Stjórnsýsla kolvetnismála: Öryggi, heilsa og umhverfi

Nú stendur yfir leit að vinnanlegum olíu- og gaslindum á svonefndu Drekasvæði á mörkum efnahagslögsögu Íslands og Jan Mayen í samræmi við sérleyfi útgefnu af íslenskum stjórnvöldum. Rannsóknir eru á frumstigi en verði niðurstöður þeirra jákvæðar má fastlega gera ráð fyrir því að leyfishafar ráðist í...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Kristján Geirsson 1963-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/25963
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/25963
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/25963 2023-05-15T16:57:03+02:00 Stjórnsýsla kolvetnismála: Öryggi, heilsa og umhverfi Kristján Geirsson 1963- Háskóli Íslands 2016-09 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/25963 is ice http://hdl.handle.net/1946/25963 Opinber stjórnsýsla Olíuvinnsla Drekasvæði Umhverfismál Jarðboranir Thesis Master's 2016 ftskemman 2022-12-11T06:53:08Z Nú stendur yfir leit að vinnanlegum olíu- og gaslindum á svonefndu Drekasvæði á mörkum efnahagslögsögu Íslands og Jan Mayen í samræmi við sérleyfi útgefnu af íslenskum stjórnvöldum. Rannsóknir eru á frumstigi en verði niðurstöður þeirra jákvæðar má fastlega gera ráð fyrir því að leyfishafar ráðist í boranir og hugsanlega vinnslu þegar fram líða stundir. Hér er um að ræða nýja starfsemi á íslensku yfirráðasvæði en ólokið er margvíslegum undirbúningi stjórnvalda, m.a. varðandi skipan stjórnsýslu öryggismála hafstöðva. Meginþættir rannsóknar þessarar eru tvenns konar. Annars vegar að greina heimildir íslenskra stjórnvalda til að stýra tilhögun öryggismála í kolvetnisstarfsemi á íslensku hafsvæði út frá þjóðréttarlegum skuldbindingum og gildandi rétti. Hins vegar eru greindar leiðir stjórnvalda til að skipuleggja og byggja upp stjórnsýslu þessara mála með vísan til skipan mála í tilgreindum ríkjum í nágrenni Íslands ásamt því að greina þau stjórntæki sem nýtt eru í þessum tilgangi. Rannsóknin fellur innan aðferðafræði tilviksrannsókna og byggir á greiningu ritaðra heimilda, þ.m.t. rit fræðimanna, opinberar skýrslur og gögn, alþjóðlegir samningar og aðrar réttarheimildir íslenskar sem erlendar. Í því skyni að draga fram myndir af mismunandi leiðum stjórnvalda til að sinna þessu verkefni er skoðuð stjórnsýsla málaflokksins í þremur olíuframleiðsluríkjum við N-Atlantshaf, Bandaríkjunum, Bretlandi og Noregi, ásamt skipan mála í Færeyjum og Grænlandi þar sem kolvetnisstarfsemi er komin skemmra á veg. Með hliðsjón af greiningu á fyrirkomulagi stjórnsýslu öryggismála í samanburðarríkjum eru í ritgerðinni lagðar fram og greindar fjórar tillögur að skipulagi mála hér á landi. Tillögurnar byggja á i) núverandi ástandi, ii) stjórnsýslustofnun öryggismála í hafstöðvum, iii) þjónustusamningum og iv) stýrineti. Það er ekki tilgangur þessarar ritgerðar að komast að niðurstöðu um bestu leið áfram veginn heldur að setja fram tillögur að leiðum og greina kosti þeirra og galla með það að markmiði að byggja grunn fyrir íslensk ... Thesis Jan Mayen Skemman (Iceland) Jan Mayen Draga ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Opinber stjórnsýsla
Olíuvinnsla
Drekasvæði
Umhverfismál
Jarðboranir
spellingShingle Opinber stjórnsýsla
Olíuvinnsla
Drekasvæði
Umhverfismál
Jarðboranir
Kristján Geirsson 1963-
Stjórnsýsla kolvetnismála: Öryggi, heilsa og umhverfi
topic_facet Opinber stjórnsýsla
Olíuvinnsla
Drekasvæði
Umhverfismál
Jarðboranir
description Nú stendur yfir leit að vinnanlegum olíu- og gaslindum á svonefndu Drekasvæði á mörkum efnahagslögsögu Íslands og Jan Mayen í samræmi við sérleyfi útgefnu af íslenskum stjórnvöldum. Rannsóknir eru á frumstigi en verði niðurstöður þeirra jákvæðar má fastlega gera ráð fyrir því að leyfishafar ráðist í boranir og hugsanlega vinnslu þegar fram líða stundir. Hér er um að ræða nýja starfsemi á íslensku yfirráðasvæði en ólokið er margvíslegum undirbúningi stjórnvalda, m.a. varðandi skipan stjórnsýslu öryggismála hafstöðva. Meginþættir rannsóknar þessarar eru tvenns konar. Annars vegar að greina heimildir íslenskra stjórnvalda til að stýra tilhögun öryggismála í kolvetnisstarfsemi á íslensku hafsvæði út frá þjóðréttarlegum skuldbindingum og gildandi rétti. Hins vegar eru greindar leiðir stjórnvalda til að skipuleggja og byggja upp stjórnsýslu þessara mála með vísan til skipan mála í tilgreindum ríkjum í nágrenni Íslands ásamt því að greina þau stjórntæki sem nýtt eru í þessum tilgangi. Rannsóknin fellur innan aðferðafræði tilviksrannsókna og byggir á greiningu ritaðra heimilda, þ.m.t. rit fræðimanna, opinberar skýrslur og gögn, alþjóðlegir samningar og aðrar réttarheimildir íslenskar sem erlendar. Í því skyni að draga fram myndir af mismunandi leiðum stjórnvalda til að sinna þessu verkefni er skoðuð stjórnsýsla málaflokksins í þremur olíuframleiðsluríkjum við N-Atlantshaf, Bandaríkjunum, Bretlandi og Noregi, ásamt skipan mála í Færeyjum og Grænlandi þar sem kolvetnisstarfsemi er komin skemmra á veg. Með hliðsjón af greiningu á fyrirkomulagi stjórnsýslu öryggismála í samanburðarríkjum eru í ritgerðinni lagðar fram og greindar fjórar tillögur að skipulagi mála hér á landi. Tillögurnar byggja á i) núverandi ástandi, ii) stjórnsýslustofnun öryggismála í hafstöðvum, iii) þjónustusamningum og iv) stýrineti. Það er ekki tilgangur þessarar ritgerðar að komast að niðurstöðu um bestu leið áfram veginn heldur að setja fram tillögur að leiðum og greina kosti þeirra og galla með það að markmiði að byggja grunn fyrir íslensk ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Kristján Geirsson 1963-
author_facet Kristján Geirsson 1963-
author_sort Kristján Geirsson 1963-
title Stjórnsýsla kolvetnismála: Öryggi, heilsa og umhverfi
title_short Stjórnsýsla kolvetnismála: Öryggi, heilsa og umhverfi
title_full Stjórnsýsla kolvetnismála: Öryggi, heilsa og umhverfi
title_fullStr Stjórnsýsla kolvetnismála: Öryggi, heilsa og umhverfi
title_full_unstemmed Stjórnsýsla kolvetnismála: Öryggi, heilsa og umhverfi
title_sort stjórnsýsla kolvetnismála: öryggi, heilsa og umhverfi
publishDate 2016
url http://hdl.handle.net/1946/25963
long_lat ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
geographic Jan Mayen
Draga
geographic_facet Jan Mayen
Draga
genre Jan Mayen
genre_facet Jan Mayen
op_relation http://hdl.handle.net/1946/25963
_version_ 1766048316898934784