Aukin vitund gefur styrk : kennsluefni um heimilisofbeldi fyrir yngsta stig grunnskóla

Viðfangsefni þessarar ritgerðar er kennsluefni um heimilisofbeldi á yngsta stigi grunnskóla. Heimilisofbeldi er árásargjarnt hegðunarmynstur þar sem einstaklingur beitir ofbeldi til að hafa stjórn á öðrum einstaklingi sem tengist honum tilfinningaböndum. Hugmyndin með þessum skrifum er að varpa ljós...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Arndís Jónsdóttir 1984-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/25981
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/25981
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/25981 2023-05-15T16:52:23+02:00 Aukin vitund gefur styrk : kennsluefni um heimilisofbeldi fyrir yngsta stig grunnskóla Arndís Jónsdóttir 1984- Háskóli Íslands 2016-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/25981 is ice http://hdl.handle.net/1946/25981 Kennsla ungra barna í grunnskóla Meistaraprófsritgerðir Heimilisofbeldi Kennslugögn Grunnskólar Thesis Master's 2016 ftskemman 2022-12-11T06:52:01Z Viðfangsefni þessarar ritgerðar er kennsluefni um heimilisofbeldi á yngsta stigi grunnskóla. Heimilisofbeldi er árásargjarnt hegðunarmynstur þar sem einstaklingur beitir ofbeldi til að hafa stjórn á öðrum einstaklingi sem tengist honum tilfinningaböndum. Hugmyndin með þessum skrifum er að varpa ljósi á að opin umræða og fræðsla innan grunnskólanna skapar aukna vitund meðal grunnskólabarna og starfsfólks. Tilgangur kennslu um heimilisofbeldi er að tryggja öryggi barna því líkt og fram kemur í grunnskólalögum er hlutverk skóla að stuðla að öryggi og velferð barna. Fram kemur í nýlegum rannsóknum, bæði innlendum og erlendum, að nemendur óska eftir fræðslu í grunnskólum um heimilisofbeldi og ber að verða við því. Einnig kemur fram í nýrri íslenskri rannsókn að börn þekkja almennt til orðsins heimilisofbeldi og er því mikilvægt að fræða þau nánar til að auka möguleika þeirra á réttum viðbrögðum. Kennsluefnið hefur að geyma æfingar sem stuðla að því að gera börn meðvituð um hvert og hvernig þau geta leitað eftir öryggi og stuðningi. Einnig æfast þau í tilfinningalæsi ásamt því að læra um jákvæð og neikvæð leyndarmál. Unnið verður með hugtakið heimilisofbeldi og samstarfsverkefni unnin í hópastarfi. Réttindi barna verða kynnt fyrir þeim ásamt því hvaða úrræði stendur þeim til boða ef þau búa við eða þekkja einhvern sem býr við heimilisofbeldi. The subject of this essay is educational material about domestic violence for elementary school level. Domestic violence is a violent behavioral pattern which an individual uses to have control over another individual that they are emotionally attached to. The objective of this writing is to show that open discussion and education within schools creates increased knowledge among elementary school children and faculty. The purpose of teaching about domestic violence is to ensure the safety and well being of children which is in accordance with the official law on elementary school in Iceland. New research on the subject, both foreign and domestic, show that students who have ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Stjórn ENVELOPE(-18.041,-18.041,63.810,63.810) Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Kennsla ungra barna í grunnskóla
Meistaraprófsritgerðir
Heimilisofbeldi
Kennslugögn
Grunnskólar
spellingShingle Kennsla ungra barna í grunnskóla
Meistaraprófsritgerðir
Heimilisofbeldi
Kennslugögn
Grunnskólar
Arndís Jónsdóttir 1984-
Aukin vitund gefur styrk : kennsluefni um heimilisofbeldi fyrir yngsta stig grunnskóla
topic_facet Kennsla ungra barna í grunnskóla
Meistaraprófsritgerðir
Heimilisofbeldi
Kennslugögn
Grunnskólar
description Viðfangsefni þessarar ritgerðar er kennsluefni um heimilisofbeldi á yngsta stigi grunnskóla. Heimilisofbeldi er árásargjarnt hegðunarmynstur þar sem einstaklingur beitir ofbeldi til að hafa stjórn á öðrum einstaklingi sem tengist honum tilfinningaböndum. Hugmyndin með þessum skrifum er að varpa ljósi á að opin umræða og fræðsla innan grunnskólanna skapar aukna vitund meðal grunnskólabarna og starfsfólks. Tilgangur kennslu um heimilisofbeldi er að tryggja öryggi barna því líkt og fram kemur í grunnskólalögum er hlutverk skóla að stuðla að öryggi og velferð barna. Fram kemur í nýlegum rannsóknum, bæði innlendum og erlendum, að nemendur óska eftir fræðslu í grunnskólum um heimilisofbeldi og ber að verða við því. Einnig kemur fram í nýrri íslenskri rannsókn að börn þekkja almennt til orðsins heimilisofbeldi og er því mikilvægt að fræða þau nánar til að auka möguleika þeirra á réttum viðbrögðum. Kennsluefnið hefur að geyma æfingar sem stuðla að því að gera börn meðvituð um hvert og hvernig þau geta leitað eftir öryggi og stuðningi. Einnig æfast þau í tilfinningalæsi ásamt því að læra um jákvæð og neikvæð leyndarmál. Unnið verður með hugtakið heimilisofbeldi og samstarfsverkefni unnin í hópastarfi. Réttindi barna verða kynnt fyrir þeim ásamt því hvaða úrræði stendur þeim til boða ef þau búa við eða þekkja einhvern sem býr við heimilisofbeldi. The subject of this essay is educational material about domestic violence for elementary school level. Domestic violence is a violent behavioral pattern which an individual uses to have control over another individual that they are emotionally attached to. The objective of this writing is to show that open discussion and education within schools creates increased knowledge among elementary school children and faculty. The purpose of teaching about domestic violence is to ensure the safety and well being of children which is in accordance with the official law on elementary school in Iceland. New research on the subject, both foreign and domestic, show that students who have ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Arndís Jónsdóttir 1984-
author_facet Arndís Jónsdóttir 1984-
author_sort Arndís Jónsdóttir 1984-
title Aukin vitund gefur styrk : kennsluefni um heimilisofbeldi fyrir yngsta stig grunnskóla
title_short Aukin vitund gefur styrk : kennsluefni um heimilisofbeldi fyrir yngsta stig grunnskóla
title_full Aukin vitund gefur styrk : kennsluefni um heimilisofbeldi fyrir yngsta stig grunnskóla
title_fullStr Aukin vitund gefur styrk : kennsluefni um heimilisofbeldi fyrir yngsta stig grunnskóla
title_full_unstemmed Aukin vitund gefur styrk : kennsluefni um heimilisofbeldi fyrir yngsta stig grunnskóla
title_sort aukin vitund gefur styrk : kennsluefni um heimilisofbeldi fyrir yngsta stig grunnskóla
publishDate 2016
url http://hdl.handle.net/1946/25981
long_lat ENVELOPE(-18.041,-18.041,63.810,63.810)
ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
geographic Stjórn
Varpa
geographic_facet Stjórn
Varpa
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/25981
_version_ 1766042603048927232