„. en auk lestursins leiðrétti mamma mig alltaf“ : málfyrirmyndir ungs fólks í ljósi auðmagnskenninga Bourdieu

Í þessari ritgerð er fjallað um hugleiðingar 128 nemenda við Menntavísindasvið Háskóla Íslands um eigið máluppeldi og þær settar í samhengi við tungumálið sem félagslegt og menningarlegt auðmagn og hugmyndir fræðimanna um menningarlega endursköpun á vettvangi menntunar (Bourdieu, 1977, 1986, 1991; R...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hólmfríður Helga S. Thoroddsen 1985-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Master Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/25194