„Útvarpið og bækurnar.“ Ritgerð um útvarpið og hlutverk þess í íslenskum bókmenntum einkum í ljósi sviptinga á íslenskum bókmenntavangi á árunum 1952-1958

Titill lokaverkefnis þessa til meistaragráðu í almennri bókmenntafræðii er „Útvarpið og bækurnar“, þennan titil notaði Sigurður Nordal sem yfirskrift fyrsta erindisins sem hann hélt í hinu nýstofnaða Ríkisútvarpi Íslendinga 20. desember árið 1930. „Útvarpið og bækurnar“ er einkar viðeigandi titil á...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Jórunn Sigurðardóttir 1954-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/25959
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/25959
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/25959 2023-05-15T18:07:01+02:00 „Útvarpið og bækurnar.“ Ritgerð um útvarpið og hlutverk þess í íslenskum bókmenntum einkum í ljósi sviptinga á íslenskum bókmenntavangi á árunum 1952-1958 Jórunn Sigurðardóttir 1954- Háskóli Íslands 2016-09 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/25959 is ice http://ruv.is http://hdl.handle.net/1946/25959 Almenn bókmenntafræði Íslenskar bókmenntir Útvarpsefni 1950-1960 Thesis Master's 2016 ftskemman 2022-12-11T06:56:22Z Titill lokaverkefnis þessa til meistaragráðu í almennri bókmenntafræðii er „Útvarpið og bækurnar“, þennan titil notaði Sigurður Nordal sem yfirskrift fyrsta erindisins sem hann hélt í hinu nýstofnaða Ríkisútvarpi Íslendinga 20. desember árið 1930. „Útvarpið og bækurnar“ er einkar viðeigandi titil á þetta rannsóknarverkefni sem upphaflega beindist að þvi að komast að því hvort og hvernig Ríkisútvarpið á Íslandi hefði haft áhrif bókmenntirnar. Upphaflega var ætlunin var að skrá efni talmáls í útvarpinu á tveimur tímabilum nokkurra sviptinga í íslensku samfélagi sem og í bókmenntalífinu. Fyrra tímabilið miðaði við innreið nútímaljóðlistar í í íslenskt bókmenntalíf. Það seinna við umbrot í skáldsagnagerð. Efniviðurinn sem rannsaka skyldi var annars vegar bókmentirnar sem fluttar höfðu verið í útvarpi, sögur og ljóð, hefðbundið efni, alþýðlegt eða framúrstefnulegt en einnig að skoða hvernig þetta efni endurspeglaði átök á bókmenntavangi eins og ég kýs að þýða hugtak franska hugsuðarins Pierres Boudieu champ. Samfara þessu þótti nauðsynlegt að gera grein fyrir þessum byltingarkenda miðli sem útvarpið var í samfélaginu og tengslum þess við móderníska hugsun, en á síðustu árum hafa nokkrir fræðimenn dregið fram tengsl útvarpsins við módernismann, ekki síst móderískar bókmenntir. Að sama skapi reyndist líka nauðsynlegt að skoða upphaf og þróun módernismans á Íslandi. Tímabilið sem er skoðunar eru 7 ár frá 1952-1958, einkum upphafs- og lokaárið en á báðum þessum árum voru haldnir fjölmennir stúdentafundir í Reykjavík um hina nýju ljóðlist, reyndar tveir árið 1952. Fundirnir árið 1952 vöktu mikla athygli vegna heiftúðar hefðarsinna í garð hinnar nýju ljóðlistar sem líkt var við óværu sem ætti eftir að ganga að íslenskum skáldskap dauðum. Fundurinn árið 1958 var öllu yfirvegaðri en þar voru kynnt þau skáld sem höfðu orðið hvað harðast úti í orrahríðinni sjö árum fyrr. Hátíðarsalur háskólans troðfyllltis og fyrir jólin mátti kaupa hljómplötur með ljóðalestri margra skáldanna eins og Jóns Óskars, Hannesar Pétursson, Stefáns ... Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Mikla ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350) Nordal ENVELOPE(8.075,8.075,63.431,63.431) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Almenn bókmenntafræði
Íslenskar bókmenntir
Útvarpsefni
1950-1960
spellingShingle Almenn bókmenntafræði
Íslenskar bókmenntir
Útvarpsefni
1950-1960
Jórunn Sigurðardóttir 1954-
„Útvarpið og bækurnar.“ Ritgerð um útvarpið og hlutverk þess í íslenskum bókmenntum einkum í ljósi sviptinga á íslenskum bókmenntavangi á árunum 1952-1958
topic_facet Almenn bókmenntafræði
Íslenskar bókmenntir
Útvarpsefni
1950-1960
description Titill lokaverkefnis þessa til meistaragráðu í almennri bókmenntafræðii er „Útvarpið og bækurnar“, þennan titil notaði Sigurður Nordal sem yfirskrift fyrsta erindisins sem hann hélt í hinu nýstofnaða Ríkisútvarpi Íslendinga 20. desember árið 1930. „Útvarpið og bækurnar“ er einkar viðeigandi titil á þetta rannsóknarverkefni sem upphaflega beindist að þvi að komast að því hvort og hvernig Ríkisútvarpið á Íslandi hefði haft áhrif bókmenntirnar. Upphaflega var ætlunin var að skrá efni talmáls í útvarpinu á tveimur tímabilum nokkurra sviptinga í íslensku samfélagi sem og í bókmenntalífinu. Fyrra tímabilið miðaði við innreið nútímaljóðlistar í í íslenskt bókmenntalíf. Það seinna við umbrot í skáldsagnagerð. Efniviðurinn sem rannsaka skyldi var annars vegar bókmentirnar sem fluttar höfðu verið í útvarpi, sögur og ljóð, hefðbundið efni, alþýðlegt eða framúrstefnulegt en einnig að skoða hvernig þetta efni endurspeglaði átök á bókmenntavangi eins og ég kýs að þýða hugtak franska hugsuðarins Pierres Boudieu champ. Samfara þessu þótti nauðsynlegt að gera grein fyrir þessum byltingarkenda miðli sem útvarpið var í samfélaginu og tengslum þess við móderníska hugsun, en á síðustu árum hafa nokkrir fræðimenn dregið fram tengsl útvarpsins við módernismann, ekki síst móderískar bókmenntir. Að sama skapi reyndist líka nauðsynlegt að skoða upphaf og þróun módernismans á Íslandi. Tímabilið sem er skoðunar eru 7 ár frá 1952-1958, einkum upphafs- og lokaárið en á báðum þessum árum voru haldnir fjölmennir stúdentafundir í Reykjavík um hina nýju ljóðlist, reyndar tveir árið 1952. Fundirnir árið 1952 vöktu mikla athygli vegna heiftúðar hefðarsinna í garð hinnar nýju ljóðlistar sem líkt var við óværu sem ætti eftir að ganga að íslenskum skáldskap dauðum. Fundurinn árið 1958 var öllu yfirvegaðri en þar voru kynnt þau skáld sem höfðu orðið hvað harðast úti í orrahríðinni sjö árum fyrr. Hátíðarsalur háskólans troðfyllltis og fyrir jólin mátti kaupa hljómplötur með ljóðalestri margra skáldanna eins og Jóns Óskars, Hannesar Pétursson, Stefáns ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Jórunn Sigurðardóttir 1954-
author_facet Jórunn Sigurðardóttir 1954-
author_sort Jórunn Sigurðardóttir 1954-
title „Útvarpið og bækurnar.“ Ritgerð um útvarpið og hlutverk þess í íslenskum bókmenntum einkum í ljósi sviptinga á íslenskum bókmenntavangi á árunum 1952-1958
title_short „Útvarpið og bækurnar.“ Ritgerð um útvarpið og hlutverk þess í íslenskum bókmenntum einkum í ljósi sviptinga á íslenskum bókmenntavangi á árunum 1952-1958
title_full „Útvarpið og bækurnar.“ Ritgerð um útvarpið og hlutverk þess í íslenskum bókmenntum einkum í ljósi sviptinga á íslenskum bókmenntavangi á árunum 1952-1958
title_fullStr „Útvarpið og bækurnar.“ Ritgerð um útvarpið og hlutverk þess í íslenskum bókmenntum einkum í ljósi sviptinga á íslenskum bókmenntavangi á árunum 1952-1958
title_full_unstemmed „Útvarpið og bækurnar.“ Ritgerð um útvarpið og hlutverk þess í íslenskum bókmenntum einkum í ljósi sviptinga á íslenskum bókmenntavangi á árunum 1952-1958
title_sort „útvarpið og bækurnar.“ ritgerð um útvarpið og hlutverk þess í íslenskum bókmenntum einkum í ljósi sviptinga á íslenskum bókmenntavangi á árunum 1952-1958
publishDate 2016
url http://hdl.handle.net/1946/25959
long_lat ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350)
ENVELOPE(8.075,8.075,63.431,63.431)
geographic Mikla
Nordal
Reykjavík
geographic_facet Mikla
Nordal
Reykjavík
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://ruv.is
http://hdl.handle.net/1946/25959
_version_ 1766178885699895296