Enginn sálusorgari : hlutverk náms- og starfsráðgjafa í grunnskólum á Íslandi

Markmið rannsóknarinnar var að skoða hlutverk náms- og starfsráðgjafa í grunnskólum og hvort þeir næðu að sinna hlutverkinu í starfsumhverfi sínu. Einnig var skoðuð persónuleg ráðgjöf með áherslu á þá þjónustu sem náms- og starfsráðgjafar og önnur fagþjónusta voru að veita við vanlíðan og geðröskunu...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Jónína Margrét Guðbjartsdóttir 1981-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/25187