Fjölbrautaskóli Snæfellinga : upplifun nemenda af leiðsagnarmati

Aðgengi að menntun á Íslandi er með besta móti og á framhaldsskólastigi standa nemendum ýmsar námsleiðir til boða. Breytt samfélag kallar á breytta starfshætti og var stofnun Fjölbrautaskóla Snæfellinga nokkurskonar innlögn í breytt samfélag. Markmiðin með þessari rannsókn voru að bera saman rannsók...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: María Kúld Heimisdóttir 1987-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/25207
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/25207
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/25207 2023-05-15T16:52:22+02:00 Fjölbrautaskóli Snæfellinga : upplifun nemenda af leiðsagnarmati María Kúld Heimisdóttir 1987- Háskólinn á Akureyri 2016-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/25207 is ice http://hdl.handle.net/1946/25207 Menntunarfræði Meistaraprófsritgerðir Námsmat Megindlegar rannsóknir Thesis Master's 2016 ftskemman 2022-12-11T06:53:03Z Aðgengi að menntun á Íslandi er með besta móti og á framhaldsskólastigi standa nemendum ýmsar námsleiðir til boða. Breytt samfélag kallar á breytta starfshætti og var stofnun Fjölbrautaskóla Snæfellinga nokkurskonar innlögn í breytt samfélag. Markmiðin með þessari rannsókn voru að bera saman rannsóknir á leiðsagnarmati og kynnast upplifun núverandi og fyrrverandi nemenda skólans af leiðsagnarmati. L Leitast var við að uppfylla þessi markmið með því að fá svör við rannsóknarspurningunum: 1. Hvaða áhrif hefur leiðsagnarmat á nám nemenda við FSN? 2. Hver er upplifun núverandi og fyrrverandi nemenda FSN af leiðsagnarmati? Alls tóku 245 núverandi og fyrrverandi nemendur skólans þátt í megindlegri spurningakönnun þar sem spurt var um skoðanir, viðhorf og upplifanir á annars vegar leiðsagnarmati og hins vegar lokamati. Niðurstöður rannsóknarinnar gáfu til kynna að þátttakendum hafi líkað betur við leiðsagnarmat heldur en aðrar námsmatsaðferðir. Þeir tengdu aukinn skilning, betri námsvenjur og skipulagningu við leiðsagnarmat. Þátttakendur tengdu helst stress, óskipulag og lestur kennslubóka við lokamat. Niðurstöðurnar gáfu enn fremur vísbendingar um að námsmat hefur tölfræðilega marktæk áhrif á líðan. Stelpur töldu að námsmat hefði frekar áhrif á líðan en þær voru líka í meirihluta þegar kom að því að velja leiðsagnarmat sem námsmat. Það er erfitt að alhæfa út frá niðurstöðunum þar sem óvíst er hvort úrtakið hafi í raun endurspeglað þýðið. Auk þess hætti stór hluti þátttakenda þátttöku. Samt sem áður gefur þessi rannsókn mynd af þeim skoðunum sem nemendur hafa á námsmati. Hún sýnir einnig fram á jákvæðari upplifun af leiðsagnarmati en lokamati. Niðurstöðurnar mætti og ætti að nota til þess að bæta námsmat í skólum og um leið stuðla að bættum námsárangri og vellíðan nemenda. Education is widely accessible in Iceland. Upper secondary schools offer a wide variety of programs. A constantly developing society demands practices to envolve, within the school systems. The establishment of Fjölbrautaskóli Snæfellinga (FSN), an ... Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Menntunarfræði
Meistaraprófsritgerðir
Námsmat
Megindlegar rannsóknir
spellingShingle Menntunarfræði
Meistaraprófsritgerðir
Námsmat
Megindlegar rannsóknir
María Kúld Heimisdóttir 1987-
Fjölbrautaskóli Snæfellinga : upplifun nemenda af leiðsagnarmati
topic_facet Menntunarfræði
Meistaraprófsritgerðir
Námsmat
Megindlegar rannsóknir
description Aðgengi að menntun á Íslandi er með besta móti og á framhaldsskólastigi standa nemendum ýmsar námsleiðir til boða. Breytt samfélag kallar á breytta starfshætti og var stofnun Fjölbrautaskóla Snæfellinga nokkurskonar innlögn í breytt samfélag. Markmiðin með þessari rannsókn voru að bera saman rannsóknir á leiðsagnarmati og kynnast upplifun núverandi og fyrrverandi nemenda skólans af leiðsagnarmati. L Leitast var við að uppfylla þessi markmið með því að fá svör við rannsóknarspurningunum: 1. Hvaða áhrif hefur leiðsagnarmat á nám nemenda við FSN? 2. Hver er upplifun núverandi og fyrrverandi nemenda FSN af leiðsagnarmati? Alls tóku 245 núverandi og fyrrverandi nemendur skólans þátt í megindlegri spurningakönnun þar sem spurt var um skoðanir, viðhorf og upplifanir á annars vegar leiðsagnarmati og hins vegar lokamati. Niðurstöður rannsóknarinnar gáfu til kynna að þátttakendum hafi líkað betur við leiðsagnarmat heldur en aðrar námsmatsaðferðir. Þeir tengdu aukinn skilning, betri námsvenjur og skipulagningu við leiðsagnarmat. Þátttakendur tengdu helst stress, óskipulag og lestur kennslubóka við lokamat. Niðurstöðurnar gáfu enn fremur vísbendingar um að námsmat hefur tölfræðilega marktæk áhrif á líðan. Stelpur töldu að námsmat hefði frekar áhrif á líðan en þær voru líka í meirihluta þegar kom að því að velja leiðsagnarmat sem námsmat. Það er erfitt að alhæfa út frá niðurstöðunum þar sem óvíst er hvort úrtakið hafi í raun endurspeglað þýðið. Auk þess hætti stór hluti þátttakenda þátttöku. Samt sem áður gefur þessi rannsókn mynd af þeim skoðunum sem nemendur hafa á námsmati. Hún sýnir einnig fram á jákvæðari upplifun af leiðsagnarmati en lokamati. Niðurstöðurnar mætti og ætti að nota til þess að bæta námsmat í skólum og um leið stuðla að bættum námsárangri og vellíðan nemenda. Education is widely accessible in Iceland. Upper secondary schools offer a wide variety of programs. A constantly developing society demands practices to envolve, within the school systems. The establishment of Fjölbrautaskóli Snæfellinga (FSN), an ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author María Kúld Heimisdóttir 1987-
author_facet María Kúld Heimisdóttir 1987-
author_sort María Kúld Heimisdóttir 1987-
title Fjölbrautaskóli Snæfellinga : upplifun nemenda af leiðsagnarmati
title_short Fjölbrautaskóli Snæfellinga : upplifun nemenda af leiðsagnarmati
title_full Fjölbrautaskóli Snæfellinga : upplifun nemenda af leiðsagnarmati
title_fullStr Fjölbrautaskóli Snæfellinga : upplifun nemenda af leiðsagnarmati
title_full_unstemmed Fjölbrautaskóli Snæfellinga : upplifun nemenda af leiðsagnarmati
title_sort fjölbrautaskóli snæfellinga : upplifun nemenda af leiðsagnarmati
publishDate 2016
url http://hdl.handle.net/1946/25207
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/25207
_version_ 1766042562632613888