„. en auk lestursins leiðrétti mamma mig alltaf“ : málfyrirmyndir ungs fólks í ljósi auðmagnskenninga Bourdieu

Í þessari ritgerð er fjallað um hugleiðingar 128 nemenda við Menntavísindasvið Háskóla Íslands um eigið máluppeldi og þær settar í samhengi við tungumálið sem félagslegt og menningarlegt auðmagn og hugmyndir fræðimanna um menningarlega endursköpun á vettvangi menntunar (Bourdieu, 1977, 1986, 1991; R...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hólmfríður Helga S. Thoroddsen 1985-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Master Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/25194
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/25194
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/25194 2024-09-15T17:35:30+00:00 „. en auk lestursins leiðrétti mamma mig alltaf“ : málfyrirmyndir ungs fólks í ljósi auðmagnskenninga Bourdieu Hólmfríður Helga S. Thoroddsen 1985- Háskólinn á Akureyri 2016-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/25194 is ice http://hdl.handle.net/1946/25194 Menntunarfræði Meistaraprófsritgerðir Málnotkun Málvöndun Fyrirmyndir Thesis Master's 2016 ftskemman 2024-08-14T04:39:51Z Í þessari ritgerð er fjallað um hugleiðingar 128 nemenda við Menntavísindasvið Háskóla Íslands um eigið máluppeldi og þær settar í samhengi við tungumálið sem félagslegt og menningarlegt auðmagn og hugmyndir fræðimanna um menningarlega endursköpun á vettvangi menntunar (Bourdieu, 1977, 1986, 1991; Reay, 2004; Lareau, 2011; Gee, 2004). Við greiningu á hugleiðingum háskólanemanna var sérstaklega horft á hverjir það eru sem nemendur upplifa sem fyrirmyndir sínar varðandi íslenskt mál og málnotkun. Niðurstöður benda til þess að máluppeldi sé að miklum hluta kvenlægt, að nemendur líti fremur til mæðra sinna eða annarra kvenna innan fjölskyldunnar þegar kemur að málnotkun og aðstoð í íslenskunámi og að viðhorf á heimilum mótist að miklu af viðhorfum mæðra til málræktar. Þá eru einnig skoðuð viðtöl við kennara í framhaldsskólum í tengslum við rannsóknina Íslenska sem námsgrein og kennslutunga en rannsóknin er samstarfsverkefni Menntavísindasviðs Háskóla Íslands og Háskólans á Akureyri. Í viðtölum við kennara kemur fram að margir þeirra telja þátt heimilanna í þessum efnum verulegan og að nemendur sem ekki fái tilhlýðilega sinnu á þessu sviði gjaldi þess í skólanum. Í rannsóknargögnunum eru skýrar vísbendingar um að nemendur njóti góðs af kunnáttu, færni og veruhætti (e. habitus) sem er afrakstur menningarlegrar endursköpunar utan skólans, þá innan fjölskyldunnar. Þá benda niðurstöður einnig til þess að ákveðið ósamræmi sé að finna í því hverjir sinni málrækt og kennslu á heimilum (konur) og þeirra sem njóta virðingar innan fjölskyldna varðandi þekkingu, menntun og menningarauðmagn (karlmenn). The focus of this master's thesis is linguistic upbringing within the home. A total of 128 students of education at the University of Iceland wrote assignments on their own linguistic upbringing and role models regarding language use. The assignments were studied using discourse analysis within context of the language being a social and cultural capital and theories of cultural reproduction in the field of education (Bourdieu, ... Master Thesis Akureyri Akureyri Iceland Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Menntunarfræði
Meistaraprófsritgerðir
Málnotkun
Málvöndun
Fyrirmyndir
spellingShingle Menntunarfræði
Meistaraprófsritgerðir
Málnotkun
Málvöndun
Fyrirmyndir
Hólmfríður Helga S. Thoroddsen 1985-
„. en auk lestursins leiðrétti mamma mig alltaf“ : málfyrirmyndir ungs fólks í ljósi auðmagnskenninga Bourdieu
topic_facet Menntunarfræði
Meistaraprófsritgerðir
Málnotkun
Málvöndun
Fyrirmyndir
description Í þessari ritgerð er fjallað um hugleiðingar 128 nemenda við Menntavísindasvið Háskóla Íslands um eigið máluppeldi og þær settar í samhengi við tungumálið sem félagslegt og menningarlegt auðmagn og hugmyndir fræðimanna um menningarlega endursköpun á vettvangi menntunar (Bourdieu, 1977, 1986, 1991; Reay, 2004; Lareau, 2011; Gee, 2004). Við greiningu á hugleiðingum háskólanemanna var sérstaklega horft á hverjir það eru sem nemendur upplifa sem fyrirmyndir sínar varðandi íslenskt mál og málnotkun. Niðurstöður benda til þess að máluppeldi sé að miklum hluta kvenlægt, að nemendur líti fremur til mæðra sinna eða annarra kvenna innan fjölskyldunnar þegar kemur að málnotkun og aðstoð í íslenskunámi og að viðhorf á heimilum mótist að miklu af viðhorfum mæðra til málræktar. Þá eru einnig skoðuð viðtöl við kennara í framhaldsskólum í tengslum við rannsóknina Íslenska sem námsgrein og kennslutunga en rannsóknin er samstarfsverkefni Menntavísindasviðs Háskóla Íslands og Háskólans á Akureyri. Í viðtölum við kennara kemur fram að margir þeirra telja þátt heimilanna í þessum efnum verulegan og að nemendur sem ekki fái tilhlýðilega sinnu á þessu sviði gjaldi þess í skólanum. Í rannsóknargögnunum eru skýrar vísbendingar um að nemendur njóti góðs af kunnáttu, færni og veruhætti (e. habitus) sem er afrakstur menningarlegrar endursköpunar utan skólans, þá innan fjölskyldunnar. Þá benda niðurstöður einnig til þess að ákveðið ósamræmi sé að finna í því hverjir sinni málrækt og kennslu á heimilum (konur) og þeirra sem njóta virðingar innan fjölskyldna varðandi þekkingu, menntun og menningarauðmagn (karlmenn). The focus of this master's thesis is linguistic upbringing within the home. A total of 128 students of education at the University of Iceland wrote assignments on their own linguistic upbringing and role models regarding language use. The assignments were studied using discourse analysis within context of the language being a social and cultural capital and theories of cultural reproduction in the field of education (Bourdieu, ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Master Thesis
author Hólmfríður Helga S. Thoroddsen 1985-
author_facet Hólmfríður Helga S. Thoroddsen 1985-
author_sort Hólmfríður Helga S. Thoroddsen 1985-
title „. en auk lestursins leiðrétti mamma mig alltaf“ : málfyrirmyndir ungs fólks í ljósi auðmagnskenninga Bourdieu
title_short „. en auk lestursins leiðrétti mamma mig alltaf“ : málfyrirmyndir ungs fólks í ljósi auðmagnskenninga Bourdieu
title_full „. en auk lestursins leiðrétti mamma mig alltaf“ : málfyrirmyndir ungs fólks í ljósi auðmagnskenninga Bourdieu
title_fullStr „. en auk lestursins leiðrétti mamma mig alltaf“ : málfyrirmyndir ungs fólks í ljósi auðmagnskenninga Bourdieu
title_full_unstemmed „. en auk lestursins leiðrétti mamma mig alltaf“ : málfyrirmyndir ungs fólks í ljósi auðmagnskenninga Bourdieu
title_sort „. en auk lestursins leiðrétti mamma mig alltaf“ : málfyrirmyndir ungs fólks í ljósi auðmagnskenninga bourdieu
publishDate 2016
url http://hdl.handle.net/1946/25194
genre Akureyri
Akureyri
Iceland
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Iceland
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/25194
_version_ 1810464201194340352