Breytingar á hafi og vistkerfum þess við strendur Íslands

Í fyrsta hluta ritgerðarinnar fjalla ég um helstu breytingar sem hafa átt sér stað í vistkerfi hafsins á landgrunni Íslands og víðar í Norður-Atlantshafi í kjölfar loftslagsbreytinga sem hafa átt sér stað frá iðnbyltingu. Þessi hluti er hugsaður sem aðgengilegt ítarefni fyrir kennara sem fjalla um l...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Heiðrún Hafsteinsdóttir 1988-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/26021
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/26021
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/26021 2023-05-15T16:52:27+02:00 Breytingar á hafi og vistkerfum þess við strendur Íslands Changes in the ocean and marine ecosystems around Iceland Heiðrún Hafsteinsdóttir 1988- Háskóli Íslands 2016-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/26021 is ice http://hdl.handle.net/1946/26021 Faggreinakennsla í grunnskóla Meistaraprófsritgerðir Hlýnun jarðar Vistkerfi Loftslagsbreytingar Náttúrufræðikennsla Grunnskólar Thesis Master's 2016 ftskemman 2022-12-11T06:54:00Z Í fyrsta hluta ritgerðarinnar fjalla ég um helstu breytingar sem hafa átt sér stað í vistkerfi hafsins á landgrunni Íslands og víðar í Norður-Atlantshafi í kjölfar loftslagsbreytinga sem hafa átt sér stað frá iðnbyltingu. Þessi hluti er hugsaður sem aðgengilegt ítarefni fyrir kennara sem fjalla um lífríki sjávar á unglingastigi. Loftslagsbreytingar hafa áhrif á vistkerfi sjávar allsstaðar í heiminum en ein af alvarlegum afleiðingum þeirra, súrnun sjávar, hefur sérstaklega mikil áhrif á pólsvæðunum. Súrnun sjávar getur meðal annars leitt til hruns margra mismunandi dýrategunda. Vistkerfin við strendur Íslands standa nú frammi fyrir mikilli hættu sem erfitt er að koma í veg fyrir nema með stórtækum aðgerðum. Önnur líkleg afleiðing loftslagsbreytinga er breyting á dreifingu hafstraumakerfa heimsins. Hafstraumar hafa mikil áhrif á lífsskilyrði með áhrifum á hita og seltustig sjávar og eru mikilvægir við dreifingu fæðu og ákvörðun vaxtarskilyrða og útbreiðslu lífvera. Fiskitegundir sem eru algengastar hér við land eru líklegar til að bregðast við hlýnun sjávar með breyttri útbreiðslu, ýmist hörfa undan eða fylgja hlýjum sjó norður á bóg en einnig með stofnstærðarbreytingum. Vegna aukningar á hlýsjó við landið munu ákveðnar tegundir jafnvel hörfa úr lögsögunni, og nýjar tegundir koma inn. Loðna hefur t.d. í miklum mæli fært sig úr lögsögunni til norðvesturs, meðan makríll hefur orðið mjög algengur. Seinni hluti ritgerðarinnar er kennslufræðilegur. Þar fjalla ég meðal annars um náttúrugreinakennslu í grunnskólum sem og mikilvægi þess að þekking kennara og annarra sem koma að menntun barna og unglinga á efninu sé góð. Þekking er grundvöllur þess að kenna nemendum um efnið á árangursríkan hátt. Einnig eru þar að finna kennsluverkefni sem henta fyrir nemendur í náttúrugreinum á unglingastigi sem tilvalið er að nota þegar umfjöllun um áhrif loftslagsbreytinga hefur farið fram. Gerð er grein fyrir kennsluaðferðum sem henta og tengingum við námskrá. Markmið með þessum verkefnum er annars vegar að ýta undir skilning nemenda ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Víðar ENVELOPE(-17.306,-17.306,65.646,65.646) Strendur ENVELOPE(-6.757,-6.757,62.107,62.107)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Faggreinakennsla í grunnskóla
Meistaraprófsritgerðir
Hlýnun jarðar
Vistkerfi
Loftslagsbreytingar
Náttúrufræðikennsla
Grunnskólar
spellingShingle Faggreinakennsla í grunnskóla
Meistaraprófsritgerðir
Hlýnun jarðar
Vistkerfi
Loftslagsbreytingar
Náttúrufræðikennsla
Grunnskólar
Heiðrún Hafsteinsdóttir 1988-
Breytingar á hafi og vistkerfum þess við strendur Íslands
topic_facet Faggreinakennsla í grunnskóla
Meistaraprófsritgerðir
Hlýnun jarðar
Vistkerfi
Loftslagsbreytingar
Náttúrufræðikennsla
Grunnskólar
description Í fyrsta hluta ritgerðarinnar fjalla ég um helstu breytingar sem hafa átt sér stað í vistkerfi hafsins á landgrunni Íslands og víðar í Norður-Atlantshafi í kjölfar loftslagsbreytinga sem hafa átt sér stað frá iðnbyltingu. Þessi hluti er hugsaður sem aðgengilegt ítarefni fyrir kennara sem fjalla um lífríki sjávar á unglingastigi. Loftslagsbreytingar hafa áhrif á vistkerfi sjávar allsstaðar í heiminum en ein af alvarlegum afleiðingum þeirra, súrnun sjávar, hefur sérstaklega mikil áhrif á pólsvæðunum. Súrnun sjávar getur meðal annars leitt til hruns margra mismunandi dýrategunda. Vistkerfin við strendur Íslands standa nú frammi fyrir mikilli hættu sem erfitt er að koma í veg fyrir nema með stórtækum aðgerðum. Önnur líkleg afleiðing loftslagsbreytinga er breyting á dreifingu hafstraumakerfa heimsins. Hafstraumar hafa mikil áhrif á lífsskilyrði með áhrifum á hita og seltustig sjávar og eru mikilvægir við dreifingu fæðu og ákvörðun vaxtarskilyrða og útbreiðslu lífvera. Fiskitegundir sem eru algengastar hér við land eru líklegar til að bregðast við hlýnun sjávar með breyttri útbreiðslu, ýmist hörfa undan eða fylgja hlýjum sjó norður á bóg en einnig með stofnstærðarbreytingum. Vegna aukningar á hlýsjó við landið munu ákveðnar tegundir jafnvel hörfa úr lögsögunni, og nýjar tegundir koma inn. Loðna hefur t.d. í miklum mæli fært sig úr lögsögunni til norðvesturs, meðan makríll hefur orðið mjög algengur. Seinni hluti ritgerðarinnar er kennslufræðilegur. Þar fjalla ég meðal annars um náttúrugreinakennslu í grunnskólum sem og mikilvægi þess að þekking kennara og annarra sem koma að menntun barna og unglinga á efninu sé góð. Þekking er grundvöllur þess að kenna nemendum um efnið á árangursríkan hátt. Einnig eru þar að finna kennsluverkefni sem henta fyrir nemendur í náttúrugreinum á unglingastigi sem tilvalið er að nota þegar umfjöllun um áhrif loftslagsbreytinga hefur farið fram. Gerð er grein fyrir kennsluaðferðum sem henta og tengingum við námskrá. Markmið með þessum verkefnum er annars vegar að ýta undir skilning nemenda ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Heiðrún Hafsteinsdóttir 1988-
author_facet Heiðrún Hafsteinsdóttir 1988-
author_sort Heiðrún Hafsteinsdóttir 1988-
title Breytingar á hafi og vistkerfum þess við strendur Íslands
title_short Breytingar á hafi og vistkerfum þess við strendur Íslands
title_full Breytingar á hafi og vistkerfum þess við strendur Íslands
title_fullStr Breytingar á hafi og vistkerfum þess við strendur Íslands
title_full_unstemmed Breytingar á hafi og vistkerfum þess við strendur Íslands
title_sort breytingar á hafi og vistkerfum þess við strendur íslands
publishDate 2016
url http://hdl.handle.net/1946/26021
long_lat ENVELOPE(-17.306,-17.306,65.646,65.646)
ENVELOPE(-6.757,-6.757,62.107,62.107)
geographic Víðar
Strendur
geographic_facet Víðar
Strendur
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/26021
_version_ 1766042696402599936