Sætir lagasetningarvald til skerðingar úthlutuðum aflaheimildum á grundvelli laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða takmörkunum með tilliti til eignarréttarákvæðis og atvinnufrelsisákvæðis stjórnarskrár

„Sætir lagasetningarvald til skerðingar úthlutuðum aflaheimildum á grundvelli laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða (fsl) takmörkunum með tilliti til eignaréttarákvæðis og atvinnufrelsisákvæðis stjórnarskrár”. Segja má að megininntak ritgerðarinnar sé að skoða hvers eðlis fiskveiðiaðulind Íslending...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Margrét Sara Oddsdóttir 1978-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/25502
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/25502
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/25502 2023-05-15T16:52:53+02:00 Sætir lagasetningarvald til skerðingar úthlutuðum aflaheimildum á grundvelli laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða takmörkunum með tilliti til eignarréttarákvæðis og atvinnufrelsisákvæðis stjórnarskrár Margrét Sara Oddsdóttir 1978- Háskólinn í Reykjavík 2016-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/25502 is ice http://hdl.handle.net/1946/25502 Lögfræði Eignarréttur Auðlindaréttur Thesis Bachelor's 2016 ftskemman 2022-12-11T06:57:47Z „Sætir lagasetningarvald til skerðingar úthlutuðum aflaheimildum á grundvelli laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða (fsl) takmörkunum með tilliti til eignaréttarákvæðis og atvinnufrelsisákvæðis stjórnarskrár”. Segja má að megininntak ritgerðarinnar sé að skoða hvers eðlis fiskveiðiaðulind Íslendinga sé, einkum með tilliti til 1. mgr. 72. og 75. gr. stjskr. og þá fjárhagslegu hagsmuni sem fólgnir eru í auðlindinni og mikilvægi þess að skera úr um hvers konar eign auðlindin er og hver fari með eignarráð yfir henni. Álitaefnið er hvort og að hvaða marki löggjafanum er heimilt að takmarka þau fjárhagslegu verðmæti sem felast í handhöfn aflaheimilda. Hvers eðlis veiðiheimildir eru og hver staða þeirra er í skilningi stjórnarskrárinnar, einkum þau sem vernda eignarétt skv. 1. mgr. 72. gr. stjskr. og atvinnufrelsi skv. 75. gr. stjskr. Inntak og eðli eignarréttar og atvinnuréttar eru skýrð svo varpa megi ljósi á réttarstöðu handhafa aflaheimilda í dag. Einnig kemur til skoðunar tilurð og markmið með setningu laga nr. 38/1990, um stjórn fiskveiða, þá nauðsyn að takmarka veiðar úr nytjastofnum Íslands með einhverjum hætti og hvers vegna það var gert með kvótakerfi. Fyrirvari 1. gr. fsl., er skoðaður og tilraun gerð til að greina hvað felist í ákvæðinu í reynd. Bæði hvað varðar ákvæði um sameign þjóðarinnar og að úthlutun aflaheimilda myndi ekki eignarrétt. Ákvæði 3. mgr. 8. gr. fsl. er skoðað sérstaklega, bæði tilurð og þróun ákæðisins, hvers eðlis slíkar skerðingar eru og hvernig þær samræmast ákvæðum og markmiði laganna. Leitað er svara við þeirri spurningu hvort og þá eftir atvikum hversu langt löggjafinn getur gengið í skerðingu á aflaheimildum á grundvelli ákvæðis 3. mgr. 8. gr. fsl. Hvort sú skerðing takmarki stjórnarskrárvarin réttindi skv. 1. mgr. 72. gr. stjskr. og 75. gr. stjskr. The main subject of this thesis is to look into the nature of fishing resources around Iceland, particularly with regards to the 1. paragraph to articles 72 and 75 of the constitution, the financial gains that are infused in these ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505) Stjórn ENVELOPE(-18.041,-18.041,63.810,63.810)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Lögfræði
Eignarréttur
Auðlindaréttur
spellingShingle Lögfræði
Eignarréttur
Auðlindaréttur
Margrét Sara Oddsdóttir 1978-
Sætir lagasetningarvald til skerðingar úthlutuðum aflaheimildum á grundvelli laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða takmörkunum með tilliti til eignarréttarákvæðis og atvinnufrelsisákvæðis stjórnarskrár
topic_facet Lögfræði
Eignarréttur
Auðlindaréttur
description „Sætir lagasetningarvald til skerðingar úthlutuðum aflaheimildum á grundvelli laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða (fsl) takmörkunum með tilliti til eignaréttarákvæðis og atvinnufrelsisákvæðis stjórnarskrár”. Segja má að megininntak ritgerðarinnar sé að skoða hvers eðlis fiskveiðiaðulind Íslendinga sé, einkum með tilliti til 1. mgr. 72. og 75. gr. stjskr. og þá fjárhagslegu hagsmuni sem fólgnir eru í auðlindinni og mikilvægi þess að skera úr um hvers konar eign auðlindin er og hver fari með eignarráð yfir henni. Álitaefnið er hvort og að hvaða marki löggjafanum er heimilt að takmarka þau fjárhagslegu verðmæti sem felast í handhöfn aflaheimilda. Hvers eðlis veiðiheimildir eru og hver staða þeirra er í skilningi stjórnarskrárinnar, einkum þau sem vernda eignarétt skv. 1. mgr. 72. gr. stjskr. og atvinnufrelsi skv. 75. gr. stjskr. Inntak og eðli eignarréttar og atvinnuréttar eru skýrð svo varpa megi ljósi á réttarstöðu handhafa aflaheimilda í dag. Einnig kemur til skoðunar tilurð og markmið með setningu laga nr. 38/1990, um stjórn fiskveiða, þá nauðsyn að takmarka veiðar úr nytjastofnum Íslands með einhverjum hætti og hvers vegna það var gert með kvótakerfi. Fyrirvari 1. gr. fsl., er skoðaður og tilraun gerð til að greina hvað felist í ákvæðinu í reynd. Bæði hvað varðar ákvæði um sameign þjóðarinnar og að úthlutun aflaheimilda myndi ekki eignarrétt. Ákvæði 3. mgr. 8. gr. fsl. er skoðað sérstaklega, bæði tilurð og þróun ákæðisins, hvers eðlis slíkar skerðingar eru og hvernig þær samræmast ákvæðum og markmiði laganna. Leitað er svara við þeirri spurningu hvort og þá eftir atvikum hversu langt löggjafinn getur gengið í skerðingu á aflaheimildum á grundvelli ákvæðis 3. mgr. 8. gr. fsl. Hvort sú skerðing takmarki stjórnarskrárvarin réttindi skv. 1. mgr. 72. gr. stjskr. og 75. gr. stjskr. The main subject of this thesis is to look into the nature of fishing resources around Iceland, particularly with regards to the 1. paragraph to articles 72 and 75 of the constitution, the financial gains that are infused in these ...
author2 Háskólinn í Reykjavík
format Thesis
author Margrét Sara Oddsdóttir 1978-
author_facet Margrét Sara Oddsdóttir 1978-
author_sort Margrét Sara Oddsdóttir 1978-
title Sætir lagasetningarvald til skerðingar úthlutuðum aflaheimildum á grundvelli laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða takmörkunum með tilliti til eignarréttarákvæðis og atvinnufrelsisákvæðis stjórnarskrár
title_short Sætir lagasetningarvald til skerðingar úthlutuðum aflaheimildum á grundvelli laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða takmörkunum með tilliti til eignarréttarákvæðis og atvinnufrelsisákvæðis stjórnarskrár
title_full Sætir lagasetningarvald til skerðingar úthlutuðum aflaheimildum á grundvelli laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða takmörkunum með tilliti til eignarréttarákvæðis og atvinnufrelsisákvæðis stjórnarskrár
title_fullStr Sætir lagasetningarvald til skerðingar úthlutuðum aflaheimildum á grundvelli laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða takmörkunum með tilliti til eignarréttarákvæðis og atvinnufrelsisákvæðis stjórnarskrár
title_full_unstemmed Sætir lagasetningarvald til skerðingar úthlutuðum aflaheimildum á grundvelli laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða takmörkunum með tilliti til eignarréttarákvæðis og atvinnufrelsisákvæðis stjórnarskrár
title_sort sætir lagasetningarvald til skerðingar úthlutuðum aflaheimildum á grundvelli laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða takmörkunum með tilliti til eignarréttarákvæðis og atvinnufrelsisákvæðis stjórnarskrár
publishDate 2016
url http://hdl.handle.net/1946/25502
long_lat ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
ENVELOPE(-18.041,-18.041,63.810,63.810)
geographic Varpa
Stjórn
geographic_facet Varpa
Stjórn
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/25502
_version_ 1766043349021622272