„Vantar bara að þær þori að hætta sér í pulsupartíið“ : ríkjandi orðræður um keppnina Gettu betur og kvenkyns keppendur hennar

Það hefur lengi verið rætt um það hversu fáar stúlkur taki þátt í spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur. Markmið rannsóknar þeirrar er þessi ritgerð byggir á, er að greina orðræðurnar sem eru ríkjandi um keppina og rannsaka hvernig kvenkyns keppendur staðsetja sig gagnvart þeim, í því augna...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Inga Þóra Ingvarsdóttir 1979-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/26029