Hvalmenn Íslands: „í hvalnum“ – þrælakista eða sumarbúðir?

Þessi rannsókn byggist á viðtölum við einstaklinga sem eiga það sameiginlegt að hafa haft með höndum störf tengd hvalveiðum og vinnslu hvalafurða. Rannsóknin sneri að því leita svara við því hvað varð þess valdandi að viðmælendur sóttust eftir störfum tengdum hvalveiðum og hvers vegna þeir komu endu...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guðrún Kristveig Gunnarsdóttir 1959-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/26168
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/26168
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/26168 2023-05-15T16:52:55+02:00 Hvalmenn Íslands: „í hvalnum“ – þrælakista eða sumarbúðir? Whalemen of Iceland - ,whaling´ - slavery or summercamp? Guðrún Kristveig Gunnarsdóttir 1959- Háskóli Íslands 2016-10 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/26168 is ice http://hdl.handle.net/1946/26168 Þjóðfræði Hvalveiðar Vinnustaðamenning Karlmennska Thesis Master's 2016 ftskemman 2022-12-11T06:51:09Z Þessi rannsókn byggist á viðtölum við einstaklinga sem eiga það sameiginlegt að hafa haft með höndum störf tengd hvalveiðum og vinnslu hvalafurða. Rannsóknin sneri að því leita svara við því hvað varð þess valdandi að viðmælendur sóttust eftir störfum tengdum hvalveiðum og hvers vegna þeir komu endurtekið til starfa árum saman, allt upp í áratugi. Jafnvel lengur en þeir virtust sjálfir þurfa á að halda. Að einni konu undanskilinni voru viðmælendur allir karlar sem unnu hjá fyrirtækinu Hval hf., á misjöfnum tíma og mismunandi lengi. Í niðurstöðum leitast ég við að sýna fram á tengsl vinnuumhverfisins við hugtök er mér þóttu best eiga heima með efnistökum og tengjast þjóðfræði vinnustaða, karlmennsku, vináttu, valdi og sviðslist ásamt ýmsum öðrum heimildum. Þær niðurstöður sem fram koma með þeim annmörkum sem rannsóknin hefur, gefa til kynna að spennan við veiðarnar hafi haft ákveðið aðdráttarafl, en þar með er ekki öll sagan sögð. Þeir sem ílengdust virðast eiga það sammerkt að hafa aðlagast og kunnað við sig í hvalstöðvarsamfélaginu og því umhverfi sem starfið bauð upp á, en þeir sem náðu því ekki stöldruðu stutt við. This research is based up on interviews with individuals that have in common having worked at whaling, hunting and prosessing. The reserch focuses on answering the question why they sought jobs in that industry and chose to return there each season even if they didn´t apparantly need it. With the single exception of one woman, all interviewees were males employed by Hvalur hf., at different times and durance. In the conclutions I strive to show a relationship between the work environment and concepts that I deemed best belong with the issues that were the guiding lights of this thesis, i.e occupational folklore, masculinity, homosociality, power and performance along with various other sources. My conclutions, within the constraints of the reserch, seem to indicate that the hunt has its excitement and appeal, but that is not the whole story. Those who returned seem to have in common the ability ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Halda ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853) Sagan ENVELOPE(8.320,8.320,63.077,63.077)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Þjóðfræði
Hvalveiðar
Vinnustaðamenning
Karlmennska
spellingShingle Þjóðfræði
Hvalveiðar
Vinnustaðamenning
Karlmennska
Guðrún Kristveig Gunnarsdóttir 1959-
Hvalmenn Íslands: „í hvalnum“ – þrælakista eða sumarbúðir?
topic_facet Þjóðfræði
Hvalveiðar
Vinnustaðamenning
Karlmennska
description Þessi rannsókn byggist á viðtölum við einstaklinga sem eiga það sameiginlegt að hafa haft með höndum störf tengd hvalveiðum og vinnslu hvalafurða. Rannsóknin sneri að því leita svara við því hvað varð þess valdandi að viðmælendur sóttust eftir störfum tengdum hvalveiðum og hvers vegna þeir komu endurtekið til starfa árum saman, allt upp í áratugi. Jafnvel lengur en þeir virtust sjálfir þurfa á að halda. Að einni konu undanskilinni voru viðmælendur allir karlar sem unnu hjá fyrirtækinu Hval hf., á misjöfnum tíma og mismunandi lengi. Í niðurstöðum leitast ég við að sýna fram á tengsl vinnuumhverfisins við hugtök er mér þóttu best eiga heima með efnistökum og tengjast þjóðfræði vinnustaða, karlmennsku, vináttu, valdi og sviðslist ásamt ýmsum öðrum heimildum. Þær niðurstöður sem fram koma með þeim annmörkum sem rannsóknin hefur, gefa til kynna að spennan við veiðarnar hafi haft ákveðið aðdráttarafl, en þar með er ekki öll sagan sögð. Þeir sem ílengdust virðast eiga það sammerkt að hafa aðlagast og kunnað við sig í hvalstöðvarsamfélaginu og því umhverfi sem starfið bauð upp á, en þeir sem náðu því ekki stöldruðu stutt við. This research is based up on interviews with individuals that have in common having worked at whaling, hunting and prosessing. The reserch focuses on answering the question why they sought jobs in that industry and chose to return there each season even if they didn´t apparantly need it. With the single exception of one woman, all interviewees were males employed by Hvalur hf., at different times and durance. In the conclutions I strive to show a relationship between the work environment and concepts that I deemed best belong with the issues that were the guiding lights of this thesis, i.e occupational folklore, masculinity, homosociality, power and performance along with various other sources. My conclutions, within the constraints of the reserch, seem to indicate that the hunt has its excitement and appeal, but that is not the whole story. Those who returned seem to have in common the ability ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Guðrún Kristveig Gunnarsdóttir 1959-
author_facet Guðrún Kristveig Gunnarsdóttir 1959-
author_sort Guðrún Kristveig Gunnarsdóttir 1959-
title Hvalmenn Íslands: „í hvalnum“ – þrælakista eða sumarbúðir?
title_short Hvalmenn Íslands: „í hvalnum“ – þrælakista eða sumarbúðir?
title_full Hvalmenn Íslands: „í hvalnum“ – þrælakista eða sumarbúðir?
title_fullStr Hvalmenn Íslands: „í hvalnum“ – þrælakista eða sumarbúðir?
title_full_unstemmed Hvalmenn Íslands: „í hvalnum“ – þrælakista eða sumarbúðir?
title_sort hvalmenn íslands: „í hvalnum“ – þrælakista eða sumarbúðir?
publishDate 2016
url http://hdl.handle.net/1946/26168
long_lat ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853)
ENVELOPE(8.320,8.320,63.077,63.077)
geographic Halda
Sagan
geographic_facet Halda
Sagan
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/26168
_version_ 1766043427017850880