Eldri borgarar vita hvað hentar þeim best. Upplifun eldri borgara í notendaráði

Töluverð fjölgun er í hópi aldraðra og mun aukast enn meira næstu áratugi. Aldraðir koma meira að málum sínum í dag en áður fyrr og áhrifa þeirra gætir í auknu mæli í samfélaginu. Í stefnumótun Reykjavíkurborgar er áhersla lögð á að aldraðir hafi tækifæri til að koma með tillögur að félagsstarfi sem...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sigurborg Íris Vilhjálmsdóttir 1972-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/26393