Uppruni, eðli og tilgangur valdheimilda forseta Íslands

Í þessari ritgerð er fjallað um valdheimildir forseta Íslands ásamt tilurð og tilgang stjórnarskráa almennt. Upphafi gildandi stjórnarskrár Íslands eru gerð skil og mikilvægir áhrifaþættir nefndir, sem vekja spurningar um stöðu Íslands sem fullvalda þjóðar, sem byggir á lýðræði og þingbundinni stjór...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Pétur Fjeldsted Einarsson 1968-
Other Authors: Háskólinn á Bifröst
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/26185
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/26185
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/26185 2023-05-15T16:47:44+02:00 Uppruni, eðli og tilgangur valdheimilda forseta Íslands Origins, nature and purpose of the authority of the president of Iceland Pétur Fjeldsted Einarsson 1968- Háskólinn á Bifröst 2016-09 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/26185 is ice http://hdl.handle.net/1946/26185 Forsetaembætti Vald Neitunarvald Stjórnarskrá Íslands Thesis Bachelor's 2016 ftskemman 2022-12-11T06:53:08Z Í þessari ritgerð er fjallað um valdheimildir forseta Íslands ásamt tilurð og tilgang stjórnarskráa almennt. Upphafi gildandi stjórnarskrár Íslands eru gerð skil og mikilvægir áhrifaþættir nefndir, sem vekja spurningar um stöðu Íslands sem fullvalda þjóðar, sem byggir á lýðræði og þingbundinni stjórn. Beinum valdheimildum forseta Íslands er lýst og sérstaklega er fjallað um synjunarvald forseta Íslands, sem 26. gr. stjórnarskrár Íslands innifelur. Sú grein hefur vakið deilur um hvort sú grein sé táknræn eða virk sem mikilvægur varnagli í stjórnskipun Íslands. Víða var leitað fanga í til þess að rekja þá helstu þætti sem tengja stjórnarskrá við lýðræði og fullveldi, tilgang embættis forseta Íslands og loks eru helstu valdheimildir forseta Íslands greindar í gildandi stjórnarskrá Íslands, sem og tillögum Stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá Íslands, sem unnar voru árið 2011. Fjallað er um stjórnarskrá sem sjálfstætt plagg, samfélagssáttmála fullvalda ríkis. Einnig eru raktir þeir þættir sem skilgreina stjórnarskrá sem málamiðlun á milli valdhafa og almennings í sögulegu samhengi. Áhersla er lög á umfjöllun um aðgreiningu valdþátta ríkisins; löggjafavald, framkvæmdarvald og dómsvald, sem lið í því að hámarkar aðhald og öryggisventla í stjórnkerfinu. Í síðari hluta ritgerðarinnar er mikilvægi orðræðu, röksemdafærslu og upplýstri umræðu gerð skil í tengslum við vandaða vinnslu við innihald og gerð stjórnarskráa. Að lokum eru valdheimildir forseta Íslands í gildandi stjórnarskrá og tillögum Stjórnlagaráðs greindar og samanburður gerður á þeim, þar sem í ljós kemur mikill munur á hlutfalli og vægi valdheimilda forseta Íslands. Gildandi stjórnarskrá Íslands er samin og samþykkt af formlegum valdhöfum en sú síðari af almenningi, sem skýrir að einhverju leyti þennan mun á áherslum á embætti og valdheimildir forseta Íslands í því sambandi, eins og rakið er í ritgerðinni. Over the past decades people in Iceland have debated over the authority of the president of Iceland in the constitution. His authority with the ability ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Stjórn ENVELOPE(-18.041,-18.041,63.810,63.810)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Forsetaembætti
Vald
Neitunarvald
Stjórnarskrá Íslands
spellingShingle Forsetaembætti
Vald
Neitunarvald
Stjórnarskrá Íslands
Pétur Fjeldsted Einarsson 1968-
Uppruni, eðli og tilgangur valdheimilda forseta Íslands
topic_facet Forsetaembætti
Vald
Neitunarvald
Stjórnarskrá Íslands
description Í þessari ritgerð er fjallað um valdheimildir forseta Íslands ásamt tilurð og tilgang stjórnarskráa almennt. Upphafi gildandi stjórnarskrár Íslands eru gerð skil og mikilvægir áhrifaþættir nefndir, sem vekja spurningar um stöðu Íslands sem fullvalda þjóðar, sem byggir á lýðræði og þingbundinni stjórn. Beinum valdheimildum forseta Íslands er lýst og sérstaklega er fjallað um synjunarvald forseta Íslands, sem 26. gr. stjórnarskrár Íslands innifelur. Sú grein hefur vakið deilur um hvort sú grein sé táknræn eða virk sem mikilvægur varnagli í stjórnskipun Íslands. Víða var leitað fanga í til þess að rekja þá helstu þætti sem tengja stjórnarskrá við lýðræði og fullveldi, tilgang embættis forseta Íslands og loks eru helstu valdheimildir forseta Íslands greindar í gildandi stjórnarskrá Íslands, sem og tillögum Stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá Íslands, sem unnar voru árið 2011. Fjallað er um stjórnarskrá sem sjálfstætt plagg, samfélagssáttmála fullvalda ríkis. Einnig eru raktir þeir þættir sem skilgreina stjórnarskrá sem málamiðlun á milli valdhafa og almennings í sögulegu samhengi. Áhersla er lög á umfjöllun um aðgreiningu valdþátta ríkisins; löggjafavald, framkvæmdarvald og dómsvald, sem lið í því að hámarkar aðhald og öryggisventla í stjórnkerfinu. Í síðari hluta ritgerðarinnar er mikilvægi orðræðu, röksemdafærslu og upplýstri umræðu gerð skil í tengslum við vandaða vinnslu við innihald og gerð stjórnarskráa. Að lokum eru valdheimildir forseta Íslands í gildandi stjórnarskrá og tillögum Stjórnlagaráðs greindar og samanburður gerður á þeim, þar sem í ljós kemur mikill munur á hlutfalli og vægi valdheimilda forseta Íslands. Gildandi stjórnarskrá Íslands er samin og samþykkt af formlegum valdhöfum en sú síðari af almenningi, sem skýrir að einhverju leyti þennan mun á áherslum á embætti og valdheimildir forseta Íslands í því sambandi, eins og rakið er í ritgerðinni. Over the past decades people in Iceland have debated over the authority of the president of Iceland in the constitution. His authority with the ability ...
author2 Háskólinn á Bifröst
format Thesis
author Pétur Fjeldsted Einarsson 1968-
author_facet Pétur Fjeldsted Einarsson 1968-
author_sort Pétur Fjeldsted Einarsson 1968-
title Uppruni, eðli og tilgangur valdheimilda forseta Íslands
title_short Uppruni, eðli og tilgangur valdheimilda forseta Íslands
title_full Uppruni, eðli og tilgangur valdheimilda forseta Íslands
title_fullStr Uppruni, eðli og tilgangur valdheimilda forseta Íslands
title_full_unstemmed Uppruni, eðli og tilgangur valdheimilda forseta Íslands
title_sort uppruni, eðli og tilgangur valdheimilda forseta íslands
publishDate 2016
url http://hdl.handle.net/1946/26185
long_lat ENVELOPE(-18.041,-18.041,63.810,63.810)
geographic Stjórn
geographic_facet Stjórn
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/26185
_version_ 1766037822919147520