Lífvæn byggð : tækifæri Skeifunnar sem lífvæn borgarmiðja
Borgarskipulag stýrir því hvernig við notum borgarrými (e. urban public spaces) og hvernig við hegðum okkur í þeim. Hugmyndafræði módernismans um aðgreiningu svæða eftir landnotkun og dreifingu byggðar hefur ýtt undir vaxandi bílanotkun í mörgum borgum. Í Reykjavík fer mikið landsvæði undir samgöngu...
Main Author: | |
---|---|
Other Authors: | |
Format: | Thesis |
Language: | Icelandic |
Published: |
2016
|
Subjects: | |
Online Access: | http://hdl.handle.net/1946/25753 |