Framvinda nemenda í Centris

Verkefnið var unnið sem B.Sc. verkefni í tölvunarfræði við Háskólann í Reykjavík. Heiti verkefnisins er "Framvinda nemenda í Centris", en það var unnið í samstarfi við Háskólann í Reykjavík. Centris er nýr innrivefur fyrir Háskólann í Reykjavík sem hefur verið í þróun hjá Daníel Brandi Sig...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Ingólfur Rúnar Jónsson 1987-, Kevin Freyr Leósson 1989-, Kjartan Valur Kjartansson 1991-, Óttar Helgi Einarsson 1985-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/25773
Description
Summary:Verkefnið var unnið sem B.Sc. verkefni í tölvunarfræði við Háskólann í Reykjavík. Heiti verkefnisins er "Framvinda nemenda í Centris", en það var unnið í samstarfi við Háskólann í Reykjavík. Centris er nýr innrivefur fyrir Háskólann í Reykjavík sem hefur verið í þróun hjá Daníel Brandi Sigurgeirssyni með nemendum HR. Verkefnið fólst í því að búa til kerfi sem safnar upplýsingum um virkni nemenda, og metur hve miklar líkur eru á að viðkomandi nemandi sé að fara að hætta námi.