Uppruni, eðli og tilgangur valdheimilda forseta Íslands

Í þessari ritgerð er fjallað um valdheimildir forseta Íslands ásamt tilurð og tilgang stjórnarskráa almennt. Upphafi gildandi stjórnarskrár Íslands eru gerð skil og mikilvægir áhrifaþættir nefndir, sem vekja spurningar um stöðu Íslands sem fullvalda þjóðar, sem byggir á lýðræði og þingbundinni stjór...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Pétur Fjeldsted Einarsson 1968-
Other Authors: Háskólinn á Bifröst
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/26185