Hefndarklám : er þörf á sérstöku refsiákvæði ?

Svonefnt hefndarklám, dreifing kynferðislegs myndefnis af einstaklingi án hans samþykkis, er vaxandi vandamál. Í þessari ritgerð er fjallað um ýmsar hliðar málsins. Verknaðurinn er skilgreindur, metnar afleiðingar hans á þolendur og reynt að greina helstu ástæður gerenda. Höfundur framkvæmdi eigindl...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Líney Dan Gunnarsdóttir 1987-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/25532
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/25532
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/25532 2023-05-15T16:52:23+02:00 Hefndarklám : er þörf á sérstöku refsiákvæði ? Líney Dan Gunnarsdóttir 1987- Háskólinn í Reykjavík 2016-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/25532 is ice http://hdl.handle.net/1946/25532 Lögfræði Meistaraprófsritgerðir Refsiréttur Hefndarklám Thesis Master's 2016 ftskemman 2022-12-11T06:53:00Z Svonefnt hefndarklám, dreifing kynferðislegs myndefnis af einstaklingi án hans samþykkis, er vaxandi vandamál. Í þessari ritgerð er fjallað um ýmsar hliðar málsins. Verknaðurinn er skilgreindur, metnar afleiðingar hans á þolendur og reynt að greina helstu ástæður gerenda. Höfundur framkvæmdi eigindlega rannsókn með viðtölum við þolendur hefndarkláms hérlendis, þar sem fram koma alvarlegar afleiðingar brotanna. Þá er fjallað um dómaframkvæmd, en fjórir dómar hafa fallið í hefndarklámsmálum hérlendis. Skoðað er með hvaða hætti dómstólar hafa heimfært verknaðinn undir refsiákvæði almennra hegningarlaga, þá einkum 209. gr. og 233. gr. b. laganna. Einnig er greint fyrirliggjandi frumvarp til laga, þar sem lagt er til að hefndarklám verði gert að sérstöku refsiákvæði í hegningarlögum. Ennfremur er að finna í ritgerðinni ítarlega yfirferð á erlendri löggjöf á þessu sviði, þá ekki síst í Bandaríkjunum. Opinberri umræðu um þessi mál er gerð skil, einkum framlagi íslenskra fjölmiðla. Leitast er við að svara spurningunni hvort þörf sé á sérstöku refsiákvæði um hefndarklám í íslenskri löggjöf. Fræðimönnum og sérfræðingum ber ekki saman um það. Hvorki þörfina né efni slíkra sértækra úrræða í íslenskri löggjöf. Annars vegar eru þau sjónarmið uppi að gildandi lög veiti þolendum brotanna ekki nægilega réttarvernd. Hins vegar er því haldið fram að Hæstiréttur hafi nú þegar með nýlegum dómafordæmum sýnt fram á að á þessum brotum sé tekið með viðhlítandi hætti. Um þessi álitamál og önnur tengd er fjallað með ítarlegum og fræðilegum hætti. Revenge porn, the distribution of photographs or footage of a sexual nature without the permission of the persons in question, is of growing concern. This essay looks at this topic from different angles. The act itself is defined, the effect it has on the victim is examined as well as the perpetrator´s main reasons for committing the act. The author performed a qualitative investigation by interviewing victims of revenge porn here in Iceland, which revealed the severity of the consequences of ... Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Lögfræði
Meistaraprófsritgerðir
Refsiréttur
Hefndarklám
spellingShingle Lögfræði
Meistaraprófsritgerðir
Refsiréttur
Hefndarklám
Líney Dan Gunnarsdóttir 1987-
Hefndarklám : er þörf á sérstöku refsiákvæði ?
topic_facet Lögfræði
Meistaraprófsritgerðir
Refsiréttur
Hefndarklám
description Svonefnt hefndarklám, dreifing kynferðislegs myndefnis af einstaklingi án hans samþykkis, er vaxandi vandamál. Í þessari ritgerð er fjallað um ýmsar hliðar málsins. Verknaðurinn er skilgreindur, metnar afleiðingar hans á þolendur og reynt að greina helstu ástæður gerenda. Höfundur framkvæmdi eigindlega rannsókn með viðtölum við þolendur hefndarkláms hérlendis, þar sem fram koma alvarlegar afleiðingar brotanna. Þá er fjallað um dómaframkvæmd, en fjórir dómar hafa fallið í hefndarklámsmálum hérlendis. Skoðað er með hvaða hætti dómstólar hafa heimfært verknaðinn undir refsiákvæði almennra hegningarlaga, þá einkum 209. gr. og 233. gr. b. laganna. Einnig er greint fyrirliggjandi frumvarp til laga, þar sem lagt er til að hefndarklám verði gert að sérstöku refsiákvæði í hegningarlögum. Ennfremur er að finna í ritgerðinni ítarlega yfirferð á erlendri löggjöf á þessu sviði, þá ekki síst í Bandaríkjunum. Opinberri umræðu um þessi mál er gerð skil, einkum framlagi íslenskra fjölmiðla. Leitast er við að svara spurningunni hvort þörf sé á sérstöku refsiákvæði um hefndarklám í íslenskri löggjöf. Fræðimönnum og sérfræðingum ber ekki saman um það. Hvorki þörfina né efni slíkra sértækra úrræða í íslenskri löggjöf. Annars vegar eru þau sjónarmið uppi að gildandi lög veiti þolendum brotanna ekki nægilega réttarvernd. Hins vegar er því haldið fram að Hæstiréttur hafi nú þegar með nýlegum dómafordæmum sýnt fram á að á þessum brotum sé tekið með viðhlítandi hætti. Um þessi álitamál og önnur tengd er fjallað með ítarlegum og fræðilegum hætti. Revenge porn, the distribution of photographs or footage of a sexual nature without the permission of the persons in question, is of growing concern. This essay looks at this topic from different angles. The act itself is defined, the effect it has on the victim is examined as well as the perpetrator´s main reasons for committing the act. The author performed a qualitative investigation by interviewing victims of revenge porn here in Iceland, which revealed the severity of the consequences of ...
author2 Háskólinn í Reykjavík
format Thesis
author Líney Dan Gunnarsdóttir 1987-
author_facet Líney Dan Gunnarsdóttir 1987-
author_sort Líney Dan Gunnarsdóttir 1987-
title Hefndarklám : er þörf á sérstöku refsiákvæði ?
title_short Hefndarklám : er þörf á sérstöku refsiákvæði ?
title_full Hefndarklám : er þörf á sérstöku refsiákvæði ?
title_fullStr Hefndarklám : er þörf á sérstöku refsiákvæði ?
title_full_unstemmed Hefndarklám : er þörf á sérstöku refsiákvæði ?
title_sort hefndarklám : er þörf á sérstöku refsiákvæði ?
publishDate 2016
url http://hdl.handle.net/1946/25532
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/25532
_version_ 1766042620268642304