Lífvæn byggð : tækifæri Skeifunnar sem lífvæn borgarmiðja

Borgarskipulag stýrir því hvernig við notum borgarrými (e. urban public spaces) og hvernig við hegðum okkur í þeim. Hugmyndafræði módernismans um aðgreiningu svæða eftir landnotkun og dreifingu byggðar hefur ýtt undir vaxandi bílanotkun í mörgum borgum. Í Reykjavík fer mikið landsvæði undir samgöngu...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sigurbjörg Helga Gunnbjörnsdóttir 1976-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Bak
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/25753
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/25753
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/25753 2023-05-15T18:07:01+02:00 Lífvæn byggð : tækifæri Skeifunnar sem lífvæn borgarmiðja Sigurbjörg Helga Gunnbjörnsdóttir 1976- Háskólinn í Reykjavík 2016-02 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/25753 is ice http://hdl.handle.net/1946/25753 Skipulagsfræði og samgöngur Meistaraprófsritgerðir Borgarskipulag Samgöngur Tækni- og verkfræðideild Thesis Master's 2016 ftskemman 2022-12-11T06:57:08Z Borgarskipulag stýrir því hvernig við notum borgarrými (e. urban public spaces) og hvernig við hegðum okkur í þeim. Hugmyndafræði módernismans um aðgreiningu svæða eftir landnotkun og dreifingu byggðar hefur ýtt undir vaxandi bílanotkun í mörgum borgum. Í Reykjavík fer mikið landsvæði undir samgöngumannvirki fyrir einkabílinn sem hefur leitt af sér umferðarteppu, loft- og hljóðmengun og haft áhrif á lífsgæði borgarbúa. Götur gegna því mikilvægu hlutverki í borgum og má ætla að hönnun og útfærsla þeirra hafi áhrif á lífvænleika borgarrýma. Markmið ritgerðarinnar er að sýna fram á tækifæri og möguleika Skeifunnar að verða lífvæn (e. liveable) borgarmiðja sem er bæði áhugaverð og aðlaðandi til að búa í. Ítarleg skoðun var gerð af erlendum fræðiheimildum og rannsóknum á hugtakinu lífvænleiki (e. liveability). Til að skýra og skilgreina hvað felst í hugmyndafræðinni á bak við „lífvæna byggð“ og hvernig hún tengist gönguvænleika. Hugtakið lífvænleiki er flókið sambland margra efnislegra þátta (e. physical features) í borgarlífinu sem hafa áhrif á gæði borgarrýma og hvernig við upplifum, skynjum og notum þau. Þetta eru þættir eins og gatnamynstur, tengingar, aðgengi, einkenni byggðamynsturs (stærðir og hlutföll bygginga), fjölbreytileiki, gróður, bekkir og margt fleira. Tilviksrannsókn var gerð á Skeifunni sem byggir á vettvangsskoðunum þar sem ytra og nærumhverfi hennar var skoðað út frá þessum hugmyndum. Horft var til Aðalskipulags Reykjavíkurborgar 2010 – 2030 hvað varðar að auka gæði í umhverfinu og þéttleika byggðar með vistvænum áherslum meðfram fyrirhuguðum þróunar- og samgönguási. Út frá niðurstöðum rannsóknar var gerð gróf tillaga að nýju skipulagi Skeifunnar. Niðurstöður undirstrika það að efnislegir þættir í borgarumhverfinu hafa áhrif á lífvænleika gatnanna og þar af leiðandi á gönguvænleika borgarrýma. Þetta samspil hönnunar og skipulags hefur áhrif á hegðun okkar og hvernig samskipti og athafnir eiga sér stað. Skeifan býr yfir mörgum eiginleikum sem styrkir að þar geti risið lífvæn borgarmiðja. Með því að ... Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Bak ENVELOPE(9.783,9.783,63.250,63.250) Ytra ENVELOPE(13.277,13.277,65.651,65.651) Götur ENVELOPE(-19.067,-19.067,63.450,63.450)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Skipulagsfræði og samgöngur
Meistaraprófsritgerðir
Borgarskipulag
Samgöngur
Tækni- og verkfræðideild
spellingShingle Skipulagsfræði og samgöngur
Meistaraprófsritgerðir
Borgarskipulag
Samgöngur
Tækni- og verkfræðideild
Sigurbjörg Helga Gunnbjörnsdóttir 1976-
Lífvæn byggð : tækifæri Skeifunnar sem lífvæn borgarmiðja
topic_facet Skipulagsfræði og samgöngur
Meistaraprófsritgerðir
Borgarskipulag
Samgöngur
Tækni- og verkfræðideild
description Borgarskipulag stýrir því hvernig við notum borgarrými (e. urban public spaces) og hvernig við hegðum okkur í þeim. Hugmyndafræði módernismans um aðgreiningu svæða eftir landnotkun og dreifingu byggðar hefur ýtt undir vaxandi bílanotkun í mörgum borgum. Í Reykjavík fer mikið landsvæði undir samgöngumannvirki fyrir einkabílinn sem hefur leitt af sér umferðarteppu, loft- og hljóðmengun og haft áhrif á lífsgæði borgarbúa. Götur gegna því mikilvægu hlutverki í borgum og má ætla að hönnun og útfærsla þeirra hafi áhrif á lífvænleika borgarrýma. Markmið ritgerðarinnar er að sýna fram á tækifæri og möguleika Skeifunnar að verða lífvæn (e. liveable) borgarmiðja sem er bæði áhugaverð og aðlaðandi til að búa í. Ítarleg skoðun var gerð af erlendum fræðiheimildum og rannsóknum á hugtakinu lífvænleiki (e. liveability). Til að skýra og skilgreina hvað felst í hugmyndafræðinni á bak við „lífvæna byggð“ og hvernig hún tengist gönguvænleika. Hugtakið lífvænleiki er flókið sambland margra efnislegra þátta (e. physical features) í borgarlífinu sem hafa áhrif á gæði borgarrýma og hvernig við upplifum, skynjum og notum þau. Þetta eru þættir eins og gatnamynstur, tengingar, aðgengi, einkenni byggðamynsturs (stærðir og hlutföll bygginga), fjölbreytileiki, gróður, bekkir og margt fleira. Tilviksrannsókn var gerð á Skeifunni sem byggir á vettvangsskoðunum þar sem ytra og nærumhverfi hennar var skoðað út frá þessum hugmyndum. Horft var til Aðalskipulags Reykjavíkurborgar 2010 – 2030 hvað varðar að auka gæði í umhverfinu og þéttleika byggðar með vistvænum áherslum meðfram fyrirhuguðum þróunar- og samgönguási. Út frá niðurstöðum rannsóknar var gerð gróf tillaga að nýju skipulagi Skeifunnar. Niðurstöður undirstrika það að efnislegir þættir í borgarumhverfinu hafa áhrif á lífvænleika gatnanna og þar af leiðandi á gönguvænleika borgarrýma. Þetta samspil hönnunar og skipulags hefur áhrif á hegðun okkar og hvernig samskipti og athafnir eiga sér stað. Skeifan býr yfir mörgum eiginleikum sem styrkir að þar geti risið lífvæn borgarmiðja. Með því að ...
author2 Háskólinn í Reykjavík
format Thesis
author Sigurbjörg Helga Gunnbjörnsdóttir 1976-
author_facet Sigurbjörg Helga Gunnbjörnsdóttir 1976-
author_sort Sigurbjörg Helga Gunnbjörnsdóttir 1976-
title Lífvæn byggð : tækifæri Skeifunnar sem lífvæn borgarmiðja
title_short Lífvæn byggð : tækifæri Skeifunnar sem lífvæn borgarmiðja
title_full Lífvæn byggð : tækifæri Skeifunnar sem lífvæn borgarmiðja
title_fullStr Lífvæn byggð : tækifæri Skeifunnar sem lífvæn borgarmiðja
title_full_unstemmed Lífvæn byggð : tækifæri Skeifunnar sem lífvæn borgarmiðja
title_sort lífvæn byggð : tækifæri skeifunnar sem lífvæn borgarmiðja
publishDate 2016
url http://hdl.handle.net/1946/25753
long_lat ENVELOPE(9.783,9.783,63.250,63.250)
ENVELOPE(13.277,13.277,65.651,65.651)
ENVELOPE(-19.067,-19.067,63.450,63.450)
geographic Reykjavík
Bak
Ytra
Götur
geographic_facet Reykjavík
Bak
Ytra
Götur
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/25753
_version_ 1766178888041365504