Hæg breytileg átt : viðhorf leikskólakennara til lýðræðis í leikskóla

Í almennum hluta Aðalnámskrár leikskóla frá 2011 er gerð grein fyrir sex grunnþáttum og eru lýðræði og mannréttindi þar á meðal. Þættirnir ná til inntaks starfshátta og námsumhverfis og eiga að stuðla að samfellu í skólakerfinu. Það er því ákveðin áskorun fyrir skóla að mæta þessum grunnþáttum og st...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Fanney Halldóra Kristjánsdóttir 1967-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/25189
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/25189
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/25189 2023-05-15T13:08:36+02:00 Hæg breytileg átt : viðhorf leikskólakennara til lýðræðis í leikskóla Fanney Halldóra Kristjánsdóttir 1967- Háskólinn á Akureyri 2016-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/25189 is ice http://hdl.handle.net/1946/25189 Menntunarfræði Meistaraprófsritgerðir Leikskólastarf Lýðræði Kennsluaðferðir Thesis Master's 2016 ftskemman 2022-12-11T06:55:54Z Í almennum hluta Aðalnámskrár leikskóla frá 2011 er gerð grein fyrir sex grunnþáttum og eru lýðræði og mannréttindi þar á meðal. Þættirnir ná til inntaks starfshátta og námsumhverfis og eiga að stuðla að samfellu í skólakerfinu. Það er því ákveðin áskorun fyrir skóla að mæta þessum grunnþáttum og stuðla að því að þeir verði fléttaðir inn í skólastarfið. Því má ætla að hlutverk og viðhorf kennara teljist mikilvæg og að skilningur þeirra á undirstöðuatriðum lýðræðis sé til staðar. Markmið rannsóknarinnar er að kanna sýn leikskólakennara á lýðræði í leikskóla og að kanna hvernig leikskólakennarar telji að efla megi lýðræðislegar aðferðir í leikskóla. Rannsóknin fór fram í lok árs 2015 og var gagna aflað með viðtölum. Tekin voru viðtöl við átta brautskráða kennara frá Háskólanum á Akureyri og Kennaraháskóla Íslands. Rannsóknin var eigindleg og voru tekin fjögur einstaklingsviðtöl og eitt rýnihópaviðtal. Meginniðurstöður rannsóknarinnar eru þær að sýn leikskólakennara á lýðræði í leikskóla er að kennurum fannst merking lýðræðis felast í því að virðing væri borin fyrir skoðunum og rétti barnanna og hlustað væri á þau. Þá fannst kennurunum að leggja þyrfti áherslu á samræðu og samvinnu bæði í samskiptum við börn og fullorðna. Leikskólakennararnir sem þátt tóku í rannsókninni töldu að eftir því sem viðhorf kennara til lýðræðis væri ríkara leiddi það af sér fjölbreyttari og lýðræðislegri kennsluhætti. Kennararnir litu svo á að þeirra hlutverk væri að hugsa verkefnin út frá börnunum og hlusta á þau, hvetja þau til að taka þátt og efla frumkvæði þeirra og sjálfstæði. Fram kemur að flestir kennararnir töldu kennsluaðferðir sínar vera fjölbreyttar en sumir voru óöruggir og skorti sjálfstraust til að auka lýðræðið í barnahópnum. Mörgum þeirra fannst lýðræðisleg vinnubrögð kalla á flóknar aðgerðir og má ætla að það hafi með marga samverkandi þætti að gera og einn af þeim snúi að viðhorfi kennaranna gagnvart lýðræði. There are six fundamental pillars that are listed in the general outline of the early education national ... Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Kalla ENVELOPE(19.617,19.617,67.050,67.050)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Menntunarfræði
Meistaraprófsritgerðir
Leikskólastarf
Lýðræði
Kennsluaðferðir
spellingShingle Menntunarfræði
Meistaraprófsritgerðir
Leikskólastarf
Lýðræði
Kennsluaðferðir
Fanney Halldóra Kristjánsdóttir 1967-
Hæg breytileg átt : viðhorf leikskólakennara til lýðræðis í leikskóla
topic_facet Menntunarfræði
Meistaraprófsritgerðir
Leikskólastarf
Lýðræði
Kennsluaðferðir
description Í almennum hluta Aðalnámskrár leikskóla frá 2011 er gerð grein fyrir sex grunnþáttum og eru lýðræði og mannréttindi þar á meðal. Þættirnir ná til inntaks starfshátta og námsumhverfis og eiga að stuðla að samfellu í skólakerfinu. Það er því ákveðin áskorun fyrir skóla að mæta þessum grunnþáttum og stuðla að því að þeir verði fléttaðir inn í skólastarfið. Því má ætla að hlutverk og viðhorf kennara teljist mikilvæg og að skilningur þeirra á undirstöðuatriðum lýðræðis sé til staðar. Markmið rannsóknarinnar er að kanna sýn leikskólakennara á lýðræði í leikskóla og að kanna hvernig leikskólakennarar telji að efla megi lýðræðislegar aðferðir í leikskóla. Rannsóknin fór fram í lok árs 2015 og var gagna aflað með viðtölum. Tekin voru viðtöl við átta brautskráða kennara frá Háskólanum á Akureyri og Kennaraháskóla Íslands. Rannsóknin var eigindleg og voru tekin fjögur einstaklingsviðtöl og eitt rýnihópaviðtal. Meginniðurstöður rannsóknarinnar eru þær að sýn leikskólakennara á lýðræði í leikskóla er að kennurum fannst merking lýðræðis felast í því að virðing væri borin fyrir skoðunum og rétti barnanna og hlustað væri á þau. Þá fannst kennurunum að leggja þyrfti áherslu á samræðu og samvinnu bæði í samskiptum við börn og fullorðna. Leikskólakennararnir sem þátt tóku í rannsókninni töldu að eftir því sem viðhorf kennara til lýðræðis væri ríkara leiddi það af sér fjölbreyttari og lýðræðislegri kennsluhætti. Kennararnir litu svo á að þeirra hlutverk væri að hugsa verkefnin út frá börnunum og hlusta á þau, hvetja þau til að taka þátt og efla frumkvæði þeirra og sjálfstæði. Fram kemur að flestir kennararnir töldu kennsluaðferðir sínar vera fjölbreyttar en sumir voru óöruggir og skorti sjálfstraust til að auka lýðræðið í barnahópnum. Mörgum þeirra fannst lýðræðisleg vinnubrögð kalla á flóknar aðgerðir og má ætla að það hafi með marga samverkandi þætti að gera og einn af þeim snúi að viðhorfi kennaranna gagnvart lýðræði. There are six fundamental pillars that are listed in the general outline of the early education national ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Fanney Halldóra Kristjánsdóttir 1967-
author_facet Fanney Halldóra Kristjánsdóttir 1967-
author_sort Fanney Halldóra Kristjánsdóttir 1967-
title Hæg breytileg átt : viðhorf leikskólakennara til lýðræðis í leikskóla
title_short Hæg breytileg átt : viðhorf leikskólakennara til lýðræðis í leikskóla
title_full Hæg breytileg átt : viðhorf leikskólakennara til lýðræðis í leikskóla
title_fullStr Hæg breytileg átt : viðhorf leikskólakennara til lýðræðis í leikskóla
title_full_unstemmed Hæg breytileg átt : viðhorf leikskólakennara til lýðræðis í leikskóla
title_sort hæg breytileg átt : viðhorf leikskólakennara til lýðræðis í leikskóla
publishDate 2016
url http://hdl.handle.net/1946/25189
long_lat ENVELOPE(19.617,19.617,67.050,67.050)
geographic Akureyri
Kalla
geographic_facet Akureyri
Kalla
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/25189
_version_ 1766102742321856512