Samfélagsþjónusta á Íslandi

Miklar samfélagslegar breytingar áttu sér stað á 20. öldinni. Inngrip löggjafans í líf fólks varð meira en áður þekktist og þegar svo miklar og hraðar breytingar eiga sér stað breytist og þróast löggjöfin með og tekur mið af þessum breyttu tímum og nýjum viðhorfum. Refsilöggjöfin er þar ekki undansk...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guðni Þór Magnússon 1985-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/25942
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/25942
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/25942 2023-05-15T16:52:23+02:00 Samfélagsþjónusta á Íslandi Community service in Iceland Guðni Þór Magnússon 1985- Háskóli Íslands 2016-10 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/25942 is ice http://hdl.handle.net/1946/25942 Lögfræði Refsiréttur Samfélagsþjónusta Thesis Master's 2016 ftskemman 2022-12-11T06:51:18Z Miklar samfélagslegar breytingar áttu sér stað á 20. öldinni. Inngrip löggjafans í líf fólks varð meira en áður þekktist og þegar svo miklar og hraðar breytingar eiga sér stað breytist og þróast löggjöfin með og tekur mið af þessum breyttu tímum og nýjum viðhorfum. Refsilöggjöfin er þar ekki undanskilin. Í kjölfar loka seinni heimsstyrjaldarinnar fór brotatíðni hækkandi í Evrópu og ríki tóku til þess ráðs að þyngja refsingar til að koma í veg fyrir vandann. Afleiðingarnar voru yfirfull fangelsi og fangar sem bjuggu við bágar aðstæður. Vestræn ríki fóru að gera sér grein fyrir þeim neikvæðu áhrifum sem fangelsisvist hefur á sálarlíf fanga. Á áttunda og níunda áratug síðustu aldar fóru því að heyrast óánægjuraddir um ókosti refsivistar. Það var talið þjóðhagslega hagkvæmt að leita leiða til að draga úr notkun fangelsisrefsinga og um leið finna mannúðlegri úrræði fyrir fanga. Það þurfti því að finna ný úrræði sem gætu komið í staðinn. Eitt af þessum úrræðum var samfélagsþjónusta. Samfélagsþjónusta var tekin upp hér á landi í tilraunaskyni árið 1995 og þann 1. janúar 1998 tóku gildi lög nr. 123/1997 sem gerðu samfélagsþjónustu að varanlegu fullnustuúrræði við fullnustu á óskilorðsbundinni fangelsisvist. Árið 1999, með l. nr. 22/1999, voru tekin upp ákvæði um fullnustu vararefsingar með samfélagsþjónustu. Það er samdóma álit manna að jákvæð reynsla hefur hlotist af notkun samfélagsþjónustu og Ísland stærir sig af lægstu endurkomutíðni á Norðurlöndunum meðal þeirra einstaklinga sem afplána refsingu sína með samfélagsþjónustu. Í dag eru núgildandi ákvæði um samfélagsþjónustu að finna í lögum um fullnustu refsinga nr. 15/2016. Fyrirkomulag samfélagsþjónustu hér á landi þykir nokkuð sérstaks eðlis. Hvarvetna á meðal vestrænna ríkja eru það dómstólar hvers lands sem dæma menn til samfélagsþjónustu. Hér á landi er hins vegar samfélagsþjónusta fullnustuúrræði þar sem það er Fangelsismálastofnun sem tekur ákvörðun um hvort að dómþoli fái að afplána dæmda óskilorðsbundna refsingu sína með samfélagsþjónustu. Þetta er því ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Draga ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Lögfræði
Refsiréttur
Samfélagsþjónusta
spellingShingle Lögfræði
Refsiréttur
Samfélagsþjónusta
Guðni Þór Magnússon 1985-
Samfélagsþjónusta á Íslandi
topic_facet Lögfræði
Refsiréttur
Samfélagsþjónusta
description Miklar samfélagslegar breytingar áttu sér stað á 20. öldinni. Inngrip löggjafans í líf fólks varð meira en áður þekktist og þegar svo miklar og hraðar breytingar eiga sér stað breytist og þróast löggjöfin með og tekur mið af þessum breyttu tímum og nýjum viðhorfum. Refsilöggjöfin er þar ekki undanskilin. Í kjölfar loka seinni heimsstyrjaldarinnar fór brotatíðni hækkandi í Evrópu og ríki tóku til þess ráðs að þyngja refsingar til að koma í veg fyrir vandann. Afleiðingarnar voru yfirfull fangelsi og fangar sem bjuggu við bágar aðstæður. Vestræn ríki fóru að gera sér grein fyrir þeim neikvæðu áhrifum sem fangelsisvist hefur á sálarlíf fanga. Á áttunda og níunda áratug síðustu aldar fóru því að heyrast óánægjuraddir um ókosti refsivistar. Það var talið þjóðhagslega hagkvæmt að leita leiða til að draga úr notkun fangelsisrefsinga og um leið finna mannúðlegri úrræði fyrir fanga. Það þurfti því að finna ný úrræði sem gætu komið í staðinn. Eitt af þessum úrræðum var samfélagsþjónusta. Samfélagsþjónusta var tekin upp hér á landi í tilraunaskyni árið 1995 og þann 1. janúar 1998 tóku gildi lög nr. 123/1997 sem gerðu samfélagsþjónustu að varanlegu fullnustuúrræði við fullnustu á óskilorðsbundinni fangelsisvist. Árið 1999, með l. nr. 22/1999, voru tekin upp ákvæði um fullnustu vararefsingar með samfélagsþjónustu. Það er samdóma álit manna að jákvæð reynsla hefur hlotist af notkun samfélagsþjónustu og Ísland stærir sig af lægstu endurkomutíðni á Norðurlöndunum meðal þeirra einstaklinga sem afplána refsingu sína með samfélagsþjónustu. Í dag eru núgildandi ákvæði um samfélagsþjónustu að finna í lögum um fullnustu refsinga nr. 15/2016. Fyrirkomulag samfélagsþjónustu hér á landi þykir nokkuð sérstaks eðlis. Hvarvetna á meðal vestrænna ríkja eru það dómstólar hvers lands sem dæma menn til samfélagsþjónustu. Hér á landi er hins vegar samfélagsþjónusta fullnustuúrræði þar sem það er Fangelsismálastofnun sem tekur ákvörðun um hvort að dómþoli fái að afplána dæmda óskilorðsbundna refsingu sína með samfélagsþjónustu. Þetta er því ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Guðni Þór Magnússon 1985-
author_facet Guðni Þór Magnússon 1985-
author_sort Guðni Þór Magnússon 1985-
title Samfélagsþjónusta á Íslandi
title_short Samfélagsþjónusta á Íslandi
title_full Samfélagsþjónusta á Íslandi
title_fullStr Samfélagsþjónusta á Íslandi
title_full_unstemmed Samfélagsþjónusta á Íslandi
title_sort samfélagsþjónusta á íslandi
publishDate 2016
url http://hdl.handle.net/1946/25942
long_lat ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
geographic Draga
geographic_facet Draga
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/25942
_version_ 1766042587836186624