Mannauðsstjórar á Íslandi, titill eða stefna?
Þetta er rannsókn á störfum starfsmanna- og mannauðsstjóra á Íslandi, þeim ferlum sem einkenna þeirra störf og því hvort einhver munur sé á milli starfsheita. Markmiðið með rannsókninni var að greina hvort starfstitill stjórnanda starfsmanna segi til um hvers konar stjórnandi viðkomandi er og hvort...
Main Author: | |
---|---|
Other Authors: | |
Format: | Thesis |
Language: | Icelandic |
Published: |
2016
|
Subjects: | |
Online Access: | http://hdl.handle.net/1946/26180 |
id |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/26180 |
---|---|
record_format |
openpolar |
spelling |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/26180 2023-05-15T16:47:44+02:00 Mannauðsstjórar á Íslandi, titill eða stefna? Human Resource Managers in Iceland, title or policy? Jóna Guðrún Kristinsdóttir 1983- Háskólinn á Bifröst 2016-09 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/26180 is ice http://hdl.handle.net/1946/26180 Mannauðsstjórnun Stjórnendur Thesis Bachelor's 2016 ftskemman 2022-12-11T06:52:56Z Þetta er rannsókn á störfum starfsmanna- og mannauðsstjóra á Íslandi, þeim ferlum sem einkenna þeirra störf og því hvort einhver munur sé á milli starfsheita. Markmiðið með rannsókninni var að greina hvort starfstitill stjórnanda starfsmanna segi til um hvers konar stjórnandi viðkomandi er og hvort enn sé ástunduð hin taktíska starfsmannstjórnun eða hvort stjórnunarstíllinn hefur þróast samhliða þeirri þróun sem orðið hefur yfir í það sem þekkist í dag sem mannauðsstjórnun. Lögð var fram rannsóknarspurningin: Eru mannauðsstjórar á Íslandi að beita stefnumiðaðri mannauðsstjórnun eða eingöngu starfsmannastjórnun undir nýju nafni? Stuðst var við eigindlega aðferðafræði í formi hálf opinna viðtala við stjórnendur á þessu sviði en einnig voru skoðaðar kenningar ýmissa fræðimanna á þessu sviði auk rannsóknar sem unnin hefur verið á vegum Háskólans í Reykjavík á þriggja ára frasti frá árinu 2003. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar voru þær að þó vissulega vanti upp á nokkra þætti þá hafa stjórnendur starfsmanna færst mikið í átt að því að meta starfsfólk sitt sem mannauð og fara með mál starfsmanna í takt við það. Mikil áhersla virðist lögð á að stefna í starfsmannamálum fylgi heildarstefnu fyrirtækisins og líðan starfsmanna á vinnustaðnum er farin að skipta æ meira máli. Titill stjórnenda starfsmanna virðist litlu máli skipta þegar heildarmyndin er skoðuð og er það frekar sá karakter sem stjórnandinn hefur að geyma sem skiptir öllu máli þegar kemur að mannauðsmálum. This is a research on personnel and human resource managers in Iceland, the operating protocals that define their work and if there is any differance between them. The objective of this study was to analyse if the staff managers title has meaning when it comes to what kind of manager this person is and if they are still using personnel management or if these managers are developing more in the direction of becoming human resource managers. The research question was asked: Are human resource managers in Iceland using stragetic human resource management or ... Thesis Iceland Reykjavík Háskólans í Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík |
institution |
Open Polar |
collection |
Skemman (Iceland) |
op_collection_id |
ftskemman |
language |
Icelandic |
topic |
Mannauðsstjórnun Stjórnendur |
spellingShingle |
Mannauðsstjórnun Stjórnendur Jóna Guðrún Kristinsdóttir 1983- Mannauðsstjórar á Íslandi, titill eða stefna? |
topic_facet |
Mannauðsstjórnun Stjórnendur |
description |
Þetta er rannsókn á störfum starfsmanna- og mannauðsstjóra á Íslandi, þeim ferlum sem einkenna þeirra störf og því hvort einhver munur sé á milli starfsheita. Markmiðið með rannsókninni var að greina hvort starfstitill stjórnanda starfsmanna segi til um hvers konar stjórnandi viðkomandi er og hvort enn sé ástunduð hin taktíska starfsmannstjórnun eða hvort stjórnunarstíllinn hefur þróast samhliða þeirri þróun sem orðið hefur yfir í það sem þekkist í dag sem mannauðsstjórnun. Lögð var fram rannsóknarspurningin: Eru mannauðsstjórar á Íslandi að beita stefnumiðaðri mannauðsstjórnun eða eingöngu starfsmannastjórnun undir nýju nafni? Stuðst var við eigindlega aðferðafræði í formi hálf opinna viðtala við stjórnendur á þessu sviði en einnig voru skoðaðar kenningar ýmissa fræðimanna á þessu sviði auk rannsóknar sem unnin hefur verið á vegum Háskólans í Reykjavík á þriggja ára frasti frá árinu 2003. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar voru þær að þó vissulega vanti upp á nokkra þætti þá hafa stjórnendur starfsmanna færst mikið í átt að því að meta starfsfólk sitt sem mannauð og fara með mál starfsmanna í takt við það. Mikil áhersla virðist lögð á að stefna í starfsmannamálum fylgi heildarstefnu fyrirtækisins og líðan starfsmanna á vinnustaðnum er farin að skipta æ meira máli. Titill stjórnenda starfsmanna virðist litlu máli skipta þegar heildarmyndin er skoðuð og er það frekar sá karakter sem stjórnandinn hefur að geyma sem skiptir öllu máli þegar kemur að mannauðsmálum. This is a research on personnel and human resource managers in Iceland, the operating protocals that define their work and if there is any differance between them. The objective of this study was to analyse if the staff managers title has meaning when it comes to what kind of manager this person is and if they are still using personnel management or if these managers are developing more in the direction of becoming human resource managers. The research question was asked: Are human resource managers in Iceland using stragetic human resource management or ... |
author2 |
Háskólinn á Bifröst |
format |
Thesis |
author |
Jóna Guðrún Kristinsdóttir 1983- |
author_facet |
Jóna Guðrún Kristinsdóttir 1983- |
author_sort |
Jóna Guðrún Kristinsdóttir 1983- |
title |
Mannauðsstjórar á Íslandi, titill eða stefna? |
title_short |
Mannauðsstjórar á Íslandi, titill eða stefna? |
title_full |
Mannauðsstjórar á Íslandi, titill eða stefna? |
title_fullStr |
Mannauðsstjórar á Íslandi, titill eða stefna? |
title_full_unstemmed |
Mannauðsstjórar á Íslandi, titill eða stefna? |
title_sort |
mannauðsstjórar á íslandi, titill eða stefna? |
publishDate |
2016 |
url |
http://hdl.handle.net/1946/26180 |
geographic |
Reykjavík |
geographic_facet |
Reykjavík |
genre |
Iceland Reykjavík Háskólans í Reykjavík |
genre_facet |
Iceland Reykjavík Háskólans í Reykjavík |
op_relation |
http://hdl.handle.net/1946/26180 |
_version_ |
1766037829538807808 |