„Um leið og þau fá val, fer þeim að finnast þetta skemmtilegt“ : um vinnustofur Grunnskólans á Bakkafirði

Markmið þessa meistaraprófsverkefnis er að rannsaka hvað einkennir kennsluhætti í vinnustofum Grunnskólans á Bakkafirði og hvernig þeir samræmast ákvæðum Aðalnámskrár grunnskóla (2011). Jafnframt er leitast við að greina hver hugmyndafræðin er á bak við þá kennsluhætti sem viðhafðir eru í vinnustofu...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hrefna Ýr Guðjónsdóttir 1983-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Bak
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/26027