Þegar andinn er yfir : raddir listamanna um sköpun, lífssýn og andlegan innblástur

Tilgangur rannsóknarinnar var að komast að því hvort andlegur innblástur eigi ennþá við í nútímanum og með hvaða hætti. Gerð var eigindleg rannsókn og gagna aflað með viðtölum og voru viðmælendur alls sjö listamenn og komu þeir fram undir eigin nafni. Markmið rannsóknarinnar var að kanna reynsluheim...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Melkorka Edda Freysteinsdóttir 1960-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 1916
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/26266
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/26266
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/26266 2023-05-15T16:52:53+02:00 Þegar andinn er yfir : raddir listamanna um sköpun, lífssýn og andlegan innblástur The sheer power of being taken over by inspiration : voices of artists about creation, vision and inspiration Melkorka Edda Freysteinsdóttir 1960- Háskóli Íslands 1916-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/26266 is ice http://hdl.handle.net/1946/26266 Náms- og kennslufræði Meistaraprófsritgerðir Eigindlegar rannsóknir Listamenn Hugleiðsla Andlegt líf Thesis Master's 1916 ftskemman 2022-12-11T06:58:28Z Tilgangur rannsóknarinnar var að komast að því hvort andlegur innblástur eigi ennþá við í nútímanum og með hvaða hætti. Gerð var eigindleg rannsókn og gagna aflað með viðtölum og voru viðmælendur alls sjö listamenn og komu þeir fram undir eigin nafni. Markmið rannsóknarinnar var að kanna reynsluheim og lífssýn listamanna í samtíma okkar, sérstaklega þeim þætti í listsköpun þeirra sem snýr að andlegum innblæstri og þá hvort megi nýta þekkingu þeirra í samfélaginu. Einungis var rætt við listamenn sem vitað var að leggja rækt við andann á einn eða annan hátt. Ekki var skilgreint nákvæmlega hvað andi er eða andlegur innblástur heldur viðmælendum leyft að nota eigin hugtök til að lýsa sínum upplifunum, sköpun og starfi. Niðurstöður sýna að listamennirnir ekki einungis upplifa andlegan innblástur heldur þjálfa aðferðir til að komast í tengingu við æðri svið sem þeir geta unnið sín verk frá en hver og einn listamaður upplifir það á sinn hátt og orðar sína upplifun á mismunandi máta. Allir listamennirnir upplifðu sig sem andlegar verur og höfðu þörf fyrir andlega iðkun. Þeir bjuggu yfir sínum einstaka hugarheimi þar sem ýmis fyrirbæri komu fyrir svo sem samband við verur í öðrum víddum, merking drauma og minningar úr fyrri lífum. Flestir upplifðu þeir sig í beinni tengingu við alheiminn eða æðri svið. Þeim var öllum umhugað um stöðu jarðar og mannkyns og virtust allir hafa skapað sér tilgang með tjáningu listar sinnar og vilja stuðla að betra mannlífi. Flestir töldu þeir að gott væri að lögð væri meiri áhersla á andlega menntun eða rækt andans í íslenska menntakerfinu og nefndu dæmi um það. The aim of this study was to find out how artists in Iceland view their life and the world, now a days. It was emphasized especially if artists could feel spiritual inspiration in their work. Qualitative research was conducted and seven artists were interviewed. „The spirit“ was not defined by the researcher but the artists used their own words for what they themselves felt and experienced as „the spirit.“ Artists were only chosen ... Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Náms- og kennslufræði
Meistaraprófsritgerðir
Eigindlegar rannsóknir
Listamenn
Hugleiðsla
Andlegt líf
spellingShingle Náms- og kennslufræði
Meistaraprófsritgerðir
Eigindlegar rannsóknir
Listamenn
Hugleiðsla
Andlegt líf
Melkorka Edda Freysteinsdóttir 1960-
Þegar andinn er yfir : raddir listamanna um sköpun, lífssýn og andlegan innblástur
topic_facet Náms- og kennslufræði
Meistaraprófsritgerðir
Eigindlegar rannsóknir
Listamenn
Hugleiðsla
Andlegt líf
description Tilgangur rannsóknarinnar var að komast að því hvort andlegur innblástur eigi ennþá við í nútímanum og með hvaða hætti. Gerð var eigindleg rannsókn og gagna aflað með viðtölum og voru viðmælendur alls sjö listamenn og komu þeir fram undir eigin nafni. Markmið rannsóknarinnar var að kanna reynsluheim og lífssýn listamanna í samtíma okkar, sérstaklega þeim þætti í listsköpun þeirra sem snýr að andlegum innblæstri og þá hvort megi nýta þekkingu þeirra í samfélaginu. Einungis var rætt við listamenn sem vitað var að leggja rækt við andann á einn eða annan hátt. Ekki var skilgreint nákvæmlega hvað andi er eða andlegur innblástur heldur viðmælendum leyft að nota eigin hugtök til að lýsa sínum upplifunum, sköpun og starfi. Niðurstöður sýna að listamennirnir ekki einungis upplifa andlegan innblástur heldur þjálfa aðferðir til að komast í tengingu við æðri svið sem þeir geta unnið sín verk frá en hver og einn listamaður upplifir það á sinn hátt og orðar sína upplifun á mismunandi máta. Allir listamennirnir upplifðu sig sem andlegar verur og höfðu þörf fyrir andlega iðkun. Þeir bjuggu yfir sínum einstaka hugarheimi þar sem ýmis fyrirbæri komu fyrir svo sem samband við verur í öðrum víddum, merking drauma og minningar úr fyrri lífum. Flestir upplifðu þeir sig í beinni tengingu við alheiminn eða æðri svið. Þeim var öllum umhugað um stöðu jarðar og mannkyns og virtust allir hafa skapað sér tilgang með tjáningu listar sinnar og vilja stuðla að betra mannlífi. Flestir töldu þeir að gott væri að lögð væri meiri áhersla á andlega menntun eða rækt andans í íslenska menntakerfinu og nefndu dæmi um það. The aim of this study was to find out how artists in Iceland view their life and the world, now a days. It was emphasized especially if artists could feel spiritual inspiration in their work. Qualitative research was conducted and seven artists were interviewed. „The spirit“ was not defined by the researcher but the artists used their own words for what they themselves felt and experienced as „the spirit.“ Artists were only chosen ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Melkorka Edda Freysteinsdóttir 1960-
author_facet Melkorka Edda Freysteinsdóttir 1960-
author_sort Melkorka Edda Freysteinsdóttir 1960-
title Þegar andinn er yfir : raddir listamanna um sköpun, lífssýn og andlegan innblástur
title_short Þegar andinn er yfir : raddir listamanna um sköpun, lífssýn og andlegan innblástur
title_full Þegar andinn er yfir : raddir listamanna um sköpun, lífssýn og andlegan innblástur
title_fullStr Þegar andinn er yfir : raddir listamanna um sköpun, lífssýn og andlegan innblástur
title_full_unstemmed Þegar andinn er yfir : raddir listamanna um sköpun, lífssýn og andlegan innblástur
title_sort þegar andinn er yfir : raddir listamanna um sköpun, lífssýn og andlegan innblástur
publishDate 1916
url http://hdl.handle.net/1946/26266
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/26266
_version_ 1766043356856582144