Stjórnsýsla kolvetnismála: Öryggi, heilsa og umhverfi

Nú stendur yfir leit að vinnanlegum olíu- og gaslindum á svonefndu Drekasvæði á mörkum efnahagslögsögu Íslands og Jan Mayen í samræmi við sérleyfi útgefnu af íslenskum stjórnvöldum. Rannsóknir eru á frumstigi en verði niðurstöður þeirra jákvæðar má fastlega gera ráð fyrir því að leyfishafar ráðist í...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Kristján Geirsson 1963-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/25963