Cultivating communication. Participatory approaches in land restoration in Iceland

Þátttökuaðferðir verða sífellt algengari í umhverfisstjórnun, en starfsmenn sem sinna þessum málefnum vantar oftast faglega þekkingu á samskiptum og þátttökuferlum. Túlkun þeirra á þátttöku hefur áhrif á hvernig þátttökuverkefni eru útfærð, sem hefur síðan áhrif á útkomuna. Í verkefninu var skoðað h...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Brita Kristina Berglund 1958-
Other Authors: Landbúnaðarháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:English
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/26172
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/26172
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/26172 2023-05-15T16:51:29+02:00 Cultivating communication. Participatory approaches in land restoration in Iceland Brita Kristina Berglund 1958- Landbúnaðarháskóli Íslands 2014-01 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/26172 en eng http://hdl.handle.net/1946/26172 Thesis Master's 2014 ftskemman 2022-12-11T06:52:56Z Þátttökuaðferðir verða sífellt algengari í umhverfisstjórnun, en starfsmenn sem sinna þessum málefnum vantar oftast faglega þekkingu á samskiptum og þátttökuferlum. Túlkun þeirra á þátttöku hefur áhrif á hvernig þátttökuverkefni eru útfærð, sem hefur síðan áhrif á útkomuna. Í verkefninu var skoðað hvernig þátttökuhugtakið hefur verið túlkað innan Landgræðslu ríkisins og hvaða áhrif sú túlkun hefur haft á útfærslu þátttöku í tveimur landgræðsluverkefnum: Bændur græða landið (BGL) og Hekluskógum. Líka var skoðað hvernig héraðsfulltúar Landgræðslunnar upplifðu og útfærðu samskipti við aðra hagsmunaaðila. Helstu aðferðir voru hálfstýrð viðtöl við starfsmenn Landgræðslunnar, bændur í BGL og aðila í samráðsnefnd um Hekluskóga, sem og þátttökuathuganir við heimsóknir héraðsfulltrúa til BGL-bænda. Verkefnið byggir á kenningum um táknbundin samskipti. Niðurstöðurnar leiddu í ljós að starfsmenn Landgræðslunnar lögðu megináherslu á hinn áþreifanlega árangur, eða afurðina, af þátttökuverkefnunum. Árangurinn uppfyllti væntingar starfsmanna Landgræðslunnar og að mörgu leyti væntingar annara viðmælenda líka. Afleiðingar þessarar áherslu voru hins vegar líka minni áhersla á þætti sem tengdust þátttökuferlunum sjálfum, til dæmis að viðhalda samskiptum, tryggja áhrif annara hagsmunaaðila og að huga að væntingum þeirra til þessara ferla. Þetta leiddi til óánægju hjá sumum hinna aðilanna. Einnig virtist lítið hafa verið gert til að laga stofnunina sjálfa að þátttökunálgunum. Samskiptaaðferðir héraðsfulltrúana stuðluðu að samvinnu og bættum tengslum milli Landgræðslunnar og bænda. Þessi tengsl gerðu þeim kleift að styðja við landgræðslustörf bænda, sem var mikilvægur liður í að uppfylla meginmarkmið Landgræðslunnar. Tímaskortur og gróðureftirlitsskylda Landgræðslunnar gerðu störf héraðsfulltrúana hinns vegar erfið og vann gegn samvinnu. Þeir fundu líka fyrir takmörkuðum skilningi og viðurkenningu innan stofnunarinnar á þátttökunálgunum og samskiptum sem mikilvægum starfsþætti. Tilfinningaleg hlið samskiptana gat líka verið erfið ... Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language English
description Þátttökuaðferðir verða sífellt algengari í umhverfisstjórnun, en starfsmenn sem sinna þessum málefnum vantar oftast faglega þekkingu á samskiptum og þátttökuferlum. Túlkun þeirra á þátttöku hefur áhrif á hvernig þátttökuverkefni eru útfærð, sem hefur síðan áhrif á útkomuna. Í verkefninu var skoðað hvernig þátttökuhugtakið hefur verið túlkað innan Landgræðslu ríkisins og hvaða áhrif sú túlkun hefur haft á útfærslu þátttöku í tveimur landgræðsluverkefnum: Bændur græða landið (BGL) og Hekluskógum. Líka var skoðað hvernig héraðsfulltúar Landgræðslunnar upplifðu og útfærðu samskipti við aðra hagsmunaaðila. Helstu aðferðir voru hálfstýrð viðtöl við starfsmenn Landgræðslunnar, bændur í BGL og aðila í samráðsnefnd um Hekluskóga, sem og þátttökuathuganir við heimsóknir héraðsfulltrúa til BGL-bænda. Verkefnið byggir á kenningum um táknbundin samskipti. Niðurstöðurnar leiddu í ljós að starfsmenn Landgræðslunnar lögðu megináherslu á hinn áþreifanlega árangur, eða afurðina, af þátttökuverkefnunum. Árangurinn uppfyllti væntingar starfsmanna Landgræðslunnar og að mörgu leyti væntingar annara viðmælenda líka. Afleiðingar þessarar áherslu voru hins vegar líka minni áhersla á þætti sem tengdust þátttökuferlunum sjálfum, til dæmis að viðhalda samskiptum, tryggja áhrif annara hagsmunaaðila og að huga að væntingum þeirra til þessara ferla. Þetta leiddi til óánægju hjá sumum hinna aðilanna. Einnig virtist lítið hafa verið gert til að laga stofnunina sjálfa að þátttökunálgunum. Samskiptaaðferðir héraðsfulltrúana stuðluðu að samvinnu og bættum tengslum milli Landgræðslunnar og bænda. Þessi tengsl gerðu þeim kleift að styðja við landgræðslustörf bænda, sem var mikilvægur liður í að uppfylla meginmarkmið Landgræðslunnar. Tímaskortur og gróðureftirlitsskylda Landgræðslunnar gerðu störf héraðsfulltrúana hinns vegar erfið og vann gegn samvinnu. Þeir fundu líka fyrir takmörkuðum skilningi og viðurkenningu innan stofnunarinnar á þátttökunálgunum og samskiptum sem mikilvægum starfsþætti. Tilfinningaleg hlið samskiptana gat líka verið erfið ...
author2 Landbúnaðarháskóli Íslands
format Thesis
author Brita Kristina Berglund 1958-
spellingShingle Brita Kristina Berglund 1958-
Cultivating communication. Participatory approaches in land restoration in Iceland
author_facet Brita Kristina Berglund 1958-
author_sort Brita Kristina Berglund 1958-
title Cultivating communication. Participatory approaches in land restoration in Iceland
title_short Cultivating communication. Participatory approaches in land restoration in Iceland
title_full Cultivating communication. Participatory approaches in land restoration in Iceland
title_fullStr Cultivating communication. Participatory approaches in land restoration in Iceland
title_full_unstemmed Cultivating communication. Participatory approaches in land restoration in Iceland
title_sort cultivating communication. participatory approaches in land restoration in iceland
publishDate 2014
url http://hdl.handle.net/1946/26172
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/26172
_version_ 1766041603101687808