Hlutverk og ábyrgð sérfræðitryggðra aðila við nýframkvæmdir : hver eru skilin á milli sérfræðiábyrgðar hönnuða og byggingarstjóra?

Verkefnið er lokað til 9.5.2021. Mikil aukning hefur orðið á síðustu árum í mannvirkjagerð á Íslandi. Mannvirkjagerð er í eðli sínu stór og umfangsmikil framkvæmd, sama hvernig litið er á það. Framkvæmdir sem slíkar þarfnast oft á tíðum mikils undirbúnings og í kjölfarið tekur við aðhald þeirra sem...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Friðrik Smárason 1984-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/25238
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/25238
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/25238 2023-05-15T16:52:22+02:00 Hlutverk og ábyrgð sérfræðitryggðra aðila við nýframkvæmdir : hver eru skilin á milli sérfræðiábyrgðar hönnuða og byggingarstjóra? Friðrik Smárason 1984- Háskólinn á Akureyri 2016-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/25238 is ice http://hdl.handle.net/1946/25238 Lögfræði Meistaraprófsritgerðir Mannvirkjagerð Starfsfólk Réttarstaða Thesis Master's 2016 ftskemman 2022-12-11T06:53:42Z Verkefnið er lokað til 9.5.2021. Mikil aukning hefur orðið á síðustu árum í mannvirkjagerð á Íslandi. Mannvirkjagerð er í eðli sínu stór og umfangsmikil framkvæmd, sama hvernig litið er á það. Framkvæmdir sem slíkar þarfnast oft á tíðum mikils undirbúnings og í kjölfarið tekur við aðhald þeirra sem að framkvæmdum koma á framkvæmdartímanum. Það er grundvöllur leyfisskyldrar mannvirkjagerðar að fyrir liggji samþykkt hönnunargögn sem verða forsendur mannvirkis. Slík gögn þurfa að liggja fyrir áður en hafist er handa við framkvæmdina sem slíka. Í framhaldi af því er það á ábyrgð eiganda mannvirkis að ráða framkvæmdaraðila sem hefur umsjón með verkframkvæmdum. Til þess að tryggja það að framkvæmdir séu unnar í samræmi við gildandi rétt, hvílir sú ábyrgð á eiganda mannvirkis að ráða byggingarstjóra sem hefur það hlutverk að gæta að því að byggt sé í samræmi við samþykkt hönnunargögn, lög og reglur. Þetta eru þeir sérfræðingar sem koma að framkvæmdunum og hafa þeir ýmsum skyldum að gegna. Í krafti þekkingar hönnuða og byggingarstjóra hvílir á þeim lögbundin sérfræðiábyrgð. Slík ábyrgð á að tryggja það að eigandi mannvirkis sé verndaður gegn saknæmri vanrækslu þessara sérfræðinga. Löggjafinn hefur eins og áður segir farið þá leið að festa það í lög að sérfræðingar við mannvirkjagerð séu tryggðir fyrir þeim ágöllum sem kunna að verða vegna starfa þeirra. Það er vegna þess sem sérfræðingar við mannvirkjagerð þurfa að hafa gilda starfsábyrgðartryggingu á meðan framkvæmdum stendur. En er þessi vernd nægjanleg miðað við gildandi lagareglur á þessu sviði? Markmið þessa lokaverkefnis er að gera grein fyrir því hvað felst í sérfræðiábyrgð hönnuða og byggingarstjóra með það að leiðarljósi að svara þeirri spurningu sem lögð var hér fram fyrr. Over recent years a rapid increase has been in the construction area in Iceland. From every perspective the building construction is inherently large and extensive practice. Such constructions often needs a lot of preparation and following that constructions needs much surveillance from ... Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Lögfræði
Meistaraprófsritgerðir
Mannvirkjagerð
Starfsfólk
Réttarstaða
spellingShingle Lögfræði
Meistaraprófsritgerðir
Mannvirkjagerð
Starfsfólk
Réttarstaða
Friðrik Smárason 1984-
Hlutverk og ábyrgð sérfræðitryggðra aðila við nýframkvæmdir : hver eru skilin á milli sérfræðiábyrgðar hönnuða og byggingarstjóra?
topic_facet Lögfræði
Meistaraprófsritgerðir
Mannvirkjagerð
Starfsfólk
Réttarstaða
description Verkefnið er lokað til 9.5.2021. Mikil aukning hefur orðið á síðustu árum í mannvirkjagerð á Íslandi. Mannvirkjagerð er í eðli sínu stór og umfangsmikil framkvæmd, sama hvernig litið er á það. Framkvæmdir sem slíkar þarfnast oft á tíðum mikils undirbúnings og í kjölfarið tekur við aðhald þeirra sem að framkvæmdum koma á framkvæmdartímanum. Það er grundvöllur leyfisskyldrar mannvirkjagerðar að fyrir liggji samþykkt hönnunargögn sem verða forsendur mannvirkis. Slík gögn þurfa að liggja fyrir áður en hafist er handa við framkvæmdina sem slíka. Í framhaldi af því er það á ábyrgð eiganda mannvirkis að ráða framkvæmdaraðila sem hefur umsjón með verkframkvæmdum. Til þess að tryggja það að framkvæmdir séu unnar í samræmi við gildandi rétt, hvílir sú ábyrgð á eiganda mannvirkis að ráða byggingarstjóra sem hefur það hlutverk að gæta að því að byggt sé í samræmi við samþykkt hönnunargögn, lög og reglur. Þetta eru þeir sérfræðingar sem koma að framkvæmdunum og hafa þeir ýmsum skyldum að gegna. Í krafti þekkingar hönnuða og byggingarstjóra hvílir á þeim lögbundin sérfræðiábyrgð. Slík ábyrgð á að tryggja það að eigandi mannvirkis sé verndaður gegn saknæmri vanrækslu þessara sérfræðinga. Löggjafinn hefur eins og áður segir farið þá leið að festa það í lög að sérfræðingar við mannvirkjagerð séu tryggðir fyrir þeim ágöllum sem kunna að verða vegna starfa þeirra. Það er vegna þess sem sérfræðingar við mannvirkjagerð þurfa að hafa gilda starfsábyrgðartryggingu á meðan framkvæmdum stendur. En er þessi vernd nægjanleg miðað við gildandi lagareglur á þessu sviði? Markmið þessa lokaverkefnis er að gera grein fyrir því hvað felst í sérfræðiábyrgð hönnuða og byggingarstjóra með það að leiðarljósi að svara þeirri spurningu sem lögð var hér fram fyrr. Over recent years a rapid increase has been in the construction area in Iceland. From every perspective the building construction is inherently large and extensive practice. Such constructions often needs a lot of preparation and following that constructions needs much surveillance from ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Friðrik Smárason 1984-
author_facet Friðrik Smárason 1984-
author_sort Friðrik Smárason 1984-
title Hlutverk og ábyrgð sérfræðitryggðra aðila við nýframkvæmdir : hver eru skilin á milli sérfræðiábyrgðar hönnuða og byggingarstjóra?
title_short Hlutverk og ábyrgð sérfræðitryggðra aðila við nýframkvæmdir : hver eru skilin á milli sérfræðiábyrgðar hönnuða og byggingarstjóra?
title_full Hlutverk og ábyrgð sérfræðitryggðra aðila við nýframkvæmdir : hver eru skilin á milli sérfræðiábyrgðar hönnuða og byggingarstjóra?
title_fullStr Hlutverk og ábyrgð sérfræðitryggðra aðila við nýframkvæmdir : hver eru skilin á milli sérfræðiábyrgðar hönnuða og byggingarstjóra?
title_full_unstemmed Hlutverk og ábyrgð sérfræðitryggðra aðila við nýframkvæmdir : hver eru skilin á milli sérfræðiábyrgðar hönnuða og byggingarstjóra?
title_sort hlutverk og ábyrgð sérfræðitryggðra aðila við nýframkvæmdir : hver eru skilin á milli sérfræðiábyrgðar hönnuða og byggingarstjóra?
publishDate 2016
url http://hdl.handle.net/1946/25238
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/25238
_version_ 1766042576060678144