Hlutverk grunnskóla við undirbúning nemenda fyrir áframhaldandi nám. „Hvert einasta ár skiptir máli"

Markmið þessara rannsóknar var að varpa ljósi á sýn skólastjórnenda í grunnskólum í Reykjavík á því hlutverki skólanna að undirbúa nemendur fyrir áframhaldandi nám, með áherslu á fyrirbyggjandi aðgerðir gegn brotthvarfi. Rannsóknin byggir á hálf- opnum viðtölum við sex skólastjóra. Niðurstöður ranns...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Lýdía Kristín Sigurðardóttir 1978-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/26146
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/26146
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/26146 2023-05-15T18:07:01+02:00 Hlutverk grunnskóla við undirbúning nemenda fyrir áframhaldandi nám. „Hvert einasta ár skiptir máli" Lýdía Kristín Sigurðardóttir 1978- Háskóli Íslands 2016-10 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/26146 is ice http://hdl.handle.net/1946/26146 Náms- og starfsráðgjöf Skólastjórnendur Viðhorfskannanir Thesis Master's 2016 ftskemman 2022-12-11T06:59:28Z Markmið þessara rannsóknar var að varpa ljósi á sýn skólastjórnenda í grunnskólum í Reykjavík á því hlutverki skólanna að undirbúa nemendur fyrir áframhaldandi nám, með áherslu á fyrirbyggjandi aðgerðir gegn brotthvarfi. Rannsóknin byggir á hálf- opnum viðtölum við sex skólastjóra. Niðurstöður rannsóknarinnar leiddu í ljós að allir viðmælendurnir töldu það hlutverk skólans að undirbúa nemendur undir framhaldsnám. Í undirbúningnum fólst meðal annars að efla alla þrjá undirþætti skuldbindingar en þó var aðeins meiri áhersla á vitsmunalega skuldbindingu heldur en tilfinningalega,- eða hegðunarlega skuldbindingu. Athygli vakti að nánast allir viðmælendurnir voru sammála því að hinn eiginlegi undirbúningur hæfist ekki fyrr en á unglingastigi. Þátttakendur voru allir á sama máli með að byrja þyrfti fyrirbyggjandi aðgerðir gegn brotthvarfi í grunnskóla. En þær hindranir sem skólastjórar mæta verða til þess að erfitt getur reynst að vinna markvisst að fyrirbyggjandi starfi. Vonast er til að niðurstöðurnar geti nýst stefnumótunaraðilum, skólastjórnendum og starfsfólki grunnskóla til að fá betri hugmynd um hvað það er sem þarf að leggja meiri áherslu á í grunnskólum til að fyrirbyggja brotthvarf úr framhaldsskólum. The aim of this research was to shed light on the views of principals in Reykjavik primary schools on the role of primary schooling preparing students for continuing studies, and specifically in preventing dropout. Six principals were interviewed using in depth-approach. The results showed that all the administrators believed it to be a key role of the school to prepare students for ongoing studies. This preparation included, among other things, strengthening the three main factors of student engagement, with slightly higher emphasis placed on cognitive engagement over emotional and behavioural engagement. It is noteworthy that nearly all interviewees agreed that actual preparation did not start until at the junior level, i.e. the last three years of primary school. Interviewees all agreed that preventive ... Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Náms- og starfsráðgjöf
Skólastjórnendur
Viðhorfskannanir
spellingShingle Náms- og starfsráðgjöf
Skólastjórnendur
Viðhorfskannanir
Lýdía Kristín Sigurðardóttir 1978-
Hlutverk grunnskóla við undirbúning nemenda fyrir áframhaldandi nám. „Hvert einasta ár skiptir máli"
topic_facet Náms- og starfsráðgjöf
Skólastjórnendur
Viðhorfskannanir
description Markmið þessara rannsóknar var að varpa ljósi á sýn skólastjórnenda í grunnskólum í Reykjavík á því hlutverki skólanna að undirbúa nemendur fyrir áframhaldandi nám, með áherslu á fyrirbyggjandi aðgerðir gegn brotthvarfi. Rannsóknin byggir á hálf- opnum viðtölum við sex skólastjóra. Niðurstöður rannsóknarinnar leiddu í ljós að allir viðmælendurnir töldu það hlutverk skólans að undirbúa nemendur undir framhaldsnám. Í undirbúningnum fólst meðal annars að efla alla þrjá undirþætti skuldbindingar en þó var aðeins meiri áhersla á vitsmunalega skuldbindingu heldur en tilfinningalega,- eða hegðunarlega skuldbindingu. Athygli vakti að nánast allir viðmælendurnir voru sammála því að hinn eiginlegi undirbúningur hæfist ekki fyrr en á unglingastigi. Þátttakendur voru allir á sama máli með að byrja þyrfti fyrirbyggjandi aðgerðir gegn brotthvarfi í grunnskóla. En þær hindranir sem skólastjórar mæta verða til þess að erfitt getur reynst að vinna markvisst að fyrirbyggjandi starfi. Vonast er til að niðurstöðurnar geti nýst stefnumótunaraðilum, skólastjórnendum og starfsfólki grunnskóla til að fá betri hugmynd um hvað það er sem þarf að leggja meiri áherslu á í grunnskólum til að fyrirbyggja brotthvarf úr framhaldsskólum. The aim of this research was to shed light on the views of principals in Reykjavik primary schools on the role of primary schooling preparing students for continuing studies, and specifically in preventing dropout. Six principals were interviewed using in depth-approach. The results showed that all the administrators believed it to be a key role of the school to prepare students for ongoing studies. This preparation included, among other things, strengthening the three main factors of student engagement, with slightly higher emphasis placed on cognitive engagement over emotional and behavioural engagement. It is noteworthy that nearly all interviewees agreed that actual preparation did not start until at the junior level, i.e. the last three years of primary school. Interviewees all agreed that preventive ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Lýdía Kristín Sigurðardóttir 1978-
author_facet Lýdía Kristín Sigurðardóttir 1978-
author_sort Lýdía Kristín Sigurðardóttir 1978-
title Hlutverk grunnskóla við undirbúning nemenda fyrir áframhaldandi nám. „Hvert einasta ár skiptir máli"
title_short Hlutverk grunnskóla við undirbúning nemenda fyrir áframhaldandi nám. „Hvert einasta ár skiptir máli"
title_full Hlutverk grunnskóla við undirbúning nemenda fyrir áframhaldandi nám. „Hvert einasta ár skiptir máli"
title_fullStr Hlutverk grunnskóla við undirbúning nemenda fyrir áframhaldandi nám. „Hvert einasta ár skiptir máli"
title_full_unstemmed Hlutverk grunnskóla við undirbúning nemenda fyrir áframhaldandi nám. „Hvert einasta ár skiptir máli"
title_sort hlutverk grunnskóla við undirbúning nemenda fyrir áframhaldandi nám. „hvert einasta ár skiptir máli"
publishDate 2016
url http://hdl.handle.net/1946/26146
long_lat ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
geographic Reykjavík
Varpa
geographic_facet Reykjavík
Varpa
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/26146
_version_ 1766178874846085120