Afmörkun íslenskra hafsvæða gagnvart nágrannaríkjum

Í þessari ritgerð er fjallað um þær aðferðir sem Ísland hefur beitt við afmörkun hafsvæða sinna. Farið er yfir þróun regluverksins um efnahagslögsöguna og landgrunnsins ásamt tilkomu Genfarsamninganna og Hafréttarsáttmálans. Farið er yfir réttindi og skyldur ríkja í efnahagslögsögunni og landgrunnin...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hörður Þór Jóhannsson 1991-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/25521
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/25521
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/25521 2023-05-15T16:52:22+02:00 Afmörkun íslenskra hafsvæða gagnvart nágrannaríkjum Hörður Þór Jóhannsson 1991- Háskólinn í Reykjavík 2016-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/25521 is ice http://hdl.handle.net/1946/25521 Lögfræði Meistaraprófsritgerðir Hafréttur Efnahagslögsaga Thesis Master's 2016 ftskemman 2022-12-11T06:53:24Z Í þessari ritgerð er fjallað um þær aðferðir sem Ísland hefur beitt við afmörkun hafsvæða sinna. Farið er yfir þróun regluverksins um efnahagslögsöguna og landgrunnsins ásamt tilkomu Genfarsamninganna og Hafréttarsáttmálans. Farið er yfir réttindi og skyldur ríkja í efnahagslögsögunni og landgrunninu ásamt því að farið er stuttlega yfir réttindi og skyldur ríkja á alþjóðlega hafsbotnssvæðinu. Með tilkomu efnahagslögsögu hugtaksins í Hafréttarsáttmálanum ásamt ítarlegu regluverki um landgrunnið varð þörfin fyrir regluverki um afmörkun hafsvæða milli aðlægra og mótlægra ríkja meiri. Farið er yfir þær reglur sem gilda um úrlausn ágreiningsmála í Hafréttarsáttmálanum og þær leiðir sem ríki geta farið með deilumál sín um afmörkun hafsvæða. Í Hafréttarsáttmálanum er fjallað um skyldu til að afmarka hafsvæði milli aðlægra og mótlægra ríkja en ekki er fjallað um sérstaka aðferð við afmörkunina. Aðferðir við afmörkun hafsvæða hafa að mestu verið mótaðar í dómaframkvæmd dómstóla og gerðardóma og er því farið yfir þær aðferðir sem myndast hafa, bæði fyrir og eftir Hafréttarsáttmálann, ásamt því að fjallað er um aðferðir sem ríki hafa farið í milliríkjasamningum. Ísland hefur aldrei farið með deilumál sín, varðandi afmörkun hafsvæða, fyrir dómstóla eða gerðardóma en hefur aftur á móti farið með ágreining fyrir sáttameðferð. Ísland hefur gert fjóra samninga og tvö samkomulög um þau hafsvæði sem skarast við nágrannaríki sín. Eftir stendur eitt hafsvæði sem ekki hefur verið afmarkað með samningi eða samkomulagi. Þar sem Ísland hefur farið samningaleiðina er það ekki skyldugt til að beita þeim aðferðum sem beitt hefur verið í dómaframkvæmd en Ísland hefur samt sem áður, í samningum og samkomulögum sínum, nýtt margar þær aðferðir sem dómstólar og gerðardómar hafa myndað í dómaframkvæmd. Ísland hefur einnig farið óhefðbundnar leiðir við afmörkun hafsvæða utan 200 sjómílna sem önnur ríki hafa ekki áður farið í milliríkjasamningum. In this paper, the methods that Iceland has used in its maritime delimitation will be discussed. ... Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Lögfræði
Meistaraprófsritgerðir
Hafréttur
Efnahagslögsaga
spellingShingle Lögfræði
Meistaraprófsritgerðir
Hafréttur
Efnahagslögsaga
Hörður Þór Jóhannsson 1991-
Afmörkun íslenskra hafsvæða gagnvart nágrannaríkjum
topic_facet Lögfræði
Meistaraprófsritgerðir
Hafréttur
Efnahagslögsaga
description Í þessari ritgerð er fjallað um þær aðferðir sem Ísland hefur beitt við afmörkun hafsvæða sinna. Farið er yfir þróun regluverksins um efnahagslögsöguna og landgrunnsins ásamt tilkomu Genfarsamninganna og Hafréttarsáttmálans. Farið er yfir réttindi og skyldur ríkja í efnahagslögsögunni og landgrunninu ásamt því að farið er stuttlega yfir réttindi og skyldur ríkja á alþjóðlega hafsbotnssvæðinu. Með tilkomu efnahagslögsögu hugtaksins í Hafréttarsáttmálanum ásamt ítarlegu regluverki um landgrunnið varð þörfin fyrir regluverki um afmörkun hafsvæða milli aðlægra og mótlægra ríkja meiri. Farið er yfir þær reglur sem gilda um úrlausn ágreiningsmála í Hafréttarsáttmálanum og þær leiðir sem ríki geta farið með deilumál sín um afmörkun hafsvæða. Í Hafréttarsáttmálanum er fjallað um skyldu til að afmarka hafsvæði milli aðlægra og mótlægra ríkja en ekki er fjallað um sérstaka aðferð við afmörkunina. Aðferðir við afmörkun hafsvæða hafa að mestu verið mótaðar í dómaframkvæmd dómstóla og gerðardóma og er því farið yfir þær aðferðir sem myndast hafa, bæði fyrir og eftir Hafréttarsáttmálann, ásamt því að fjallað er um aðferðir sem ríki hafa farið í milliríkjasamningum. Ísland hefur aldrei farið með deilumál sín, varðandi afmörkun hafsvæða, fyrir dómstóla eða gerðardóma en hefur aftur á móti farið með ágreining fyrir sáttameðferð. Ísland hefur gert fjóra samninga og tvö samkomulög um þau hafsvæði sem skarast við nágrannaríki sín. Eftir stendur eitt hafsvæði sem ekki hefur verið afmarkað með samningi eða samkomulagi. Þar sem Ísland hefur farið samningaleiðina er það ekki skyldugt til að beita þeim aðferðum sem beitt hefur verið í dómaframkvæmd en Ísland hefur samt sem áður, í samningum og samkomulögum sínum, nýtt margar þær aðferðir sem dómstólar og gerðardómar hafa myndað í dómaframkvæmd. Ísland hefur einnig farið óhefðbundnar leiðir við afmörkun hafsvæða utan 200 sjómílna sem önnur ríki hafa ekki áður farið í milliríkjasamningum. In this paper, the methods that Iceland has used in its maritime delimitation will be discussed. ...
author2 Háskólinn í Reykjavík
format Thesis
author Hörður Þór Jóhannsson 1991-
author_facet Hörður Þór Jóhannsson 1991-
author_sort Hörður Þór Jóhannsson 1991-
title Afmörkun íslenskra hafsvæða gagnvart nágrannaríkjum
title_short Afmörkun íslenskra hafsvæða gagnvart nágrannaríkjum
title_full Afmörkun íslenskra hafsvæða gagnvart nágrannaríkjum
title_fullStr Afmörkun íslenskra hafsvæða gagnvart nágrannaríkjum
title_full_unstemmed Afmörkun íslenskra hafsvæða gagnvart nágrannaríkjum
title_sort afmörkun íslenskra hafsvæða gagnvart nágrannaríkjum
publishDate 2016
url http://hdl.handle.net/1946/25521
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/25521
_version_ 1766042570209624064