurborgar “This is how we do it, this is how it has always been done“ Reykjavik´s social- and child protective services´ resource ´Summer placements in the countryside´ Lilja Björk Guðrúnardóttir 1979- Háskóli Íslands 2016-11 image/jpeg application/pdf http://hdl.handle.net/1946/26394 is ice http://hdl.handle.net/1946/26394 Félagsráðgjöf Barnavernd Börn Bændabýli Félagsþjónusta Thesis Master's 2016 ftskemman 2022-12-11T06:56:35Z Sumardvalir barna í sveit eiga sér langa hefð í íslensku samfélagi og hafa félagsmála- og barnaverndaryfirvöld í Reykjavík um árabil haft milligöngu um að börn fari í sveit auk þess sem eitt hlutverk barnaverndarnefnda var að hafa eftirlit með sveitaheimilunum. Rannsóknin er hluti af rannsókninni „Óháður flutningur íslenskra barna á 20. öldinni“ og er þverfræðileg rannsókn gerð á tímabilinu 2015-2017. Markmið rannsóknarinnar var að fanga upplifun og reynslu fagfólks, sem starfaði á vegum félagsmálayfirvalda og barnaverndarnefndar í Reykjavík árin 1970-2015, á úrræðinu sumardvöl í sveit. Sérstaklega var skoðað hvaða þættir lágu til grundvallar því að fagfólk tók ákvörðun um sveitadvöl barns og hvernig ákvörðun var tekin um sveitaheimili. Eigindlegri rannsóknaraðferð var beitt. Tekin voru sex einstaklingsviðtöl og tvö rýnihópaviðtöl við fagfólk sem hafði reynslu af úrræðinu á rannsóknartímabilinu. Niðurstöður rannsóknarinnar leiddu í ljós að tengsl foreldra við félagsmálayfirvöld eða barnaverndarnefnd hafa verið skilyrði fyrir því barn fór í sumardvöl, óháð því hvaða tími er skoðaður. Þá bendir rannsóknin til þess að fagfólk treysti á að það eftirlit sem unnið var í umdæmi sumardvalarinnar hafi verið fullnægjandi. Þá benda niðurstöður til þess að eftirlit hafi ekki verið eins og tilgreint var í reglugerð. Ítrekað kom fram mikilvægi þess að tala við börnin og að fagfólk hafi mátt vera markvissara í því. Nokkuð var um að viðmælendur höfðu jákvæða reynslu af sumardvöl barna en upplifun þeirra af reynslu barnanna var að hún hafi verið misjöfn. Áhrif iðnvæðingar hefur sett mark á sumardvalir þar sem vélvæðingin leiddi til aukinnar hættu og minna varð við að vera. Rannsóknin getur gefið vísbendingar um gæði úrræðisins og hvort að sveitadvöl eigi rétt á sér í samtímanum. Þá getur hún einnig veit innsýn í hvort þörf sé á breytingum í verklagi fagfólks við ákvarðanatöku eða faglegu starfi því tengdu. Efnisorð: Sumardvöl í sveit, fagfólk, félagsráðgjöf, félagsmálayfirvöld, barnavernd. Summer placements of children in the ... Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Langa ENVELOPE(-14.220,-14.220,64.626,64.626) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Félagsráðgjöf
Barnavernd
Börn
Bændabýli
Félagsþjónusta
spellingShingle Félagsráðgjöf
Barnavernd
Börn
Bændabýli
Félagsþjónusta
Lilja Björk Guðrúnardóttir 1979-
„Svona gerum við, svona hefur þetta alltaf verið“ Sumardvöl í sveit sem úrræði félagsmála- og barnaverndaryfirvalda Reykjavíkurborgar
topic_facet Félagsráðgjöf
Barnavernd
Börn
Bændabýli
Félagsþjónusta
description Sumardvalir barna í sveit eiga sér langa hefð í íslensku samfélagi og hafa félagsmála- og barnaverndaryfirvöld í Reykjavík um árabil haft milligöngu um að börn fari í sveit auk þess sem eitt hlutverk barnaverndarnefnda var að hafa eftirlit með sveitaheimilunum. Rannsóknin er hluti af rannsókninni „Óháður flutningur íslenskra barna á 20. öldinni“ og er þverfræðileg rannsókn gerð á tímabilinu 2015-2017. Markmið rannsóknarinnar var að fanga upplifun og reynslu fagfólks, sem starfaði á vegum félagsmálayfirvalda og barnaverndarnefndar í Reykjavík árin 1970-2015, á úrræðinu sumardvöl í sveit. Sérstaklega var skoðað hvaða þættir lágu til grundvallar því að fagfólk tók ákvörðun um sveitadvöl barns og hvernig ákvörðun var tekin um sveitaheimili. Eigindlegri rannsóknaraðferð var beitt. Tekin voru sex einstaklingsviðtöl og tvö rýnihópaviðtöl við fagfólk sem hafði reynslu af úrræðinu á rannsóknartímabilinu. Niðurstöður rannsóknarinnar leiddu í ljós að tengsl foreldra við félagsmálayfirvöld eða barnaverndarnefnd hafa verið skilyrði fyrir því barn fór í sumardvöl, óháð því hvaða tími er skoðaður. Þá bendir rannsóknin til þess að fagfólk treysti á að það eftirlit sem unnið var í umdæmi sumardvalarinnar hafi verið fullnægjandi. Þá benda niðurstöður til þess að eftirlit hafi ekki verið eins og tilgreint var í reglugerð. Ítrekað kom fram mikilvægi þess að tala við börnin og að fagfólk hafi mátt vera markvissara í því. Nokkuð var um að viðmælendur höfðu jákvæða reynslu af sumardvöl barna en upplifun þeirra af reynslu barnanna var að hún hafi verið misjöfn. Áhrif iðnvæðingar hefur sett mark á sumardvalir þar sem vélvæðingin leiddi til aukinnar hættu og minna varð við að vera. Rannsóknin getur gefið vísbendingar um gæði úrræðisins og hvort að sveitadvöl eigi rétt á sér í samtímanum. Þá getur hún einnig veit innsýn í hvort þörf sé á breytingum í verklagi fagfólks við ákvarðanatöku eða faglegu starfi því tengdu. Efnisorð: Sumardvöl í sveit, fagfólk, félagsráðgjöf, félagsmálayfirvöld, barnavernd. Summer placements of children in the ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Lilja Björk Guðrúnardóttir 1979-
author_facet Lilja Björk Guðrúnardóttir 1979-
author_sort Lilja Björk Guðrúnardóttir 1979-
title „Svona gerum við, svona hefur þetta alltaf verið“ Sumardvöl í sveit sem úrræði félagsmála- og barnaverndaryfirvalda Reykjavíkurborgar
title_short „Svona gerum við, svona hefur þetta alltaf verið“ Sumardvöl í sveit sem úrræði félagsmála- og barnaverndaryfirvalda Reykjavíkurborgar
title_full „Svona gerum við, svona hefur þetta alltaf verið“ Sumardvöl í sveit sem úrræði félagsmála- og barnaverndaryfirvalda Reykjavíkurborgar
title_fullStr „Svona gerum við, svona hefur þetta alltaf verið“ Sumardvöl í sveit sem úrræði félagsmála- og barnaverndaryfirvalda Reykjavíkurborgar
title_full_unstemmed „Svona gerum við, svona hefur þetta alltaf verið“ Sumardvöl í sveit sem úrræði félagsmála- og barnaverndaryfirvalda Reykjavíkurborgar
title_sort „svona gerum við, svona hefur þetta alltaf verið“ sumardvöl í sveit sem úrræði félagsmála- og barnaverndaryfirvalda reykjavíkurborgar
publishDate 2016
url http://hdl.handle.net/1946/26394
long_lat ENVELOPE(-14.220,-14.220,64.626,64.626)
geographic Langa
Reykjavík
geographic_facet Langa
Reykjavík
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/26394
_version_ 1766178766994800640