Framkvæmd fjárhagslegs aðskilnaðar í málum er varða líkamsrækt

Markmið ritgerðarinnar er að varpa ljósi á framkvæmd fjárhagslegs aðskilnaðar í málum er varða líkamsrækt þar sem samkeppnishömlur eru til staðar af hálfu opinberra aðila og í því ljósi að skoða hvort þörf sé á að setja skýrari reglur um framkvæmdina. Ritgerðin hefst á inngangskafla þar sem rannsókn...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Birgitta Líf Björnsdóttir 1992-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/25499
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/25499
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/25499 2023-05-15T16:52:29+02:00 Framkvæmd fjárhagslegs aðskilnaðar í málum er varða líkamsrækt The Implementation of Financial Separation in cases concerning the Fitness Industry Birgitta Líf Björnsdóttir 1992- Háskólinn í Reykjavík 2016-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/25499 is ice http://hdl.handle.net/1946/25499 Lögfræði Samkeppnisréttur Líkamsrækt Thesis Bachelor's 2016 ftskemman 2022-12-11T06:57:01Z Markmið ritgerðarinnar er að varpa ljósi á framkvæmd fjárhagslegs aðskilnaðar í málum er varða líkamsrækt þar sem samkeppnishömlur eru til staðar af hálfu opinberra aðila og í því ljósi að skoða hvort þörf sé á að setja skýrari reglur um framkvæmdina. Ritgerðin hefst á inngangskafla þar sem rannsóknarefnið er kynnt og markaðurinn fyrir líkamsrækt kynntur fyrir lesanda. Annar kafli fjallar um markaðsskilgreiningar og farið er yfir hvernig markaðurinn hefur verið skilgreindur í framkvæmd. Í þriðja kafla er farið yfir málaframkvæmd er varðar opinberar samkeppnishömlur á sviði líkamsræktar og í fjórða kafla er gefin skýrari mynd af þeim samkeppnishömlum sem eru til staðar á markaðinum. Þar er einnig farið nánar yfir heimildir samkeppnisyfirvalda til íhlutunar í málum er varða opinberar samkeppnishömlur en þar ber helst að nefna 14. og 16. gr. samkeppnislaga. Samhengisins vegna er síðan farið yfir hvort fyrir sé að fara sambærilegum heimildum til íhlutunar í erlendri löggjöf. Í fimmta kafla er farið yfir beitingu heimildanna í framkvæmd og til gamans verður ljósi varpað á skoðanir þátttakenda markaðarins í opinberri umræðu í tengslum við framkvæmdina. Í lok fimmta kafla setur höfundur fram lausn sína sem snýr að því að setja skýrari reglur um framkvæmd fjárhagslegs aðskilnaðar og tryggja með því heilbrigða samkeppni á líkamsræktarmarkaðinum. Í sjötta kafla eru loks helstu niðurstöður teknar saman. Við úrvinnsluna var að mestu notast við sett lög, fræðiskrif og ákvarðanir og úrlausnir samkeppnisyfirvalda. Höfundur komst að þeirri niðurstöðu að tilefni sé til að setja skýrari reglur um framkvæmd fjárhagslegs aðskilnaðar í málum er varða líkamsrækt og skipulag á rekstri líkamsræktarstöðva í samstarfi við opinbera aðila og mæla fyrir um að notast skuli meira við opin útboð þegar opinber aðili hyggst leigja út húsnæði sitt undir líkamsrækt til að tryggja samkeppni og gagnsæi á markaðinum. The paper aims to shed light on the implementation of financial separation in cases concernig the fitness industry in Iceland when ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505) Setur ENVELOPE(-19.045,-19.045,64.575,64.575)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Lögfræði
Samkeppnisréttur
Líkamsrækt
spellingShingle Lögfræði
Samkeppnisréttur
Líkamsrækt
Birgitta Líf Björnsdóttir 1992-
Framkvæmd fjárhagslegs aðskilnaðar í málum er varða líkamsrækt
topic_facet Lögfræði
Samkeppnisréttur
Líkamsrækt
description Markmið ritgerðarinnar er að varpa ljósi á framkvæmd fjárhagslegs aðskilnaðar í málum er varða líkamsrækt þar sem samkeppnishömlur eru til staðar af hálfu opinberra aðila og í því ljósi að skoða hvort þörf sé á að setja skýrari reglur um framkvæmdina. Ritgerðin hefst á inngangskafla þar sem rannsóknarefnið er kynnt og markaðurinn fyrir líkamsrækt kynntur fyrir lesanda. Annar kafli fjallar um markaðsskilgreiningar og farið er yfir hvernig markaðurinn hefur verið skilgreindur í framkvæmd. Í þriðja kafla er farið yfir málaframkvæmd er varðar opinberar samkeppnishömlur á sviði líkamsræktar og í fjórða kafla er gefin skýrari mynd af þeim samkeppnishömlum sem eru til staðar á markaðinum. Þar er einnig farið nánar yfir heimildir samkeppnisyfirvalda til íhlutunar í málum er varða opinberar samkeppnishömlur en þar ber helst að nefna 14. og 16. gr. samkeppnislaga. Samhengisins vegna er síðan farið yfir hvort fyrir sé að fara sambærilegum heimildum til íhlutunar í erlendri löggjöf. Í fimmta kafla er farið yfir beitingu heimildanna í framkvæmd og til gamans verður ljósi varpað á skoðanir þátttakenda markaðarins í opinberri umræðu í tengslum við framkvæmdina. Í lok fimmta kafla setur höfundur fram lausn sína sem snýr að því að setja skýrari reglur um framkvæmd fjárhagslegs aðskilnaðar og tryggja með því heilbrigða samkeppni á líkamsræktarmarkaðinum. Í sjötta kafla eru loks helstu niðurstöður teknar saman. Við úrvinnsluna var að mestu notast við sett lög, fræðiskrif og ákvarðanir og úrlausnir samkeppnisyfirvalda. Höfundur komst að þeirri niðurstöðu að tilefni sé til að setja skýrari reglur um framkvæmd fjárhagslegs aðskilnaðar í málum er varða líkamsrækt og skipulag á rekstri líkamsræktarstöðva í samstarfi við opinbera aðila og mæla fyrir um að notast skuli meira við opin útboð þegar opinber aðili hyggst leigja út húsnæði sitt undir líkamsrækt til að tryggja samkeppni og gagnsæi á markaðinum. The paper aims to shed light on the implementation of financial separation in cases concernig the fitness industry in Iceland when ...
author2 Háskólinn í Reykjavík
format Thesis
author Birgitta Líf Björnsdóttir 1992-
author_facet Birgitta Líf Björnsdóttir 1992-
author_sort Birgitta Líf Björnsdóttir 1992-
title Framkvæmd fjárhagslegs aðskilnaðar í málum er varða líkamsrækt
title_short Framkvæmd fjárhagslegs aðskilnaðar í málum er varða líkamsrækt
title_full Framkvæmd fjárhagslegs aðskilnaðar í málum er varða líkamsrækt
title_fullStr Framkvæmd fjárhagslegs aðskilnaðar í málum er varða líkamsrækt
title_full_unstemmed Framkvæmd fjárhagslegs aðskilnaðar í málum er varða líkamsrækt
title_sort framkvæmd fjárhagslegs aðskilnaðar í málum er varða líkamsrækt
publishDate 2016
url http://hdl.handle.net/1946/25499
long_lat ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
ENVELOPE(-19.045,-19.045,64.575,64.575)
geographic Varpa
Setur
geographic_facet Varpa
Setur
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/25499
_version_ 1766042795691212800