Hafa háskólanemendur nógu gott fjármálalæsi til að geta án vandkvæða tekið húsnæðislán?

Megintilgangur rannsóknarinnar var að athuga hvort háskólanemendur á Íslandi séu yfir höfuð með nógu mikinn skilning á fjármálum og fjármálatengdum ákvörðunum til þess að taka húsnæðislán og hveru mikill hluti þeirra hefur nú þegar tekið húsnæðislán. Rannsóknin var framkvæmd vorið 2016. Þar sem úrta...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Karitas Ósk Harðardóttir 1993-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/25439