The care for the mother tongue in mediaeval Iceland and beyond

Í afmælisgrein sem helguð er Indriða Gíslasyni sjötugum skrifar Sverrir Tómasson um málvöndunarviðleitni manna á Íslandi á miðöldum eins og hún birtist í nokkrum ritum; Íslenskri hómilíubók, norræna Elucidarius og í Fyrstu og Þriðju málfræðiritgerðunum. Sverrir ræðir mest um málvöndun í Þriðju málfr...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Matteo Tarsi 1988-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:English
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/26375
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/26375
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/26375 2023-05-15T16:49:56+02:00 The care for the mother tongue in mediaeval Iceland and beyond Matteo Tarsi 1988- Háskóli Íslands 2016-10 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/26375 en eng Þjóðarspegillinn XVII 978-9935-424-21-1 1670-8725 http://hdl.handle.net/1946/26375 Málvöndun Miðaldir Article 2016 ftskemman 2022-12-11T06:56:41Z Í afmælisgrein sem helguð er Indriða Gíslasyni sjötugum skrifar Sverrir Tómasson um málvöndunarviðleitni manna á Íslandi á miðöldum eins og hún birtist í nokkrum ritum; Íslenskri hómilíubók, norræna Elucidarius og í Fyrstu og Þriðju málfræðiritgerðunum. Sverrir ræðir mest um málvöndun í Þriðju málfræðiritgerðinni, enda efni hennar á mörkum málfræði og stílfræði, en það eru greinar sem málvöndun tengist sterkum böndum. Markmið þessa erindis (og fræðigreinar um sama efni sem bíður birtingar) er fyrst og fremst að endurskoða greiningu Sverris og mögulega að bæta einhverju við hana. Höfundur tekst tvennt á hendur í erindinu: annars vegar rekur hann, og greinir fleiri dæmi um málvöndun á miðöldum, og hins vegar setur hann málvöndunariðkun Íslendinga fyrri alda í samhengi við evrópskan lærdóm. Horft verður til sambærilegra fyrirbæra meðal þjóða í Suður-Evrópu, t.d. meðal Ítala, og í Norður-Evrópu, t.a.m. meðal Þjóðverja og Dana. Að lokum verður þess freistað að skilgreina betur en áður stöðu og gildi málvöndunar miðaldamanna. Article in Journal/Newspaper Iceland Skemman (Iceland) Setur ENVELOPE(-19.045,-19.045,64.575,64.575)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language English
topic Málvöndun
Miðaldir
spellingShingle Málvöndun
Miðaldir
Matteo Tarsi 1988-
The care for the mother tongue in mediaeval Iceland and beyond
topic_facet Málvöndun
Miðaldir
description Í afmælisgrein sem helguð er Indriða Gíslasyni sjötugum skrifar Sverrir Tómasson um málvöndunarviðleitni manna á Íslandi á miðöldum eins og hún birtist í nokkrum ritum; Íslenskri hómilíubók, norræna Elucidarius og í Fyrstu og Þriðju málfræðiritgerðunum. Sverrir ræðir mest um málvöndun í Þriðju málfræðiritgerðinni, enda efni hennar á mörkum málfræði og stílfræði, en það eru greinar sem málvöndun tengist sterkum böndum. Markmið þessa erindis (og fræðigreinar um sama efni sem bíður birtingar) er fyrst og fremst að endurskoða greiningu Sverris og mögulega að bæta einhverju við hana. Höfundur tekst tvennt á hendur í erindinu: annars vegar rekur hann, og greinir fleiri dæmi um málvöndun á miðöldum, og hins vegar setur hann málvöndunariðkun Íslendinga fyrri alda í samhengi við evrópskan lærdóm. Horft verður til sambærilegra fyrirbæra meðal þjóða í Suður-Evrópu, t.d. meðal Ítala, og í Norður-Evrópu, t.a.m. meðal Þjóðverja og Dana. Að lokum verður þess freistað að skilgreina betur en áður stöðu og gildi málvöndunar miðaldamanna.
author2 Háskóli Íslands
format Article in Journal/Newspaper
author Matteo Tarsi 1988-
author_facet Matteo Tarsi 1988-
author_sort Matteo Tarsi 1988-
title The care for the mother tongue in mediaeval Iceland and beyond
title_short The care for the mother tongue in mediaeval Iceland and beyond
title_full The care for the mother tongue in mediaeval Iceland and beyond
title_fullStr The care for the mother tongue in mediaeval Iceland and beyond
title_full_unstemmed The care for the mother tongue in mediaeval Iceland and beyond
title_sort care for the mother tongue in mediaeval iceland and beyond
publishDate 2016
url http://hdl.handle.net/1946/26375
long_lat ENVELOPE(-19.045,-19.045,64.575,64.575)
geographic Setur
geographic_facet Setur
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation Þjóðarspegillinn XVII
978-9935-424-21-1
1670-8725
http://hdl.handle.net/1946/26375
_version_ 1766040102026346496