„Svo miklu meira en bara skólaleikrit” : upplifun unglinga af þátttöku sinni í Skrekk, hæfileikakeppni grunnskóla í Reykjavík

Þetta verkefni er lokaritgerð til BA-prófs í tómstunda- og félagsmálafræði við Háskóla Íslands. Verkefnið er rannsóknarskýrsla um upplifun unglinga af þátttöku sinni í Skrekk, hæfileikakeppni grunnskóla í Reykjavík. Í skýrslunni er að finna fræðilega umfjöllun um unglingsárin, þar sem einkum er fjal...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Róshildur Björnsdóttir 1993-, Þuríður Davíðsdóttir 1990-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/26051
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/26051
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/26051 2023-05-15T18:06:57+02:00 „Svo miklu meira en bara skólaleikrit” : upplifun unglinga af þátttöku sinni í Skrekk, hæfileikakeppni grunnskóla í Reykjavík Róshildur Björnsdóttir 1993- Þuríður Davíðsdóttir 1990- Háskóli Íslands 2016-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/26051 is ice http://hdl.handle.net/1946/26051 Tómstunda- og félagsmálafræði Unglingar Sviðslistir Félagsstörf Thesis Bachelor's 2016 ftskemman 2022-12-11T06:58:48Z Þetta verkefni er lokaritgerð til BA-prófs í tómstunda- og félagsmálafræði við Háskóla Íslands. Verkefnið er rannsóknarskýrsla um upplifun unglinga af þátttöku sinni í Skrekk, hæfileikakeppni grunnskóla í Reykjavík. Í skýrslunni er að finna fræðilega umfjöllun um unglingsárin, þar sem einkum er fjallað um þroska unglinga út frá kenningum Erikson og Piaget. Einnig er fjallað um kenningar og rannsóknir á sviði mismunandi lista, viðburða, hópa og óformlegs náms. Leitast er við að fá innsýn í upplifun unglingsins af þátttöku hans í Skrekk, skilja mikilvægi viðburðarins fyrir unglinginn og sjá viðburðinn með augum hans. Notast var við eigindlega rannsókn þar sem tekin voru fjögur hálfopin einstaklingsviðtöl við unglinga sem allir hafa tekið þátt í Skrekk einu sinni eða oftar. Rýnt var í viðtölin og þau greind niður í þemu sem voru m.a. mikilvægi Skrekks, tækifæri og reynslunám. Niðurstöður rannsóknarinnar benda til þess að unglingar sem taka þátt í Skrekk upplifa viðburðinn á jákvæðan hátt. Unglingar, hópastarf, viðburður, Skrekkur, reynslunám, óformlegt nám, sviðslist. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Tómstunda- og félagsmálafræði
Unglingar
Sviðslistir
Félagsstörf
spellingShingle Tómstunda- og félagsmálafræði
Unglingar
Sviðslistir
Félagsstörf
Róshildur Björnsdóttir 1993-
Þuríður Davíðsdóttir 1990-
„Svo miklu meira en bara skólaleikrit” : upplifun unglinga af þátttöku sinni í Skrekk, hæfileikakeppni grunnskóla í Reykjavík
topic_facet Tómstunda- og félagsmálafræði
Unglingar
Sviðslistir
Félagsstörf
description Þetta verkefni er lokaritgerð til BA-prófs í tómstunda- og félagsmálafræði við Háskóla Íslands. Verkefnið er rannsóknarskýrsla um upplifun unglinga af þátttöku sinni í Skrekk, hæfileikakeppni grunnskóla í Reykjavík. Í skýrslunni er að finna fræðilega umfjöllun um unglingsárin, þar sem einkum er fjallað um þroska unglinga út frá kenningum Erikson og Piaget. Einnig er fjallað um kenningar og rannsóknir á sviði mismunandi lista, viðburða, hópa og óformlegs náms. Leitast er við að fá innsýn í upplifun unglingsins af þátttöku hans í Skrekk, skilja mikilvægi viðburðarins fyrir unglinginn og sjá viðburðinn með augum hans. Notast var við eigindlega rannsókn þar sem tekin voru fjögur hálfopin einstaklingsviðtöl við unglinga sem allir hafa tekið þátt í Skrekk einu sinni eða oftar. Rýnt var í viðtölin og þau greind niður í þemu sem voru m.a. mikilvægi Skrekks, tækifæri og reynslunám. Niðurstöður rannsóknarinnar benda til þess að unglingar sem taka þátt í Skrekk upplifa viðburðinn á jákvæðan hátt. Unglingar, hópastarf, viðburður, Skrekkur, reynslunám, óformlegt nám, sviðslist.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Róshildur Björnsdóttir 1993-
Þuríður Davíðsdóttir 1990-
author_facet Róshildur Björnsdóttir 1993-
Þuríður Davíðsdóttir 1990-
author_sort Róshildur Björnsdóttir 1993-
title „Svo miklu meira en bara skólaleikrit” : upplifun unglinga af þátttöku sinni í Skrekk, hæfileikakeppni grunnskóla í Reykjavík
title_short „Svo miklu meira en bara skólaleikrit” : upplifun unglinga af þátttöku sinni í Skrekk, hæfileikakeppni grunnskóla í Reykjavík
title_full „Svo miklu meira en bara skólaleikrit” : upplifun unglinga af þátttöku sinni í Skrekk, hæfileikakeppni grunnskóla í Reykjavík
title_fullStr „Svo miklu meira en bara skólaleikrit” : upplifun unglinga af þátttöku sinni í Skrekk, hæfileikakeppni grunnskóla í Reykjavík
title_full_unstemmed „Svo miklu meira en bara skólaleikrit” : upplifun unglinga af þátttöku sinni í Skrekk, hæfileikakeppni grunnskóla í Reykjavík
title_sort „svo miklu meira en bara skólaleikrit” : upplifun unglinga af þátttöku sinni í skrekk, hæfileikakeppni grunnskóla í reykjavík
publishDate 2016
url http://hdl.handle.net/1946/26051
geographic Reykjavík
geographic_facet Reykjavík
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/26051
_version_ 1766178686081433600