Kennsla nemenda með íslensku sem annað mál : upplifun umsjónarkennara

Þessari rannsókn var ætlað að varpa ljósi á upplifun umsjónarkennara á þeim stuðningi sem þeir fá við kennslu þegar nemendur sem hafa íslensku sem annað mál hefja grunnskólagöngu hér á landi. Tilgangurinn var að reyna að komast að því hvernig stuðningi væri háttað og hvort að hann væri nægilegur til...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Fríður Gunnarsdóttir 1990-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/25196