Leitin að gagnlegum mælikvörðum til að meta árangur klasaframtaka

Það getur reynst flókið að mæla árangur af starfi klasaframtaka en það kallast sú formlega skipulagseining sem skipuleggur og stýrir tilteknum miðlægum verkefnum klasa. Dæmi um tvö íslensk klasaframtök eru Íslenski sjávarklasinn og Jarðhitaklasinn Iceland Geothermal. Viðfangsefni þessarar rannsóknar...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Kolbrún Silja Ásgeirsdóttir 1974-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
MPM
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/25636
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/25636
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/25636 2023-05-15T16:51:30+02:00 Leitin að gagnlegum mælikvörðum til að meta árangur klasaframtaka Kolbrún Silja Ásgeirsdóttir 1974- Háskólinn í Reykjavík 2016-04 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/25636 is ice http://hdl.handle.net/1946/25636 Verkefnastjórnun Meistaraprófsritgerðir Klasar (stjórnun) Frammistöðumat Tækni- og verkfræðideild MPM Master of project management Thesis Master's 2016 ftskemman 2022-12-11T06:59:50Z Það getur reynst flókið að mæla árangur af starfi klasaframtaka en það kallast sú formlega skipulagseining sem skipuleggur og stýrir tilteknum miðlægum verkefnum klasa. Dæmi um tvö íslensk klasaframtök eru Íslenski sjávarklasinn og Jarðhitaklasinn Iceland Geothermal. Viðfangsefni þessarar rannsóknar er að kanna hvort tiltekin atriði í uppbyggingu klasaframtaks og þjónustuframboð þess sé grundvöllur fyrir gagnlega mælikvarða á ávinning þátttakenda af starfi klasaframtaks í klasasamstarfi. Rannsóknin leiðir í ljós að grunnskipulag og þjónustuframboð klasaframtakanna beggja telst líklegt til að hafa áhrif á starfsemi þátttakenda klasanna og skila þeim ávinningi. Eini grundvallarmunurinn í grunnskipulaginu, sem var til skoðunar í þessari rannsókn, felst í því að Jarðhitaklasinn er í eigu þátttakenda klasans og stefnt er að rekstri án hagnaðar. Sjávarklasinn er hins vegar rekinn eins og hvert annað fyrirtæki og er í eigu stofnanda og framkvæmdastjóra Þórs Sigfússonar. Leiða má líkur að því að grunnuppbygging rekstrarforms kunni að hafa áhrif á að Sjávarklasinn hefur alls átta starfsmenn til að sinna þjónustuframboði klasaframtaksins á meðan Jarðhitaklasinn hefur einn starfsmann auk hálfs stöðugildis í útvistuðum verkefnum. Afgerandi munur reyndist á viðhorfum þátttakenda til þess hvort þeir væru ánægðir með þjónustuna eða teldu áhrifin af samstarfinu vera jákvæð á starfsemi fyrirtækisins. Þátttakendur Sjávarklasans reyndust mun jákvæðari, líklegri til að þekkja eða nýta þjónustuþætti og telja áhrifin á fyrirtækið meiri og jákvæðari. Þar sem ávinningur þátttakenda er forsenda fyrir aðild þeirra að klasaframtaki þá benda niðurstöður þessarar rannsóknar til þess að umfang þjónustuframboðs klasaframtaks geti verið gagnlegur mælikvarði á árangur af starfi klasaframtaks. Efnisorð: Árangur, klasaframtak, klasar Performance, cluster initiative, cluster organization, cluster Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Verkefnastjórnun
Meistaraprófsritgerðir
Klasar (stjórnun)
Frammistöðumat
Tækni- og verkfræðideild
MPM
Master of project management
spellingShingle Verkefnastjórnun
Meistaraprófsritgerðir
Klasar (stjórnun)
Frammistöðumat
Tækni- og verkfræðideild
MPM
Master of project management
Kolbrún Silja Ásgeirsdóttir 1974-
Leitin að gagnlegum mælikvörðum til að meta árangur klasaframtaka
topic_facet Verkefnastjórnun
Meistaraprófsritgerðir
Klasar (stjórnun)
Frammistöðumat
Tækni- og verkfræðideild
MPM
Master of project management
description Það getur reynst flókið að mæla árangur af starfi klasaframtaka en það kallast sú formlega skipulagseining sem skipuleggur og stýrir tilteknum miðlægum verkefnum klasa. Dæmi um tvö íslensk klasaframtök eru Íslenski sjávarklasinn og Jarðhitaklasinn Iceland Geothermal. Viðfangsefni þessarar rannsóknar er að kanna hvort tiltekin atriði í uppbyggingu klasaframtaks og þjónustuframboð þess sé grundvöllur fyrir gagnlega mælikvarða á ávinning þátttakenda af starfi klasaframtaks í klasasamstarfi. Rannsóknin leiðir í ljós að grunnskipulag og þjónustuframboð klasaframtakanna beggja telst líklegt til að hafa áhrif á starfsemi þátttakenda klasanna og skila þeim ávinningi. Eini grundvallarmunurinn í grunnskipulaginu, sem var til skoðunar í þessari rannsókn, felst í því að Jarðhitaklasinn er í eigu þátttakenda klasans og stefnt er að rekstri án hagnaðar. Sjávarklasinn er hins vegar rekinn eins og hvert annað fyrirtæki og er í eigu stofnanda og framkvæmdastjóra Þórs Sigfússonar. Leiða má líkur að því að grunnuppbygging rekstrarforms kunni að hafa áhrif á að Sjávarklasinn hefur alls átta starfsmenn til að sinna þjónustuframboði klasaframtaksins á meðan Jarðhitaklasinn hefur einn starfsmann auk hálfs stöðugildis í útvistuðum verkefnum. Afgerandi munur reyndist á viðhorfum þátttakenda til þess hvort þeir væru ánægðir með þjónustuna eða teldu áhrifin af samstarfinu vera jákvæð á starfsemi fyrirtækisins. Þátttakendur Sjávarklasans reyndust mun jákvæðari, líklegri til að þekkja eða nýta þjónustuþætti og telja áhrifin á fyrirtækið meiri og jákvæðari. Þar sem ávinningur þátttakenda er forsenda fyrir aðild þeirra að klasaframtaki þá benda niðurstöður þessarar rannsóknar til þess að umfang þjónustuframboðs klasaframtaks geti verið gagnlegur mælikvarði á árangur af starfi klasaframtaks. Efnisorð: Árangur, klasaframtak, klasar Performance, cluster initiative, cluster organization, cluster
author2 Háskólinn í Reykjavík
format Thesis
author Kolbrún Silja Ásgeirsdóttir 1974-
author_facet Kolbrún Silja Ásgeirsdóttir 1974-
author_sort Kolbrún Silja Ásgeirsdóttir 1974-
title Leitin að gagnlegum mælikvörðum til að meta árangur klasaframtaka
title_short Leitin að gagnlegum mælikvörðum til að meta árangur klasaframtaka
title_full Leitin að gagnlegum mælikvörðum til að meta árangur klasaframtaka
title_fullStr Leitin að gagnlegum mælikvörðum til að meta árangur klasaframtaka
title_full_unstemmed Leitin að gagnlegum mælikvörðum til að meta árangur klasaframtaka
title_sort leitin að gagnlegum mælikvörðum til að meta árangur klasaframtaka
publishDate 2016
url http://hdl.handle.net/1946/25636
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/25636
_version_ 1766041619964887040