Hæg breytileg átt : viðhorf leikskólakennara til lýðræðis í leikskóla

Í almennum hluta Aðalnámskrár leikskóla frá 2011 er gerð grein fyrir sex grunnþáttum og eru lýðræði og mannréttindi þar á meðal. Þættirnir ná til inntaks starfshátta og námsumhverfis og eiga að stuðla að samfellu í skólakerfinu. Það er því ákveðin áskorun fyrir skóla að mæta þessum grunnþáttum og st...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Fanney Halldóra Kristjánsdóttir 1967-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/25189