„Útvarpið og bækurnar.“ Ritgerð um útvarpið og hlutverk þess í íslenskum bókmenntum einkum í ljósi sviptinga á íslenskum bókmenntavangi á árunum 1952-1958

Titill lokaverkefnis þessa til meistaragráðu í almennri bókmenntafræðii er „Útvarpið og bækurnar“, þennan titil notaði Sigurður Nordal sem yfirskrift fyrsta erindisins sem hann hélt í hinu nýstofnaða Ríkisútvarpi Íslendinga 20. desember árið 1930. „Útvarpið og bækurnar“ er einkar viðeigandi titil á...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Jórunn Sigurðardóttir 1954-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/25959